Dagblaðið - 29.11.1978, Síða 19

Dagblaðið - 29.11.1978, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978. 19 B/aðbera vantar íeftirta/in hverfií Reykjavík og Garðabæ. Uppl. í síma 27022 Seftjarnarnes 1 Kambsvegur Kaplaskjólsvegur — Sörlaskjól. Kambsvegur — Hjallavegur Víðimelur Neðri Fiatir Garðabæ Reynimelur — Víðimelur. Lindarflöt — Smáraflöt. MMfflAÐW Barnagæzla n Vill ckki einhver ábyggileg stúlka, 12—14 ára, passa fyrir okkur tvö börn nokkur kvöld í mánuði, helzt úr Gerð- unum? Uppl. í síma 85807. Óska eftir konu til að gæta 4ra ára gamals barns sern næst Bjarnhólastig í Kópavogi. Verður að hafa leyfi. Uppl. í sínia 41298 eftir kl. 19. Óskunt að taka börn i gæzlu. erunt vanar, höfum leyfi. Uppl. i sinta 18982. Tökum að okkur að gæta barna undir 4ra ára aldri, erum vanar börnum. Uppl. í síma 26294. I Þjónusta i Get tekið að mér minniháttar viðgerðir i heimahúsum. Sími 73187. Sprunguviðgerðir. Álkvoða er rétta efnið til að þétta sprungur. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. einnig flisalagnir og múrviðgerðir. Vöru- naust sf., simi 24954. Trésmiðir. 2 trésmiðir geta bætt við sig verkefni. Uppl. í sima 75005 eftir kl. 7. Tveir trésmiðir. Tökum að okkur alls kyns smíðar, t.d. skápa í bað og eldhús, sólbekki og margt fleira. Vönduð verkstæðisvinna. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—494. SE plast auglýsir. Tek að mér viðgerðir á bátum. Blazer- húsunt og ýntsu öðru úr trefjaplasti. SE plast hf., Súðarvogi 42, simar 31175 og 35556. Sprautum lakkcmaieringu inn i baðkör i öllunt litum. fast verð. Simi 16182. Bilabjörgun Ali. Tek að ntér að flytja farlanta bíla. Fljót oggóð þjónusta. Uppl. í sínia 81442. Bólstrum og klæðum húsgögn. Bólstrunin, Skúlagötu 63, símar 25888 og 38707 á kvöldin. i Hreingerníngar i Hölmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fleira. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 36075 og72180. Hreingerningar. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum, stigagöngum og fl„ vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017. Félag hreingerningamanna annast allar hreingerningar, hvar sem er og hvenær sem er, fagmaður í hverju starfi.simi 35797. Nýjung á íslandi: Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni. sem fer sigurför unt allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgangahreinsun Reykjavík. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki og íbúðarhús. Pantið tímanlega fyrir jólin. Uppl. og pantanir í síma 26924, Jón. Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif — teppahreinsun Nýkonmir nteð djúphreinsivél nteð miklum sogkrafti, einnig húsgagna- hrcinsun. Hreingerum ibúðir. stiga- ganga og fleira. Vanir og vandvirkir ntenn. Uppl. i sinta 33049 og 85086 Haukur og Guðntundur. Keflavik — Suðurnes. Tek að mér að hreinsa teppi á ibúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Ódýr og góð þjónusta. Pantanir í síma 92-1752. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Þrif-Hreingerningarpjónusta Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, íbúðum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn á Stór- Reykjavíkursvæðinu og víðar með nýrri djúphreinsunaraðferð sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni.i Skolar óhreinindi úr teppinu án þess aðl slíta því. Þess vegna treystum .við okkurj til að taka fulla ábyrgð á verkinu.' Vönduð vinna og vanir menn. Nánari uppl. og pantanir í síma 50678. Pétur. I Ökukennsla 8 Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mözdu 323 árg. ’78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson. Simi 81349. Ökukcnnsla — bifhjólapróf. Kenni á Sintca 1508 GT. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskírteini cf óskað er. Engir lágntarkstimar, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Nentcndur geta byrjað strax. Magnús Hclgason. sinti 66660. Ökukennsla-æfingatimar, eða endurnýja gamalt, hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karlssonar I síma 22922 og 20016. Hann mun útvega öll *prófgögn og kenna yður á nýjan VW Passat LX og kennslustundir eru eftir þörfum hvers og eins. Ökukcnnsla-æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. 78. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson sinti 76758 og 35686. Ökukennsla-æfingntlmar Kenni á Mazda 323 árg. 78. alla daga. Greiðslufrestur 3 ntánuðir. Útvcga öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Ciunnar Jónsson. sinti 40694. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota C’rcssida árg. 1978. Ökuskóli og öll prófgögn ásanu litmynd i ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr. Signtundsson. Uppl. i sinta 7l972 og hjá auglþj. DB i sínta 27022. 11-845 Ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Toyotu Mark 11 R—306. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson. simi 24158._______________________________ Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sér- staklega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gislason ökukennari, sími 75224. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til leigu verzlunarhúsnæði að Stórholti 16. Æskileg- astur rekstur: matvöru-, mjólkur- og fisk- verzlanir. Upplýsingar og teikningar er að fá á skrifstofu félagsins að Stórholti 16. Félagsstjórnin.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.