Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.11.1978, Qupperneq 21

Dagblaðið - 29.11.1978, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKDDAGUR 29. NÓVEMBER 1978. 21 1 XQ Bridge P Vestur spilar út hjartatíu í sjö laufum suðurs. Norðuk A KDIO ÁD64 0 ÁG * K952 VtSTI k Austuu * 53 A 8642 V 10987 V K532 0 K1054 0 D862 A G76 A 8 SUÐUR A ÁG97 G 0 973 * ÁD1043 Spil dagsins kom fyrir í tvimennings- keppni og flest paranna lentu í sex gröndum á spil norðurs-suðurs. Þar sem tígull kom ekki út unnust sex grönd — en í sögnum kom fram greinilegur veikleiki í tígli, svo margir hittu á að spila tígli út. 10 slagir þegar reynt var að vinna spilið með því að svína hjarta. Nokkrir létu sér sex lauf nægja, sem unnust auðveldlega — og ef laufið hefði skipzt 2—2 var létt að vinna sjö. Eitt parið lenti I sjö laufum og fékk verðskuldaðan topp. Vestur spilaði út hjartatiu. Suður drap á ás og trompaði strax hjarta. Lykilspilamennskan. Tók siðan ás og drottningu I trompinu og þá kom I ljós að vestur átti þrjú tromp. Blindum spilað inn á spaðadrottningu og hjarta trompað Þá spaði á kónginn og síðasta hjarta blinds trompað með lauftíu. Tígull á ásinn. Laufgosinn tekinn af vestri og tigull blinds hvarf á fjórða spaða suðurs. Unnið spil — og tiitölulega einfalt þegar „öfugur blindur” er tekinn í notkun. Suður fékk sjö slagi á tromp — laufið — fjóra slagi á spaða og svo á rauðu ásana. gf Skák Viktor Kortsnoj var hylltur innilega þegar hann tók á móti verðlaunum sínum fyrir beztan árangur á 1. borði á ólympiuskákmótinu i Buenos Aires. Hlaut 9 vinninga af 11 mögulegum — tefldi ekki I fyrstu umferðunum. Þessi staða kom upp í skák hans við Torre frá Filippseyjum. Kortsnoj hafði svart og átti leik. Hvitur hafði unnið peð en varð hált á þvi. KORCHNOr > TORRE 20.----f4! 21. Bxg4 — Dxg4 22. Bxf4 — Re6 — Kortsnoj vann auðveld- lega eftir mannsvinninginn. Frosin matvæli, 3-28 &TJVS+ © King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. Ég held að í svona tilfellum sýni menn ökuskirteini sin og skiptist á nöfnum tryggingafélaga. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna. vikuna 24. — 30. nóv. er I Garðs Apóteki og Lyfja- búðinni löunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörziuna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiö i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alia laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Ertu reiðubúin að "skjalfesta allar þessar órökstuddu ásakanir? Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu em gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heitnsókfiartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— 16 og kl. 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20^- Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kj.15.30—Í6.30. Landakotsspitali: Alladagafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- J7 á laugard. og sunnud. : Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. log sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 ajla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alia daga kl. 15—16 ;og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alladaga frá kl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfrtín Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Múnud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandsbókasöfn. Afgreiðsla i ÞingholLsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heiisuhælum og stofnunum, simi 12308. ' Engin barnadeild er opin lengur en til kL 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533. : Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. . Ameriska bókasgfnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. t Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá kl. 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 30. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Það er líklegt að þú farir i gott isamkvæmi í kvöld. Skartaðu þinu bezta því liklegt er að þú vekir at- hygli einhvers af gagnstæða kyninu. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Óvenjuleg gjöf er í vændum og veitir hún þér mikla ánægju. Prófaðu að heimsækja eldri persónu. iNý hugmynd hjá þér mætir andspyrnu. iHrúturinn (21. marz—20. apríl): Smáóhapp setur af stað keðju æsv andi atburða. Teikn eru á lofti um mikil umsvif og þú færð lítinn 'tímafyrir þigsjálfan. jNautið (21. april—21. maí): Ungur kunningi hjálpar þér i sambandi 'Við heimilisvandamál. Mikill póstur er væntanlegur og þú færð jfréttir sem þú hefur verið að biða eftir. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Einhver trúir þér fyrir spennandi leyndarmáli. Varastu að tala um málið. Þér áskotnast smáfjárhæð úr óvæntri átt. Krabbinn (22. júní—23. júlih Lausmáll félagi virðist hafa gefið lof- lorð fyrir þína hönd. Taktu variega á málinu svo þú lendir ekki í ivanda sjálfur. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Lifið snýst í kringum félagsskap þessa •stundina. Þú verður að þóknast fjölda fólks en reyndu ekki að jþóknast öllum. Eitt vandamál leysist af einskærri heppni. JMeyjan (24. ágúst—23. sept): Láttu ekki smámisskilning eyði- jieggja fyrir þér kvöldið. Tækifæri gefst til að gera vel við einhvern jsem legið hefur veikur. .Vogin (24. sept—23. oktk Persóna í ábyrgðarstöðu lætur mjög jánægjuleg orð falla um vinnu þina. Ekki höggva nærri fólki með þvi að láta skoðanir þinarof berlega i ijós. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.h Stjörnurnar benda til aukinna umsvifa á félagssviðinu og þar kemur ástin við sögu. Óvænt .ánægja er framundan í dag og jafnvel í sambandi við fjármál. iBogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Það er hátiðabragur yfir at- iburðum dagsins. Þú heyrir góðar fréttir fyrir kvöidið. Mikið er á |seyði og þú ert hlaöinn störfum yfir haus. jSteingeitin (21. des.—20. jan.): Teikn eru á lofti um einstakt tæki |færi framundan. Þú verður aö vega ástandið og meta og gefa svar [fljótlega. Gott kvöld til heimadvalar. Afmælisbarn dagsins: Á fyrsta hluta ársins eiga fréttir langt aðeftir að hafa áhrif á líf þitt. Það eru líkur á að þú takir þig upp og flytjir þig um set. Smáástarævintýri er liklegt á miðju ári en ekkert varan- legt. Sjóndeildarhringur þinn víkkar. KjarvaLsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumki. 16—22. Listasafn Íslands viö Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá ki. 9—18ogsunnudagafrákl. 13—1.8. m Piianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames. sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336. Akureyri simi j 11414, Keflavik,simi2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópávogur og Hafnar fjörður, sími 25520, Seltjamarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og un. helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svárar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjðtd Minningarkort {Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og iJóns Jónssonar á Giljurn í Mýrdal við Byggðasafnið I pkógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- $træti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á IKirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfeliinga, i IMýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvarnmi og svo i jByggðasafninu í Skógum. Minningarspjökl Kvenfélags Neskirkju ‘fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, jBókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. iSunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra jfást í Bókabúð Blöndals, Vesturvcri, i skrifstofunni [Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu k. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- Brfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og Isiglufirði.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.