Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 23.11.1978, Qupperneq 9

Dagblaðið - 23.11.1978, Qupperneq 9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978. 9 Ríkisbankarnir misjafnlega gestrisnir Laun bankastjóra við ríkisbankana eru nú frá kr. 631.620.00 á mánuði. Við þetta bætist þóknun til þeirra fyrir setu á bankaráðsfundum kr. 27.170 á mánuði. Kjarasamningar bankastarfsmanna tryggja þeim laun fyrir "þrettánda mánuðinn” eins og það er nefnt manna á meðal. Njóta bankastjórar þeirra sem aðrir starfs- menn bankanna. Þessi launaviðbót er hugsuð sem greiðsla fyrir ómælda yfir- vinnu. Þessar upplýsingar komu fram á Alþingi í gær frá viðskipta- og banka- málaráðherra Svavari Gestssyni vegna fyrirspurnar frá Stefáni Jónssyni. Í svari ráðherra kom fram að bankastjórar njóta somu kjara og ráðherrar vegna bilakaupa. Bankarnir greiða aðflutningsgjöld af bifreiðum bankastjóra og veita þeim lán til kaupanna á góðum kjörum. Þá fá bankastjórar árlegakr.200.000 í risnufé, nema bankastjóiar Seðla- bankans, sem fá 260 þúsund. Annar kostnaður vegna gestamót- töku bankanna er misjafn. Kostnaður Útvegsbankans var tæpar 2 milljónir króna, Landsbankans rúmlega 22 milljónir. Af svari ráðherra sést að Búnaðarbankinn hefur komizt hjá þessum útgjöldum árið 1977. Aftur á móti varð kostnaður Seðlabankans vegna gestamóttöku rúmar 17 milljónirásl. ári. Í svari ráðherra kom fram að væntanlegar eru nýjar reglur um hlunnindi ráðherra vegna bifreiða- kaupa. Telja má vist að bif- reiðahlunnindi bankastjóra og annarra rikisstarfsmanna, sem búið hafa við hliðstæð hlunnindi, verði þá einnig endurskoðuð. Ráðherra kvað væntanleg innan tiðar svör við fyrirspum Stcfáns Jóns sonar um nafnlausar bankabækur. ■BS. / Hey manni...! „Heyrðu manni. taktu mynd af filmu. Og með þessari mynd minnum varhugaverður og engum að treysta okkur,” kölluðu þessir skólafélagar. Og við unga fólkið á að fara varlega i nema eigin dómgreind ogathyglisgáfu. það var ekki að sökum að spyrja, Ijós- umferðinni. og þá ekkert síður eldra myndarinn festi þessa æskumenn á fólkið og bilstjórana. Snjórinn er — DB-mynd RagnarTh.Sig. Mikill snjór og sfld á Eskifirði Hér hefur snjóað mikið undanfarna daga. Þrátt fyrir það hefur sildin borizt hingað og var mesta sildarsöltunin hér sl. vikuogyfirhelgina. Söltunarstöðin Sæberg er búin að salta i 2300 tunnur, sildarsöltunarstöðin Auðbjörg i 4400 tunnur og hyggst Kristinn Jónsson í Auðbjörgu salta eitthvað meira. Friðþjófur h.f. er búinn aðsalta i 5800 tunnur. Sildarsaltendum bar flestum saman um það, þegar ég talaði við þá áðan. að lítið væri upp úr þvi að hafa að salta síld, þvi endarnir rétl næðu saman þegar upp væri gert. Háir vextir af lánum éins og nú er orðið gerðu stórt strik i reikninginn. Svo hefur hitzt þannig á sl. vikur að mest hefur verið saltað hjá Sæbergi og Auðbjörgu. Þá er fólkið auðvitað á helgarkaupi, nenia sildar- stúlkurnar, sem vinna jal'nan i akkorði. Krislinn Jónsson. sem er elzti sildar saltandinn hér, sagði tnér að það hefði verið mikið upp úr sildarsi lum að hafa á árununi 1960—1967 en nú rðu næðu endarnir saman fjárhagslega þegar upp væri gert. enda er sildin misjöfn nú en á áruni áður var mestallt stórsild og vcl feit. Einnig sagði Kristinn aðekki væri alll búið þótt sildin væri komin söltuð niður i tunnur. mikill kostnaður væri þvi samfara að pækla og sortéra síldina. -Regína/ÓV. Tveir hestar eknir niður — lýst eftir eigendum þeirra Ekið var á hest i fyrrinótt við bæinn Kross í Ölfusi og stakk ökumaður af frá slysinu. Slasaðist hesturinn svo illa að aflifa varð hann á staðnum. Enn cr ekki vitað hver hestinn átti og óskar Selfoss- lögreglan að eigandinn gefi sig fram sent fyrst. Hesturinn var brúnn, ungur, og ómarkaður. Einnig er óskað eftir öllum upplýsingum. sem leilt gætu til þess að ökuntaður fyndist. Annar hestsdauði af völdum umferðar varð við vegamót Suðurlands vegar og Skeiðavegar 26. október sl. Eigandi þess hests er einnig ófundinn. Selfosslögreglan lýsir eftir honunt. JJesturinn sem drapst var jarpur að lit. ungur og ómarkaður óljósu marki sem Selfosslögreglan telur vera „biti framan vinstra”. •ASt. Dunnv ocrr/ di/huahí S/G Fjárfestingahandbókin er skrifuð af sérfræðing- um Fjárfestingarfélags íslands fyrir alla. í bók- inni er fjallað um þá fjárfestingarmöguleika, sem íslendingar eiga kost á, en fáir þekkja til hlítar. svo sem: Sparískírteini ríkissjóðs Fasteignir Listaverk Happdrættissku/dabréfríkissjóðs Bifreiðaviðskipti Frímerki og mynt Veðskuidabréf Fyrirtæki Eðaisteina og eðaimáima Hiutabréf Tryggingar Fornmuni Með lestri á Fjárfestingahandbókinni geturðu þekkingu og bættu skipulagi, losnað úr fjárhags- aukið öryggi þitt og sjálfstraust í samningum. minnkað tilkostnað við fjárráðstafanir með betri VÖRN GEGN VERÐBÓLGU iegri óreiðu og náð árangri í baráttunni við verð- bólguna. ■Útgefandi Frjá/st framtak hf.i

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.