Dagblaðið - 10.11.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1978.
27
I
XQ Bridge
I
Vestur spilar út tigultiu i fjórum
spöðum suðurs.
Norðuk
* D643
V Á1064
<> Á4
+ ÁK2
Vestir Austuk
*Á aKG9
<?87 V K5
0 10986 0 KDG5
+1097432 * DG86
SUÐUR
+ 108752
'J’ DG932
ö 7
+ 53
Það eru þrir tapslagir i trompinu og
einn á hjarta en samt unnust fjórir
spaðar á einu borði. Þar drap suður
tigulútspilið á ás blinds og spilaði spaða-
drottningu frá blindum!! Austur lét
kónginn og vestur varð að drepa á ás.
Síðan gaf suður aðeins einn slag til
viðbótar á tromp og hjartakóng. Spilaði
blindum inn á lauf og spaða frá blindum.
Það má deila um það hvort austur átti
að láta spaðakóng á drottninguna — en
óneitanlega hefðu margir fallið i þá
gildru. En hvað sem þvi liður er spaða-
drottning i öðrum slag mjög snjöll spUa-
mennska.
Þetta spil minnir mjög á spil, sem kom
fyrir á íslandsmótinu i sveitakeppni fyrír
mörgum árum. Að visu var sögnin hærri
þá — sex spaðar. Það vantaöi Á-K-10-8 i
trompUtinn en samt vann spilarinn,
Hallur Simonarson, sex spaða á spUið.
Gaf aðeins einn slag á trompUtinn! í
blindum var drottning fjórða. Spilarinn
átti G-9 fimmtu. SpUaði út spaðadrottn-
ingu bUnds og vestur með K-10-8 i
spaðanum lagði kónginn á. Austur varð
að drepa með ás.
I
k? Skák
Á Ólympíumótinu, sem nú stendur
yfir í Buenos Aires, kom þessi staða upp
í leik Kanada og Danmerkur á 1. borði.
Hammann hafði svart og átti leik
gegn Hebert, skákmeistara Kanada.
47.-----Hxf7!! 48. Dxf7 — Dc8! 49.
Dc7+ — Dxc7 50. Rxc7 — Kxc7 og
svartur vann.
Eftir 48.-----Dc8 hótaði svartur
Dg4 + .
© King Features Syndicate, lnc„ 1978. World rights rcserved.
Stundum held ég að ég eyði hálfu lífinu í að byrja á nýjum
megrunarkúrum. Og hinum helmingnum í aðgefast uppá
þeim.
l«ögregla
Reykjavfk: Lögreglan simi II166. slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Settjamames: Lögreglan simi 8455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliöið
simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955. v
jkkureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna
vHcuna 10. nóv tfl 16. nóv. er f Borgar Apóteki og
Reykjavfkur ApótekL Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi
dögum og almennum fridögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek cru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp
lýsingar eru veittar i símsvara 51600.
Akureyrarapótak tíg StjömuapÓtak, Akuravri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartiina
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið K
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. Il-l2, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keffavfkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. I0-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Stysavaróttofan: Sími 81200.
Sjúkrablfrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11IGO, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
'Sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlaaknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
• Simi 22411.
Líklega er rétt aö þú sért ómóttækilegur fyrir rökum.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðabafn — Útlánadeild Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á tunnudögum.
Aðaitafn — Lettrartakir, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. maí mánud. — ■
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaöakirkju, slmi 36270. Mánud. -r I
i föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólhelmasefn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud,—föstud. kl. 16—19.
Bókki hekn, Sóttieimum 27, sími 83.780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta viö
fatlaða ogsjóndapra.
Farandbókaeöfn. Afgretðsla I Mnghoksstr^jij
29e. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og ,
stofnunum, sími 12308.
Engfcn bamadaHd er opki lengur en tíl kL 19.
T»knft>ókaaafnið BkiphoM 37 er opiö mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókaaafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö '
mánudaga — ffcgtudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókaaafnið: Opið alla virka daga kl. 13— j
19. y .
Asmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i j
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök-!
tækifæri.
Reykjavik—Kópavogur-Settjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudagá — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fímmtudaga, sími
21230.'*
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir cr til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidage-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima
23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akur-
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplysingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn: Máf\ud — föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19.
HeHsuvemdaretöðkv Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Faeðingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.! :
• FæðingarhelmHi Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30. x
Flókadeiid: Aliadagakl. 15.30-16.30.
LandakotsspitaU Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
)GrensásdeHd: Kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—
l7álaugard.ogsunnud.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.ÍQ.
