Dagblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978. Iþróttir Iþróttir íþróttir Týr með fullt hús stiga — Hefur unnið íf jórum fyrstu leikjum sfnum í3. deildinni Þrír lcikir voru háðir i 3. dcild íslands- mótsins í handknattleik. Dalvíkingar komu suður yfir heiðar og léku við Tý I Eyjum. Leikurinn var harla litil skemmt- un fyrir áhorfendur cn Týr sigraði örugg- lega í leiknum, 29—20 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 18—13 fyrir Tý. Nokkrir leikir voru háðir í i ensku bikarkcppninni i gær. Úrslit. Blyth-York City 3-5 Gillingham-Reading 1-2 Wimbledon-Gravesend 1-0 Snorri Jóhannsson og Sigurlás Þorleifs- son skoruðu flest mörk Týs, átta hvor. Fyrir Dalvík skoraði Albert Ágústsson 9 og Vignir Hallgrímsson 5. Þá léku Dalvikingar á sunnudag við, Njarðvík, syðra. Norðanmenn voru þar óheppnir að sigra ekki, þeir höfðu yfir- Wofing-Barnet 3-3 en framlengja varð i öllum þessum leikjum. Bury-Wigan 4—1 Runcorn-Chester 0-5 Sheff. Wed.-Scunthorpc 1-0 höndina mestan hluta leiksins. Staðan í leikhléi var 10—7, Dalvík i vil og á 10. minútu var staðan 16—11 Dalvík i vil. En Njarðvik náði að síga framúr og sigra, 23—21. Flest mörk UMFN skoraði Hilmar Knútsson, 8, og Gísli Eyjólfsson, 6. Fyrir Dalvík skoraði Albert mest, 10, Vignir 7. Þá var mikilvægur leikur á Akranesi er ÍA fékk Breiðablik í heimsókn. Skaga- menn byrjuðu vel, komust yfir 3—4 mörk í fyrri hálfleik en Blikanir náðu að jafna fyrir hlé, 9—9. Leikurinn var síðan í jafnvægi allan timann en Blikarnir voru sterkari á endasprettinum, sigruðu 19—17. Flest mörk ÍA skoraði Haukur Sigurðsson 6, en golfarinn góðkunni í liði Blikanna, Islandsmeistarinn Hannes Eyvindsson skoraði flest mörk UBK. Staðan eftir leikina er nú: Týr 4 4 0 0 94-75 8 Breiðablik 5 3 11 112—104 7 Afturelding 4 2 11 78-73 5 Akranes 3 2 0 1 63-48 4 Grótta 3 2 0 1 62-57 4 Njarðvík 4 2 0 2 90-88 4 Keflavik 4 0 0 4 68-95 0 Dalvík 5 0 0 5 92-119 0 FÓV. JOLA- BAKSTUR Á 6 SÍÐUM JÖH; VALSSOK v ., bAMl.AI fMtiýfHý'J, ' fíBOUS > ACÚSt. :!i*Sí ÍIÁISN If. WNUA? líáé 1 5 1 [IOI25Í5O4 . I5OI25I1O k. I 1 1 I 1 1 n Axel Axelsson skoraði niu mörk i leiknum við Túnis. Þar af sex úr vítaköstum og nýtti öll vitaköst íslands í leiknum. Badmintonmót íHafnarfirði: KeppendurGróttu unnu í karlaf lokki Badmintonfélag Hafnarfjaröar hélt opið B-fÍokksmót sunnudaginn 19. nóv. kl. 14 e.h. I íþróttahúsinu I Hafnarfirði og stóð mótið til kl. 21. Þátttakendur voru úr Vestmanna- eyjum, Gerplu, Stjörnunni, Gróttu, Njarðvik, Val, Víking, TBR og Badmintonfél. Hafnarfj. Keppendur voru: 33 i einliðaleik karla, 281 tviliðaleik karla, 9 i einliðaleik kvenna, 10 i tvfliðaleik kvenna. Sigurvegarar urðu þessi: Einliðaleikur karla: Viktor Magnússon Gróttu sigraði Birgi Ólafsson Vestm. 