Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.11.1978, Qupperneq 22

Dagblaðið - 29.11.1978, Qupperneq 22
Kóngur í New York Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvik- mynd, gerð af Charlie Chaplin. — Ein- hver harðasta ádeilumynd sem meistari Chaplin gerði. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. Sýndkl. 3,5,7,9og II. salur Makt myrkranna ftj Hrollvekjandi, spennandi og vel gerð lilmynd eftir sögu Bram Stokers um Dracula greifa með Jack Palance. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11.05. ------salur Smábær í Texas 7öWH Hörkuspennandi Panavision litmynd. Bönnuðinnan 16ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 1110 — salur D Hreinsað til í Bucktown iii Spennandi og viðburðahröð litmynd. Bönnuðinnan I6ára. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15........................... Kvikmyrtdir AUSTURBÆJARBÍÓ: Sjö menn við sólarupprás (Operation Daybreak). aðalhlutverk: Timothy Bottomsog Nicola Pagett, kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 14ára. BÆJARBÍÓ: Hörkwskot kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. IIAFNARBÍÓ:SiáauBlvsím.u IIAFNARFJARI)ARBÍÓ:Saturday night fever kl. 9. HÁSKÓI.ABÍÓ: Eyjar i hafinu. Aðalhlutverk George C. Scott. Sýnd kl. 5.7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Nóvembcr-áællunin (The Novcm ber Plan), lcikstjóri: Don Medford. aðalhlutverk: Wayne Rogers. Elaine Joyce og Philip Stcrling. kl. 5.9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. FM (mynd urn útvarps stöðina Q-Sky), aðalhlutverk: Michacl Brandon. Eilcen Brennan og Alex Karras. kl. 7. NÝJA BÍÓ: Stjörnustríð, leikstjóri Gcorg Lucas. tónlist, John Williams, aðalhlutberk: Mark Hamill. Carr’e Fisherog Peter Cushing, kl. 5,7.30 og 10. STJÖRNUBÍÓ: Goódbye Emmanuelle. leikstjóri: Francois Le Terrier, aðalhlutverk: Sylvia Kristel og UmbertoOrsini. kl. 5,7og9. Bönnuðinnan 16ára. Hækkað verð. TÓNABÍÓ: Imbakassinn (The Groove Tule). Aðalhlutverk Ken Shapiro og Richard Belzer sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29, NÓVEMBER 1978. GAMLA BIO D Slml 11475 i Vetrarbörn VETRARBÖRN Ný, dönsk kvikmynd gerð eftir verð- launaskáldsögu Dea Trier Mörch. Aðalhlutverk: Ann-Marie Max' Hansen, Helle Hertz, Lone Kellermann. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. 1 HAFNARBIO II Convoy (MIFilmi piiumt , ROBERT M.SHERMAN RiaéidiM I (RNESI (TfTTfl1 Afar spennandi og viðburðarík aiveg ný ensk Panavision-litmynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaðgerðir. Myndin er nú sýnd víða um heim við feikna aðsókn. Leikstjóri Sam Peckinpah. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 4.50, 7, 9.10 og 11.20. G Útvarp Sjónvarp EINS OG MAÐURINN SÁIR — sjónvarp kl. 21.05: Henchard tapar öllu til Farfrae D Myndaflokkurinn Eins og maðurinn sáir er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 21.05. Það er fjórði þáttur af sjö sem sýndur verður. Myndaflokkurinn Eins og maðurinn sáir er byggður á skáld- sögunni The Mayor of Casterbridge eftir Thomas Hardy (1840—1928) og er gerður á fimmtugustu ártið rithöfund- arins. Leikstjóri myndaflokksins er David Giles, en með aðalhlutverk fara Alan Bates sem leikur Henchard og Anna Massey sem leikur Elizabeth-Jane . i síðasta þætti gerist það helzt að Henchard segir Elizabeth-Jane að hann sé faðir hennar