Dagblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 3
L DAGBLAÐIÐ. MIDVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978._ ER ENGIN GLÓRA VEGAGERÐINNI? Kinn á „útkikki” skrifar: Nú siðustu dagana i nóvember hafa margirlenti blindbyljum á Keflavikur- veginum. sem á finu máli kallast Reykjanesbraut. Nú væri það ekki i frásögur færandi. ef ekki væri vegna þess að eina hjálpartækið sem getur forðað manni frá þvi að aka út af vcginum er ekki i lagi lengur. Hvitu stólparnir meðfram veginum eru bókstaflega glórulausir — endurskins- merkin eru uppeydd eða horfin og því litið sem ekkert gagn af stólpunum lengur. Enda lenti ég útaf fyrir bragðið og mátti skilja bílinn eftir og var ekki sá eini sem þurfti að una þeim enda- lokum það kvöldið. Nú grunar mann aö það sé Vegagerð rikisins sem hafi eftirlit með þessum stólpum og er þvi ekki úr vegi að spyrja hvort þessir blessaðir öðlingar ætli ckki að fara sjá aumur á okkur sem þurfum að puða l'ram og aftur milli Reykjavíkur og Suðurnesja, án þess að sjá nokkra glóru i hriðarbyljum. Væri ekki hægt að kippa þessu i lag? Varla riði það fjárhag Vega- gcrðarinnar að fullu þótt hún sendi nokkra nienn út af örkinni til þess að negla endurskinsmerki á stólpana. Vill ekki einhver góður maður hjá Vega- gerðinni svara þessu? JÓNAS HARALDSSÖN SVRnr.ll: Áþeimstað þar sem umferðin ermest Alda Helgadóttir F.yjabakka 12 hringdi: Dauðaslysið hér i Breiðholtinu um daginn hefur vakið ýnisa til umhugs- unar. Ég hef furðað mig á þcirri leið sem strætisvagn nr. 11 fer hér. Hann kcyrir upp að Breiðholtskjöri. upp mcð skólanum og alveg við skólahliðið. Ég skil ekki hvers vegna liann er látinn fara um þann stað þar scm umferðin er mest. Hann gekk áður Arnarbakkahringinn og fyndist mcr niiklu nær að hann færi þá lciö. Á þeim stað scm hann l'er um nú eru börnin mikið á ferð. bæði vegna skólans og búðarinnar. Foreldrar. hér í hvcrfinu vænta þess að SVR taki þcssi rnál til rækilcgrar athugunar. húsió BYGGINGARVORUDEILD JÓN LOFTSSON HF. HRINGBRAUT121 ALLT UNDIR EINU ÞAKI Prettuðu blaðsölubarn VIÐ STÆKKUM 06 BREYTUM bjóðum við flestar byggingavörur á sama stað í nýinnréttuðu húsnæði á 1. og 2. hæð, samtals 600 m2. Komið og skoðið. — Það er hagkvœmt að verzla allt á sama stað. Hringið í síma 27022 milli kl. 13 og 15 Móðir i Reykjavik sneri sér til þátt- arins með slitur af hundrað króna seðli. Barn hennar hafði verið að bera út og selja dagblöð, þegar unglingar komu til barnsins og vildu kaupa blað. Greiðslan var þessi óhrjálegi hundrað- kall. Ætli þessum unglingum finnist þeir meiri menn að hefja svikaferil svo snemmaá lifsleiðinni? Útveggjasteinn Þakpappi Eldhúsinnréttingar Veggfóður Miliiveggjaplötur Múrnet Plaströr & fíttings Veggstrigi Spónaplötur Rappnet Gluggaplast Gólfflísar Grindaefni Skrúfur Álpappír Veggflísar Plasteinangrun Þakrennur Garðastál Lím Glerullareinangrun Hreinlætistæki Lamir & skrár Gólfdúkur Steinullareinangrun Blöndunartæki Rafmagnsverkfæri Korkflísar Glerullarhólkar Viðarþiljur Málningarvörur Saumur Þakjárn Baðskápar Verkfæri @0. Heimifís- iæknir svarar Raddir lesenda taka við skilaboðum til umsjónar- manns þáttarins „Heim- ilislæknir svarar" i síma 27022, kl. 13-15 alla virka daga. Billa, S ára. Pabbi minn hritir Gísli: Mig langar mcst i plötu mcð Halla og Ladda. Spurning dagsins Hvað langar þig helzt að f á í jólagjöf? Marianna Lúðviksdóttir, 4 ára: Mig langar mest í stóran isskáp. Nei. ntig langar ekki i ncitt annað. Kristbjórg Sigurðardóttir, 4 ára: Mig langar mest i dúkkuvagn og grenju dúkku. Þorvaldur Þorbjórnsson, 5 ára: Venju lega litla kubba til að byggja hús nteð og litla járnbrautarlest. Einar Már Valgeirsson, 4 ára: Gröfu og kranabil. Fidel, 5 ára. Pabbi minn heitir líku Fidel: Mig langar nicst i riffil af þvi riffillinn minner ónýtur. Jóhann Indriði Kristjánsson, 4 ára: Mig langar mest i hnif og riffil með skoti i og spjót með.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.