15—7 og 15—6. Tvíliðaleikur karla: Einar Sverrisson og Viktor Magnússon Gróttu sigruðu Stein- þór Árnason og Gunnar Ólafsson Viking 15—5 og 15—6 Einliðaleikur kvenna: Kristin Garðarsdóttir Vestm. sigraði Dröfn Guðmundsdóttir Gerplu 11—5 og 11—6 Tviliðaleikur kvenna Kristfn Garðarsdóttir og Elin Þorsteinsdóttir Vestm. sigruðu Dröfn Guðmundsdóttur og Ólöfu Jónsdóttur Gerplu 15—13 og 15-12. Badmintonfélag Hafnarfjarðar þakkar öllum keppendum fyrir góða keppni. SSÍ á barmi gjaldþrots Sundþing haldið um helgina Um næstu helgi, 2. og 3. des., verður sundþing SSt haldið f Snorrabæ/Austurbæjarbiói og hefst báða dagana kl. 09.00 árdegis. Sömu daga og þinghaldið fer fram verður keppt i Bikar- keppni SSÍ, annarri deild, og hefst keppnin í deildinni raunar föstudaginn 1. desember. Þátttökufélög í annarri deild eru: B-lið Ægis, B-lið HSK, ÍA, ÍBKogKR. Sundþing fer nú fram við sérstakar og erfiðar aðstæður því segja má að SSt rambi nú á barmi gjaldþrots og verða þvi fjár- málin helztu viðfangsefni þess og úrlausnarefni. En eins og kunnugt er var f sumar sett I gang veglegt happdrætti sem kemur til með að ráða úrslitum um hvort tekst að rétta fjár- haginn við. Þá verður hið innra skipulagsstarf sambandsins og eitt aðal- mál þingsins. Mun Guðmundur Þ. Harðarson flytja erindi um uppbyggingu og tengsl SSt við önnur félög og sambönd. Sundsamband tslands er nú eitt af stærstu sérsamböndum innan ÍSt hvað iðkendafjölda snertir en alls munu 25 félög, iþróttasambönd og bandalög vera með sund á sinni stefnúskrá. Iðkendatala þessara félaga er samkvæmt ársskýrslum 1977, 4894, svo að rétt til þingsetu eiga 110 fulltrúar, en ekki er samt búizt við að þingið sæki nema ca 40. Núverandi formaður SSt er Birgir Indriðason, Vestmannaeyjum. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978. 13 íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Pólska landsliðið skoraði 42 mörk gegn Kínverjum! —á handknattleiksmótinu í Frakklandi í gær. ísland vann Túnis með fimm marka mun 25-20 á mótinu „Þetta er greinilega að lagast mjög hjá okkur — það kom í Ijós í leiknum gegn Túnis í gærkvöld.- Samæfing islenzka landsliðsins cr enn litil og því kemur fýrir misskilningur. En þetta var þokkalegur leikur hjá okkur og öruggur sigur í höfn, 25—20,” sagði Páll Björgvinsson, einn leikmanna ísl. lands- liðsins í morgun, þegar DB hringdi i bækistöðvar íslenzka landsliðsins í Paris í morgun og Páll kom í símann. „Að visu hafa Túnisbúar ekki sterku landsliðin á að skipa en leika oft nettan handbolta, og þeir, sem til þekktu, sögðu Sigur B-liðs Englendinga Enska B-landsliðið í knattspyrnu sigraði B-lið Tékkóslóvakíu 1—0 í Prag í gær. Steve Daley, leikmaðurinn hjá Úlfunum, sem Brian Clough, Nottingham Forest, hefur boðið um 700 þúsund sterlingspund i, skoraði eina mark leiksins á 56. mín. Áhorfendur í Prag voru aðeins fimm þúsund. í kvöld leika aðallandslið Englendinga og Tékka á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Lið Englands var birt hér í opnúnni í gær en tékkneska liðið verður þannig