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: feftir umtali og kl. I5—17 á helgum
dögum.
Sóivangur, HafnarfirðL* Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og a£ra helgidaga kl.
15— 16.30.
LandspitaHnn: Alladagakl. 15— 16 og 19—19.30.
BamaspitaH Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-— 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
VHilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimHið VffHsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gíldir fyrir laugardaginn 11. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Gættu muna þinna vel, þú virðist
týna miklu um þessar mundir. Þetta er ekki tíminn til að breyta til
heima fyrir.
, Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Dauft er yfir hlutunum í dag þar til
fyndið atvik hreinsar loftið. Mál varðandi húsið taka tima þinn I
kvöld. Fjárhagsvandi er fyrir dyrym.
Hrúturinn (21. marz—20. aprll): Óheppilegt atvik kemur þér
kynni við mann sem seinna verður góður vinur þinn. Óvænt þróun'
tekur tima þinn.
Nautið (21. april—21. maik Ef þú getur aflaö þér aukapeninga þá,
gerðu það. Stjörnumar eru þér hliðhollar og ný og áhugaverð
reynsla bíður þin. Þér geðjast ekki að hugmyndum vinar þins.
Tvfburarnir (22. maí—21. júnf): Varastu hvers konar fjárhættuspil
þvi líkur eru á að þú tapir miklu. Þú gætir deilt við einhvern þér
mikil vægan, láttu það ekki hafa áhrif á þig.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Lofaðu engu sem þú getur alls ekki
staðið við. Það er sárt að þurfa að neita en það kemur bezt út. Þú
ert vinsæll í skemmtanalífinu og fólk býst við að þú finnir upp á
góðum hlutum.
Ljónið (24. júU—23. ágúst): Stjörnumar eru hagstæöar þeim sem
fást við eignir. Langvarandi vandi virðist vera að leysast og þú
tengist ástvini nánar.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Reyndu að rifja upp svolítið sem þú
hefur gleyn)t eða þú átt á hættu að særa mann. Áhugamál gamals
manns þarfnast íhugunar. Þú virðist ferðast eitthvað.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Happ vegna utanaðkomandi atburða
virðist liklegt. Haltu áfram með áætlanir heimilisins eins og þær
liggja fyrir. Ungt fólk verður skotið á ný og nýleg ástarsorg fellur í
skuggann.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Atburðir dagsins veröa litið
öðruvísi en þú bjóst við. Mikið virðist um að vera og þú hefur'
mikið að gera. Þú sýnir mikla aðlögunarhæfni.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Stjömumar eru i andstöðu i dag
og því verður dagurinn erfiður. Haltu þig aö gömlum vinum og
venjum og láttu lítið á þér bera þar til í kvöld.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ert mjög viðkvæmur en láttu
ekki ungan mann sjá að aðgerðir hans særi þig. Atvik i kvöld gerir
lífþitt spennandi.
Afmælisbarn dagsins: Á þessu ári þroskast þú og getur tekið á þig
meiri ábyrgð. Seinna á árinu ferðastu og kynnist nýjun vinum.
Rómantikin er mikil hjá sumum ykkar og einhver brúðkaup. Seinni
hluti árs er upplagður til ferðalaga.
Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10-
22.
Grasagaröurinn f LaugsrdsL Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvabstaölr við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
UstMafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripassfnlð við Hlemmtorg: Opið sunnu
daga. þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl
14.30^16.
Norrssna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13—18.
Blianlr
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes,
simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri sími
11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
HKavahubHanir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
VatnsvaKubHamir Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 85477, Akureyri sími 11414,
Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna
eyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Stmairilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
BBanavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
heigidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sjg þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort
Breiðhottskirkju
ifást á eftirtöldum stöðum: Leikfangabúöinni, Lauga-
vegi 72, Verzlun Jónu Siggu, Amarbakka 2, Efna-
lauginni Hreini, Lóuhólum 2, Alaska Breiðholti,
Verzluninnr Straumnesi, Vesturbergi, séra Lárusi
Halldórssyni, Brúnastekk 9 og Sveinbirni Bjamasyni,
Dvergabakka 28.
Minningarsafn
um J6n Sigurðsson
I húsi þvi, sem hann bjó 1 á slnum tlma, að öster Vold
|gade 12,1 Kaupmannahöfn, er opiö daglega kl. 13—'
15 yfir sumarmánuðina, en auk þess er hægt að skoða
safnið á öðrum timum eftir samkomulagi við um-^
sjónarmann hússins.