Dagblaðið - 05.12.1978, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 05.12.1978, Blaðsíða 12
24 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1978. Vrval af jólaskrautiy jóla- stjömur í glugga, aðventu- kransar og jólaskreytingar. Á hinum glœsilega kerta- markaöi okkar eru líka ódýr og góð kerti. Nœg bílastœði. Blómabúðin Dögg Reykjavíkurvegi60. Sími53848. Hús eða bær? Lengi var gerður greinarmunur á húsi og á þeim. Gluggar eru aðeins á gaflinum. A frá 1924. Þessi bær er austan til í Hellis- bæ I Hafnarfirði. Bær einkenndist af því myndinni hér að ofan er yngsta bygging gerði en er talinn til Reykjavíkurvcgar. að veggirnir voru lágir og engir gluggar með svoköljuðu bæjarlagi i Hafnarfirði DB-mynd Ragnar Th. Sig. TIMEX HEIMSFRÆGU ÚRIN - 60 GERÐIR 1 ÁRS ÁBYRGÐ. PANTIÐ í SÍMA 50590 EÐA BRÉFLEGA PÓSTSENDUM |P IIAI MAGNÚSGUÐLAUGSSON M" IIML STRANDGÖTU 19 - HAFNARFIRÐI Bílaleigan Símar GREIÐI 52424 Miðvangi 100 Hafnarfirði 51056 Svrfþú inn ísvefninn á springdýnu Frá Ragnari Bjömssyni hf. Dalshrauni 6. Sími 50397 Endurnýjum gamlar spring- dýnur. Frumleiðum nýjur í mörgum gerðum. Aðeins unnið uf vönum fug- mönnum. Athugið: 25 áru reynsla tryggir yður gæðin. Miðpunktur bæjarlífsins Þrjú húsanna á myndinni standa enn. Húsin lengst til vinstri á myndinni stöðu fyrst suður í Flensborg, en voru rifin 1875, flutt sjóveg og byggð upp þarna. Annað þeirra stóð fram á seinni stríðsár- in. Stóra húsið með flaggstönginni stendur enn og setur nokkurn svip á um- hverfi sitt, þó að sjálfsögðu sé „Nýja pakkhúsið” ekki réttnefni lengur. Þar er nú Byggðasafn Hafnarfjarðar. Næst þvi cr Sivertsenhúsið. Húsið sem hér nýtur sín einna bezt var þá Brydesverzlun eða „Brýðabúð”. Það var byggt um 1875 og stendur enn sem Vesturgata 4. Þvi næst er Flygenringshúsið (sem síðar var nefnt svo). Húsið þar næst, sem snýr gafli að snjónum, er geymsluhús frá gömlu eign- unum vestan Reykjavlkurvegar. Þvi næst er Árnahús en það var kennt við Árna Mathiesen sem þangað hafði flutzt frá Jófríðarstöðum. Kökubankinn Ykkar ánœgja er okkar stolt. Höfum opið um helgar frá kl. 9— 4. Kappkostum að hafa fjölbreytt oggómsætt vöruárval. Kökubankinn Miðvangi 41. Sími 54040.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.