Dagblaðið - 10.11.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 10.11.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1978. 25 ” Hérna er grein um námskeið í því að sýna ákveðni! Ég ætla að fara á námskeiðið... Duglegur ungur maður með lyftarapróf óskar eftir útkeyrslu- störfum eða hvers konar vélavinnu. Er reiðubúinn að vinna á kvöldin og um helgar. Getur byrjað strax. Vinsam- legast hringið í síma 86856. Handlaginn 23 ára maður óskar eftir starfi sem fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 84178. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu allan daginn, getur byrjaðstrax. Uppl. í síma 21425. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt við afgreiðslu- störf, hefur bilpróf, vön flestu. Uppl. í síma 14428. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. i síma 35077 efti rkl. 7. Afgreiðslustörf. Kona á bezta aldri, vön afgreiðslustörf- um í stykkjavöru-, vefnaðarvöru- og snyrtivöruverzlun óskar eftir hálfs dags vinnu. Uppl. í síma 42896. Tvitugstúlka óskar eftir atvinnu fyrir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 15981 eftir kl. 5. 70áratrésmiður óskar eftir léttri vinnu. Uppl. í síma 11436. I Einkamál i Góður félagi. Ég er 48 ára, á ibúð og bíl, hef góða vinnu, skortir ekkert. Er stundum ein- mana i fritimum. Gæti vel hugsað mér að kynnast karlmanni sem nennti að eyða frístundum sinum í mínum félags- skap. skreppa í leikhús, á bar, í bió, á safn, út úr bænum, eða bara að heim- sækja mig. Sambúð eða nánara samband algerlega útilokað. Er aðeins i leit að góðum félaga. Ef einhver hefir áhuga þá skrifi hann Dagblaðinu fyrir 21.11. merkt „Góður félagi 1902". Við erum ung hjón mjög frjálslynd í ástamálum og nú langar okkur til að kynnast pörum eða einstaklingum með sömu áhugamál, farið verður með öll svör sem algjört trúnaðarmál. Svör ásamt uppl. leggist inn á afgreiðslu DB merkt „6699”. Óska eftir kynnum við karlmann á aldrinum 40—45 ára. góðan, hreinskilinn og reglusaman, er gæti veitt mér fjárhagsaðstoð. Gott ef hann ætti bil. Æskilegt að mvnd fylgi en ekki nauðsynlegt. Ég er 42 ára og á heinia úti á landi. Vinsamlegasl sendið tilboð til Dagbl. fyrir 20. nóv. merkt „Trúnaður 239”. Ráð i vanda. Þið sem eruð i vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar hringið og pantið í sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trúnaður. I Tapað-fundið i Dökkt seðlaveski með skilrikjum tapaðist sl. miðvikudag, liklega á Skúlagötu eða í Síðumúla. Skil- vís finnandi hringi í sima 72402. Fundarlaun. Sá sem fékk tvær kápur i misgripum í veitingahúsinu Klúbbnum laugardaginn 4. þ.m„ er beðinn að hafa samband við skrifstofuna milli kl. !3og 16 eða fatageymsluna eftir kl. 20. Grind undan barnavagni tapaðist í Þingholtunum. Þeir sem hafa orðið hennar varir hringi í síma 28179. Þriðjudaginn 7. nóv. tapaðist gyllt karlmannsúr með svartri ól, tegund Citezen. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23318. 1 Skemmtanir Diskótekið Dísa. Traust og reynt fyrirtæki á sviði tón listar tilkynnir: Auk þess að sjá um flutning tónlistar á tveimur veitinga- stöðum í Reykjavík starfrækjum viðeitt ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek (sem uppfylla gæðakröfur okkar). Leitið uppl. í símum 50513 og 52971 eftir kl. 18 (eða 51560 f.h.). Diskótekið Disa. Góðir („diskó”) hálsar. Ég er ferðadiskótek og ég heiti Dollý. Plötusnúðurinn minn er i rosa stuði og ávallt tilbúinn að koma yður i stuð. Lög við allra hæfi, fyrir alla aldurshópa. Diskótónlist, popptónlist, harmóniku- tónlist, rokk, og svo fyrir jólin: Jólalög. Rosa ljósasjóv. Bjóðum 50% afslátt á unglingaböllum og öðrum böllum á öllum dögum nema föstudögum og laugardögum. Geri aðrir betur. Hef 7 ára reynslu við að spila á unglingaböll- um (þó ekki undir nafninu Dollý) og mjög mikla reynslu við að koma eldra fólkinu í. . . stuð. Dollý, sími 51011. $ Barnagæzla i 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barna 2—3 kvöld í viku, helzt nálægt Kleppsvegi. Uppl. i síma 36397 milli kl. 6 og 7. Tek börn í gæzlu hálfan eða alian daginn. Ekki yngri en 2ja ára. Er i Þrastarhólum. Uppl. í síma 73361. Get tekið börn í gæslu, er í vesturbænum. Uppl. i síma 15364 og 86157. 