skipað. Michalik, Barmos, Vojacek, Jurkemik, Gogh, Stambacher, Kozak, Gajdusek, Jarusek, Masny og Nehoda. Landsliðsþjálfari Tékka, dr. Jozef Venglos, tilkynnti liðsskipan sina i gærkvöld eftir klukkustundar æfingu á Wembley, þar sem hin nýju fljóðljós leikvangsins voru reynd. GMOCH TIL OSLÓ Jacek Gmoch, fyrrum landsliðs- þjálfari Póllands I knattspyrnunni, sem stjórnaði ieik Póllands á HM i sumar og í Evrópuleiknum við tsland á Laugar- dalsvellinum í byrjun september, hefur tekið tilboði norska liðsins, Skeid, Osló, um að þjálfa lið félagsins næsta keppnis- tímabil. Gengið hefur verið frá öllum forsmatriðum og Gmoch á aðeins eftir að undirrita samninginn. Hann mun hefja störf hjá Skeid strax eftir áramótin — og forráðamenn norska féiagsins eru i sjöunda himni með þróun mála. Gmoch er meðal kunnustu knattspyrnuþjálfara heims. liðið betra en þegar það lék við Island á ólympíuleikunum í Míinchen 1972. ísland sigraði þá með 27—16. Þrír leikir voru háðir hér á handknattleiksmótinu í Frakklandi. Auk tslands og Túnis, léku Pólverjar við Kínverja, og frönsku liðin léku innbyrðis. Það var markaregn í leik Póllands og Kína — léttur leikur og ekki mikið hugsað um varnarleikinn. Pólverjar sigruðu með 17 marka mun. Skoruðu 42 mörk en Kínverjar 25. í leik frönsku landsliðanna sigraði A-liðið 24—21. í kvöld verða svo leiknir þrír leikir á mótinu en ekki hefur enn verið gefið upp hvernig islenzka liðið verður skipað,” sagði Páll ennfremur. í leik íslands og Túnis var nokkuð jafnt framan af en um miðjan hálfleik- inn náði íslenzka liðið fjögurra marka forustu. Staðan í hálfleik 14—10 fyrir forusta Roda Roda hefur náð tveggja stiga forustu í úrvalsdeildinni i Hollandi. Lék á sunnu- daginn á útivclli við Volendam og sigraði 2—1. Hins vegar tókst Ajax ekki að sigra í Haag — og hefur náð slökum árangri síðustu vikurnar — og PSV Eindhoven gerði einnig jafntefli á útivelli. Úrslit í leikjunum á sunnudag urðu þessi. Haag-Ajax 0—0 Sparta-AIkmaar 2—3 Nijmegen-Haarlem 0—1 Maastricht-Deventer 2—1 Utrecht-PSV 2-2 Zwolle-Venlo 3—2 Breda-Vitcsse, Arnh. 0—0 Twente-Feyenoord 0—0 Volendam-Roda 1—2 Staðan er nú þannig. Roda Ajax PSV Alkmaar Feyenoord Sparta Maastricht Twente Devcnter Utrecht Zwolle Breda Nijmegen Haarlem Dcn Haag Vitesse Volendam Venlo 14 29-11 22 14 34—10 20 14 29-10 20 14 44—24 18 14 18-7 17 14 19-17 16 14 14—16 16 14 18—13 15 14 19—17 15 14 23—27 12 14 11—17 12 14 17-27 12 14 12—20 11 14 12—28 11 14 11—19 10 14 16-31 14 15-24 14 8—31 10 8 7 ANDERLECHT FELL NIÐUR í 4. SÆTI Belgiska meistaraliðið Anderlecht féll niður I fjórða sæti I 1. deildinni belgísku, þegar liðið tapaði fyrir Antwerpen 1—0 á útivelli á sunnudag. Beveren tapaði á heimavelli fyrir Waregem en heldur þó efsta sætinu. Lokeren vann stórsigur á útivelli — en Standard Liege náöi ekki nema jafntefli á heimavelli gegn Beringen. Úrslit í leikjunum á sunnudag urðu þessi