Dagblaðið - 05.12.1978, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 05.12.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1978. 21 Verkamannafélagið Hlff stofnað 1907: ÞÁ VAR UNNIÐ í TÓLF TÍMA SAMFLEYTT —án matar- eða kaff itíma Þegar verkamannafélagið Hlíf er stofnað í Hafnarfirði árið 1907 er vinnu- timi verkamanna frá kl. 7 að morgni til kl. 7 að kvöldi og enginn matartími eða kaffitími, en menn fengu bita sendan að heiman og gleyptu hann í sig við vinn- una þar sem þeir voru staddir. Félagið reyndi að semja við vinnuveitendur um matarhlé en fljótlega dofnar yfir félag- inu og það leggst eiginlega niður. Þegar það er endurreist 1911 fær það því til leiðar komið að teknir eru upp matar- tímar og þá er farið að borða á hádegi en áður hafði verið þrímælt. Þá var matur kl. 9.30—10 að morgni og matur aftur um miðjan dag, 3—3.30 og loks matur eftir að vinnu var lokið. Kaffi var um hádegi og oft einnig kaffi milli kl. 5 og 6. Þegar samið var við vinnuveitendur um matarhlé þá kom eiginlega af sjálfu sér að matartímarnir breyttust því venjulega var lokið við að breiða fiskinn um kl. 12 og þá heppilegt að taka hlé. Eftir það er farið að borða á hádegi. Helztu vinnuveitendurnir í bænum á þessu tímabili voru Booklesbrothers, Ágúst Flygenring og Einar Þorgilsson og norskt fyrirtæki, sem var með fisk- verkun á Mölinni. - GAJ 1» Fyrstu starfsmenn í timburverksmiðju Jóhannesar Reykdals. í dyrunum: Ögmundur Ólafsson og Árni Sigurðs- son. Standandi: Helgi Halldórsson, Hans Friðriksson, Árni Þorstcinsson, Jóhannes J. Reykdal, Kristinn Vigfús- son, Guðbrandur Guðmundsson, Davíð Kristjánsson og Tómas Ólafsson. Sitj- andi eru: Þorsteinn Ásbjörnsson, sonur hans og faðir. 'V..U >) i\W' 0 : ' V '^.jC00 Mikið úrvai af barna■ piötum, iitium og stórum Ruth Reginalds Börn og dagar öskubuska Dýrin í Háisaskógi Kardemommubærinn Söngfuglarnir Emiií Kattho/ti Karíus og Baktus Lína Langsokkur Sannieiksfestin Sólskinskórinn o.fí. skífurnar Björgvin Ha/ldórsson — Ég syng fyrirþig Spilverk þjóðanna — ísland Hinn íslenzki þursaflokkur Revíuvísur Vilhjálmur Vilhjálmsson — Hana nú Þegar mamma var ung — Diddú og Egill Gunnar Þóröarson Ljósin í bænum Kariakórar — Einsöngvarar Úrval afjóiapiötum eld ,//£> hJarta Nýjar eriendar skífur Exile — Mixed Emotions Meatioaf — Bad Out ofHell Commodores — Greatest Hits Steely Dan — Greatest Hits Styx — Pieces OfEight i\iick Gilder — City Nights Kansas — Two For the Show Dr. Hook — Pleasure & Pain Plötugrindur — kassettutöskur _ _________ ______ Kassettukassar FUS — Skyrtur — gallabuxur — flauelsbuxur ______ ____________ Levi's — ga/labuxur LAUQAVEQI33-SlM111508 STRANDGÖTU 37 • SÍMI53782

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.