11 — 12 ára unglingur óskast strax til að gæta 1 árs telpu nokkra tima á dag i 1 mánuð. Uppl. í síma 26488. Stúlka óskast til að gæta 2ja barna frá kl. 4—7 virka daga fram að jólum meðan móðirin vinnur úti, einnig einstaka kvöld og um helgar. Uppl. i símg 71876og 82245. I Ymislegt i Bílskúr óskast til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá Birgi i vinnusima 85616 og í heimasima 82938. Skreiðarframleiðendur. Vil komast í samband við aðila sem getur selt skreið til Nígeríu. Örugg greiðsla. Tilboð óskast send til DB merkt „Skreið” fyrir 13. nóv. 78. Pípulagnir. Viðhald og viðgerðir. Vanir menn. Uppl. i síma 74685. Tökum að okkur að smiða skápa, sólbekki o.fl. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúmer tij auglþj. DB í sima 27022. H—842 Tökum að okkur að rífa og hreisnsa steypumót. Uppl. i síma 72773 og 76743. .• Verkefnasköptm Tek að mér ymiss konar veggskreyt- ingar, myndrænar auglýsingateikningar, mála eða teikna eftir myndum eða eftir fyrirsögn. Vinn realisma eða fantasíu- form eftir óskum. Vandað hugarfar. Reyni að taka verkefni alls staðar af landinu. Föst verðtilboð. Uppl. i síma 93-3267. Sprunguþéttingar. Tek að mér alls konar sprunguviðgerðir og þéttingar, fljót og góð vinna, úrvals efni. Uppl. í síma 16624. Gluggasólbekkir. Húseigendur. Smiða sólbekki og set upp. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 42928. Húsgagnavið gerðir. Gerum við húsgögn. Nýsmiði og breytingar. Trésmíðaverkstæði Berg- staðastræti 33, sími 41070 og 24613. Pípulagningar. Skipti hita og lagfæri hitalagnir, breyt- ingar. nýlagnir, set á Danfoss krana. Hilniar Jh. Lúthersson, löggiltur pípu- lagningameistari. sími 71388 og 75801. Þvæ og bóna bila, góð þjónusta. Uppl. í síma 42478 allan daginn. Húsa- og húsgagnasmiði. tilboð og tímavinna. Get bætt við mig töluverðu af allri mögulegri smíðavinnu: uppsláttur, hurðaísetning, einingahús (uppsetning), uppsetningar á eldhúsinn- réttingum og fataskápum, klæði hús að utan með áli og plasti, glerísetning o.fl. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í sima 73326 allan daginn. Smiðum eldhúsinnréttingar og skápa, breytingar á eldhús- innréttingum og fl. Trésmiðaverkstæði Bergstaðastræti 33, sími 41070 og 24613. Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni. tilboð ef óskað er. Málun hf„ símar 76946 og 84924. I Hreingerníngar i Félag hreingerningamanna annast allar hreingerningar, hvar sem er og hvenær sem er, fagmaður í hverju starfi, sími 35797. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i síma 86863. Kefiavik — Suðurnes. Tek að mér að hreinsa teppi á ibúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Ódýr og góð þjónusta. Pantanir í síma 92-1752. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. Ólafur Hólm. önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum o.fl. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484og 84017. Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.írv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið tímanlega fyrir jólin, Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif — teppahreinsun. Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti, einnig húsgagna- hreinsun. Hreingerum íbúðir, stiga- ganga og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 36075 og 72180. J Ökukennsla í Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, simi 66660 og hjá auglþj. DB í síma 27022. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 ajla daga, jgreiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson. sími 81349. Ökukennsla-æfingatímar, eða endurnýja gamalt, hafið þá samþand við ökukennslu Reynis Karlssonar í sima 22922 og 20016. Hann mun útvega öll prófgögn og kenna yður á nýjan VW Passat LX og kennslustundir eru eftir þörfum hvers og eins. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. 78. Öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. í síma 71972 og hjá auglþj. DBísíma 27022. H—99145 Ökukennsla-æfingatimar-bifhjólapróf. Kenni á Mazda 323, ökuskóli, prófgögn ef óskað er. Hringdu 1 síma 74974 eða 14464 og þú þyrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II R—306. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sér- staklega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax,. greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. pH ANTI-PERSPIRANT gegn fótraka — krem Fœstí apótekinu og snyrtivöru- búöinni FARMASIA SÍMI25933 Sölubörn ó UMF. Víkverji óskar eftir sölubörnum til þess að selja happdrættismiða UMFÍ. Miðarnir verða afhentir á skrifstofu UMFÍ, Mjölnis- holti 14, mánudaginn 13. nóvember frá kl. 13.30. Góðsölulaun.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.