Dagblaðið - 10.11.1978, Blaðsíða 26
Skemmtileg og hispurslaus bandarisk lit-
mynd, byggð á sjálfsævisögu Xaviera
Hollander, sem var drottning gleði-
kvenna New York borgar. Sagan hefur
komið út í ísl. þýðingu.
Lynn Redgrave, Jean-Pierre Aumont.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan löára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Dagblað
án ríkisstyrks
örninn er setztur
LTW GAAM - ASSOCIATtD GfMAAL nUti-WDt VltXA/tUVC HlVtH.—
„MICHAELCAINE DONALD SUTHERLAND
RODERT DUVALL ’.'THE EAGLE HAS LANDEDV
Frábær ensk stórmynd i litum og Pana-
vision eftir samnefndri sögu Jack Higg-
ins, sem komið hefur út í islenzkri þýð-
ingu. Leikstjóri John Sturges.
íslenzkur texti.
Bönnuðbörnum.
Endursýnd kl. 3,5.30,8 og 10.40.
salur
Með hreinan skjöld
Sérlega spennandi bandarisk litmynd'
með Bo Svenson og Noah Beery.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 3,05,5,05,7,05,9,05 og 11,05.
■salur
Hennesy
mynd um óvenjulega hefnd. Myndin
sem Bretar vildu ekki sýna. Rod Steiger,
Lee Remick. Leikstjóri Don Sharp.
Islenzkur texti
Bönnuðinnan 14ára
Sýndkl. 3,10, 5,10 7,10,9,10og 11,10.
salur
íslenzkur texti
Sýndkl. 5.
Sama verð á öllum sýningum.
Bróðurhefnd
Amerísk sakamálamynd.
Endursýnd kl. 9.
EIMDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
GAMLA BIO
Mary Poppins
Þjónn
sem segir sex
Bráðskemmtileg og djörf ensk gaman-
mynd.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Kvlkfnyndir
AUSTURBÆJARBlÓ: Fjöldamorðingjar (Thc|
Human Faclor) Afialhlutvcrk: George Kennedy, John'
Mills, Raf Valkrne. Bönnufi innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7:
og 9. lslenzkur texti.
GAMLA BlÓ: SJá auglýslngu.
HAFNARBtÓ: Sjá auglýsingu.
HXSKÓLABlÓ: Saturday Night Fever kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBlÓ: Hðrkuskot, aðalhhrtverk Paul
Newman.kl. 5,7.30og 10. Bfinnuðinnan I2ára.
NVJA BtÓ: Stjfimustrlð, aðalhlutverk: Mark Hamill,
Carrie FisherogPeterCushing, kl. 2.30,5,7.30 og 10.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBlÓ: Close Encounters of the Third Kind
kl. 2.30,5,7,30 og 10.
TÓNABÍÓ: Let It Be, siðasta kvikmynd Bitlanna.-
Sýnd kl. 5,7 og 9. I
HAFNARBIO
Til f tuskið
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1978.
I
Útvarp
Sjónvarp
t-------------------------------------------------------V
HITT OG ÞETTA - útvarp ífyrramálið kl. 11.20:
ÓMAR UÓSTRAR UPP UM
GÖMUL PRAKKARASTRIK
Barnatími er á dagskrá útvarpsins i
fyrramálið kl. 11.20 og að þessu sinni i
umsjá Ásdísar Rósu Baldursdóttur og
Kristjáns Sigurjónssonar, sem bæði eru
við nám i Kennaraháskóla íslands. Þátt-
urinn nefnist Hitt og þetta, og verður
hann á dagskrá einu sinni í mánuði fram
til áramóta.
Að sögn Kristjáns er þátturinn
ætlaður fyrir börn á aldrinum 10 ára og
eldri. Kristján sagði að foreldrar ættu að
hafa jafngaman af þættinum og börnin.
Hvernig var að vera barn árið 1950? Það
er spurning sem leitað verður svars við í
þættinum.
Ómar Ragnarsson ætlar að koma I
heimsókn og segja frá því þegar hann
var 10 ára. Ómar mun segja okkur frá
bæjarbragnum í Reykjavík þegar hann
var strákur. Hann ætlar að lýsa bílum
sem þá keyrðu um göturnar, lýsa strætó
ogþrjú bíóferðum.
Einnig ætlar Ómar að segja frá
nokkrum skemmtilegum prakkarastrik-
um og hvernig það var að vera strákur.
Kristján sagði að margt skemmtilegt
kæmi frá Ómari, nú sem endranær.
Fleira skemmtilegt verður i þættinum og
má þar nefna að lesið verður úr bókinni
Punktur punktur komma strik eftir
PéturGunnarsson.
í þættinum verða einnig leikin nokkur
vinsæl dægurlög frá árinu 1950, þegar
Ómar Ragnarsson var smástrákur. Þátt-
urinn er fjörutíu mín. langur.
- ELA
Ómar Ragnarsson ætlar að segja okkur
hvernig það var að vera 10 ára grallari
árið 1950 I þættinum Hitt og þetta sem
er á dagskrá útvarpsins I fyrramálið.
V___________________________________
P0PP—sjónvarp kl. 20.40:
Kalli leikur af fingrum
fram
—eftirtalsverða
þögn
íslenzkur poppþáttur er á dagskrá
sjónvarpsins i kvöld kl. 20.40. Er það
Karl J. Sighvatsson sem leikur af
fingrum fram i hálftima. Karl hefur
fengið sér til aðstoðar i þættinum
nokkra vel þekkta tónlistarmenn. Það
eru þeir Eyþór Gunnarsson, Friðrik
Karlsson, Pálmi Gunnarsson og Pétur
Hallgrímsson. Ellen Kristjánsdöttir
syngur.
Karl J. Sighvatsson er vel þekktur
tónlistarmaður hér á landi, en hann
hefur þó haft frekar hljótt um sig síðustu
ár. Karl hefur nú upp á siðkastið spilað
með Þursaflokknum, og fæst hann
einnig við tónstjórn. í þættinum í kvöld
vérða leikin þrjú lög eftir þá Magnús
Eiriksson, Karl J. Sighvatsson og Friðrik
Karlsson.
Þess má geta að eftir nokkrar vikur
verður síðan fluttur þáttur með hljóm-
sveitinni Póker. Þátturinn í kvöld er í lit
en stjórnandi upptöku var Egill
Eðvarðsson.
• ELA
«
Karl J. Sighvatsson leikur af fingrum
fram I sjónvarpsþætti I kvöld.
V
J