Dagblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 29.11.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978. « Utvarp Sjónvarp 9 Hér er Finnborg Scheving ásamt nokkrum börnum á leikskólanum þar sem hún starfar. UTLIBARNATÍMINN - útvarp kl. 13.20: Hvernig er litur búinn til? Litli barnatíminn er á dagskrá út- varpsins í dag kl. 13,20 og er hann í umsjá fóstrunnar Finnborgar Scheving. I litla barnatimanum í dag ætlar Finn- borg að segja frá þvi hvað verður um póstinn eftir að hann er settur í póstkass- ann. i því sambandi les hún danska sögu sem fjallar um litla stúlku sem fær bréf. Einnig ætlar Finnborg að kenna okkur að búa til lit, sem hún segir að sé mjög vinsæll hjá börnum. Þessi litur er búinn til á einfaldan og skemmtilegan hátt úr vatni, sápu og matarlit. Eftir að búið er að setja sápuna og vatnið saman á að koma út úr því hálf- gert deig. Deigið er siðan litað með matarlit og áeftirerhægt að lita á pappír með þessum lit. Miðvikudaginn 13. desember ætlar Finnborg að byrja að spjalla um jólin og það sem þeim tilheyrir i litla barna- tímanum. En hún sagði að jólaföndur hæfist i leikskólum fyrstu vikuna í desember. Litli bamatiminn er tuttugu min. langur. ELA. auglýsir reykjarpípur Mikið úrva1 HEILDSÚLU BIRGÐIR: Frakkastig 13 Sími 10550 og 10590 TIMEX HEIMSFRÆGU ÚRIN - 60 GERÐIR 1 ÁRS ÁBYRGÐ. PANTIÐ í SÍMA 50590 EÐA BRÉFLEGA Kr. 11.380 Kr. 11.850 553215 52620i* Kr. 12.750 Kr. 11.380 Kr. 11.850 573)04*____ 556122* $2720)* Kr. 12.300 -527211* Kr. 10.900 i 503425 Kr. 12.750 27675) •Kr. 12.750] : 276791 j ~ PÓSTSENDUM |D If A| MAGNÚSGUÐLAUGSSON UíTl nL STRANDGÖTU 19 - HAFNARFIRÐI Vp Útvarp Miðvikudagur 29. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn. Finnborg Scheving stjórnar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blessuð skepnan” eftir James Herriot. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína(l l). 15.00 Miðdegistónleikan Hermann Prey syngur ariur úr óperunni „Don Giovanni” eftir Mozart / Filharmoniusveit Vínarborgar leikur Sinfóníu nr. I i D-dúr eftir Schubert; Istvan Kertesz stj. 15.40 íslcnzkt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá 25. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Æsku- draumar” eftir Sigurbjörn Sveinsson. Kristín Bjarnadóttir leikkona les (6). 17.40 Á hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flyturskákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Einleikur í útvarpssal: Ástmar Ólafsson leikur á píanó tónlist eftir Johannes Brahms, Arnold Schönberg og John A. Speight (Verk- efni til burtfararprófs úr Tónskóla Sigursveins s I. vor). 20.00 Úr skólalifínu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (20). 21.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Áma- sonar. 21.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Norðan heiða. Magnús Ólafsson á Sveins- stöðum i Þingi talar við nokkra Vestur-Hún- vetninga. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Úr tónUstarlífinu. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 23.05 Kvæði eftir Gunnar Eggertsson. Hugrún Gunnarsdóttir og Hjálmar Ólafsson lesa. 23.20 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 30. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jönsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vaU. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðbjörg Þóris- dóttir les framhald sögunnar „Karlsins i tunglinu” eftir Ernest Young (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Iðnaðarmál: Pétur J. Eiríksson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikan Jascha Heifetz og RCA-Victor sinónfiuhljómsveitin leika Fiðlu- konsert nr. 2 i d-moll op. 22 eftir Wieniawski; Isler Solomon stj. / Fílharmoníusveit Berlinar leikur Sinfóníu nr. 40 í g-moll (K550) eftir Mozart; Karl Böhm stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna:Tónleikar. 14.40 KynUf í islenzkum bókmenntum. Bárður Jakobsson lögfræðingur les þýðingu sína á grein eftir Stefán Einarsson prófessor, saminni á ensku; — annar hluti. 15.00 Miðdegistónleikar: George London syngur atriði úr „Valkyrjunni”, óperu eftir Wagner /. Rússneska útvarpshljómsveitin leikur Sin- fóniu nr. 2 eftir Kabalevský; Nicolaj Anosoff stj. 15.45 Um manneldismál; Þorsteinn Þorsteinsson lífefnafræðingur talar um steinefni. Sjónvarp D Miðvikudagur 29. nóvember 18.00 Kvakk-kvakk. ítölsk klippimynd. 18.05 Viðvaningarnir. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.30 Filipseyjar. Siöasta myndin af þremur um fólkið á Filipseyjum. Þýðandi Hallveig Thorla- cius. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Andleg hrömun; Veirurannsóknir; Brotajárn; Geimvísindi o.fl. UmsjónarmaðurSigurðurH. Richter. 21.05 Eins og maðurinn sáir. Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Henchard segir Elizabeth-Jane. að hann sé faðir hennar og vill hún taki nafn sitt, sem hún gerir. Hann finnur bréf frá Susan þar sem hún segir honum að dóttir þeirra hafi dáið kornung en Elizabeth-Jane sé dóttir sjó- mannsins sem keypti hana. Lucetta, konan sem Henchard hafði ætlað að giftast, er flutt' til Casterbridge og ræður Elizabeth-Jane til að vera sér til aðstoðar og ánægju. Farfrae kynn- ist Lucettu og þau fella hugi saman. Þýðandi# Kristmann Eiðsson. 21.55 Vesturfararnir. Fimmti þáttur. Við Ki- Chi-Saga. Þýðandi Jón O. Edwald. Áður á dagskrá i janúar 1975. (Nordvision). 22.45 Dagskrárlok. RAFVÖRUR $1= LAUGARNESVEG 52 - SlMI 86411 ÞETTA ER DYRABJALLA hún fæst hjá okkur REIKNISTOFA. BANKANNA óskar að ráða starfsmann til tölvustjórnar. í starfinu felst m.a. stjórn á einni af stærstu tölvum landsins ásamt móttöku og frágangi verkefna. Við sækjumst eftir áhugasömum starfsmanni á aldrinum 20—35 ára með stúdentspróf, verzlunarpróf eða tilsvarandi menntun. Starf þetta er unnið á vöktum. Skrifleg umsókn sendist Reiknistofu bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyrir 8. des. nk. á um- sóknareyðublöðum, sem þar f ást Breyttwr opnunartimi OPID KL. 9-9 Amerísku stytturnar fráLee Borten nýkomnar Ncog bilastcaSi a.m.k. á kvöldin BIOMLAMXIIH HAFNARSTRÆTI Slmi 12717 & O' HVAÐA KOSTI HEFUR PAINT PLATING? * Hefur viðnámshörku gegn bensíni, söltu vatni, saltmenguðu iofti, hreingerningarvökvum og jafnvel gegn rafgeymasýru. ÍVjÐHALDIBIFREIÐA Hættið að bóna bifreið yðar en berið á hana PAINT PLATING, það borgar sig Paint Plating endist 8—16 sinnum lengur en venjulegt vaxbón. 6. ENGILBERTSSON HF. HEILDSALA - SMÁSALA Auðbrekku 51 - 202 Kópavogi Sími 43140

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.