og vill að hún taki nafn sitt, sem hún gerir. Hann finnur bréf frá Susan þar sem hún segir honum að dóttir þeirra hafi dáið kornung en Elizabeth-Jane sé dóttir sjómannsins sem keypti hana, Lucette, konan sem Henchard hafði ætlað að giftast er flutt til Casterbridge og ræður Elizabeth-Jane til að vera sér til aðstoðar og ánægju. Farfrae kynnist Lucettu og þau fella hugi saman. Í þættinum í kvöld fáum við að sjá þegar fréttin um að Henchard hafi selt konu sina breiðist eins og eldur i sinu um bæinn. Hann tapar öllum eigum sínum í hendurnar á Farfrae, þeim sem hann hatar mest og Farfrae giftist Lucettu. Farfrae kemur sér vel upp og fær starf sem bankastjóri. hýðandi er Kristmann Eiðsson, en þátturinn er fimmtíu mínútna langur. ELA. Alan Bates í hlutverki Henchard myndaflokknum Eins og maðurinn sáir. NÝJASTA TÆKNIOG VISINDI - sjónvarp kl. 20.35: Allt f rá taugaf rumum til sogskála á vængjahurðir Nýjasta tækni og visindi er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 20.35 og er umsjónarmaður Sigurður H. Richter. Sex myndir vcrða sýndar í Ncttinum í kvöld.tvær frá Bardarikjunum ug fjórar frá Bretlandi. Fyrsta myndin nefnist Andleg hrörnun og segir þar frá öldrunarrannsóknum á heila. Er þar rannsakað annars vegar samband milli fækkunar og hrörnunar taugafruma í heila og hins vegar kölkunar. Önnur myndin nefnist Veirurann- sóknir. Þar er sagt frá nýrri veirurann- sóknarstofu i Atlanta í Bandarikjunum. í þessari veirurannsóknarstofu er l'engizt við hættulega smitsjúkdóma. Rannsóknarstofan hefur vcrið byggð þannig upp að ýtrustu varkámi er gætt til að veirurnar berist ekki út. Þriðja myndin sem nefnist Brotajárn, segir frá hvcrnig bezt er að flytja brota- járn á milli staða. en við það er notaður rafsegull. 1 fjórðu myndinni er siðan sagt frá nýrri aðferð til að greina krabbamein. Geimvisindatækni nefnist fimmta myndin. Er þar sýndur aðbúnaður á geimfari til að koma i veg fyrir að kast komi á geimfarið þegar það er á braut umhverfis jörðu. í sjöttu og síðastu myndinni segir frá sogskálum. Þessar sogskálar eru settar á vængjahurðir til að halda þeim opnum. Sigurður H. Richter umsjónarmaður Nýjasta tækni og vísindi. Nýjasta tækni hálftima i kvöld. og vísindi tekur -ELA. VIÐVANINGARNIR - sjónvarp kl. 18.05: Fyrsta veiðiferðin Fimmti þáttur af sjö um viðvaningana verður sýndur i sjónvarpinu í dag kl. 18.05. Í síðasta þætti sáum við þá skipsfélaga á heimleið i óvænt leyfi meðan gagnger skoðun fer fram á vél skipsins í Skotlandi. Ánægja sjómannanna er blandin, að vera komnir auralitlir i land svo skjótt aftur en þeir reyna að finna sér eitthvað til dundurs, m.a. að jafna reikninga við félaga þeirra fyrrverandi, Hawkins 2. vélstjóra, sem strokið hafði af skipinu. í þættinum í kvöld sjáum við aftur á móti þegar sú langþráða stund rennur upp hjá þeim félögum Jim og Tubby að þeir eru ráðnir á togarann Neptúnus, Jim sem háseti og Tubby sem hjálparkokkur. Allt gongur að óskum i fyrstu, en svo slasast einn hásetinn og er þá allt útlit fyrir að togarinn verði að hætta veiðum og halda til hafnar hið bráðasta. Hjá þvi verður þó komizt á siðustu stundu, er bjargvættur birtist við sjóndeildarhring. Þátturinn í kvöld nefnist Fyrsta veiðiferðin, og er hann tæplega hálftima langur. Þýðandi er Bogi Arnar Finnbogason. ELA.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.