en vegna truflana á fjarskiptum við útlönd var ekki hægt að birta þau sl. mánudag eins og venjan hefur verið. Beveren-Waregem 0—1 Waterschei-FC Liege 3—0 Molenbeek-Lierse 2—1 FC Brugge-Winterslag 2—2 La Louviere-Lokeren 1—5 Antwerpen-Anderlecht 1—0 Standard-Beringen 0—0 Berchem-Courtrai 1—0 Þá voru þrír leikir háðir fyrr i vik- unni, þannig að öll liðin hafa nú leikið 14 leiki. Beveren vann Charleroi 2—1, Waregem og FC Liege gerðu jafntefli 1—1 og Waterschei vann Beerschot 5— 0. Staðan er nú þannig. Beveren 14 24—11 19 Waterschei 14 18—8 18 Antwerpen 14 16—9 18 Anderlecht 14 34—18 17 FCBrugge 14 19-13 17 Molenbeek 14 22-18 17 Lokeren 14 17—15 16 Standard 14 21-16 15 Beringen 14 16—17 15 Lierse 14 20-20 14 Beerschot 14 17—19 13 Waregem 14 13—16 13 Winterslag 14 15—19 12 Berchem 14 11—20 11 La Louviere 14 21—33 10 Charleroi 14 14—23 10 LiegeFC 14 15—26 9 Courtrai 14 7—19 8 ísland. Framan af síðari hálfleiknum hafði íslenzka liðið algjöra yfirburði. Þá stefndi i stórsigur um tima og var orðinn átta marka munur. Hins vegar slappaði liðið af undir lokin og lokakaflann skoruðu Túnisbúar sjö mörk en islenzka liðið aðeins þrjú. Lokatölur þvi 25—20. Islenzku landsliðsmennirnir héldu frá íslandi á sunnudagsmorgun til Lyxem- borgar. Komið var til Parísar á súnnu- dagskvöld. Hins vegar komu Danker- Skotar unnu Skozka landsliðið, leikmenn 21 árs eða yngri, sigraði Portúgal 3—0 í Skotlandi í gærkvöld. Leikurinn var liður í Evrópukeppni landsliða i þessum aldursflokki. MacLeod skoraði tvö af mörkum Skota. Vegna truflana í frétta- skeyti Reuters kom ekki fram hvar leikurinn var háður eða hver skoraði þriðja markið. í kvöld leika Portúgal og Skotland í Evrópukeppni landsliða — aðallands- liðin. sen-leikmennirnir, Axel Axelsson og Ólafur H. Jónsson, til Parisar í gær, þriðjudag, og gafst því ekki tækifæri til að þeir æfðu með liðinu. Þeir voru mjög atkvæðamiklir i leiknum. Axel skoraði níu mörk — þar af sex úr vítaköstum og nýtti öll vítin, sem Island fékk í leiknum. Ólafur skoraði fimm mörk og fékk nokkur af þeim vítum, sem Axel skoraði úr. Páll skoraði þrjú mörk. Bjarni Guðmundsson, Ólafur Jónsson. Víking. og Þorbjörn Guðmundsson tvö ntörk hver. Hannes Leifsson og Stefán Gunnarsson eitt mark hvor. Þeir, sem ekki léku í gær voru Þor- björn Jensson, Hörður Harðarson, Sigurður Gunnarsson og Kristján Sigmundsson. Firmakeppni Gróttu í knattspyrnu innanhúss hefst laugardaginn 2. desember. Þátttökugjald er kr. 20.000.- Upplýsingar eru gefnar í síma 10360 árdegis og 25842 á milli kl. 14 og 16 fyrir föstudag. Knattspyrnudeild Gróttu. Kanarieyjaferftir meó afhnigunarakilmáhim Kíktu inn til ökkar og kynntu þér Kanaríeyjaferó á ;■ v.\ 'kM FLUCFÉLAG LOFTLEIDIR URVAL LANDSÝN UTSYN ISLANDS Lækjargötu 2. vlAusturvöll. Austurstræti 12. Austurstræti 17 Slmi25100. Simi26900. Simi27077. Simi26611.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.