Dagblaðið - 05.12.1978, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1978.
27
Gömul
bifreið
Þessi hrörlega bifreið er frá þvi
um 1930. Eigandi hennar var
Jón Ásmundsson pípulagninga-
maður og var bifreiðin gangfær
fram yfir 1970. Bifreiðin er varð-
veitt á Byggðasafni Hafnarfjarð-
ar.
DB-mynd Ragnar Th. Sig.
Svipmyndir frá
Hafnarfiröi
Hafnarfjöröur kringum 1873.
Hafnarfjöröur í kringum 1926. Gamla Flensborg fremst
á myndinni.
argur er knár þótt hann
smár gæti þessi mynd
nefnzt. Það má ekki á milli
sjá hvor er stærri drengur-
inn eða þorskurinn sem
hann heldur á. Myndin er
tekin um borð í togaranum
Garðari skömmu eftir
1930.
I fyrsta sínn
isögu
Hafnanjarðar:
Alhliða bankaþjónusta
innlend sem eiiend
Útvegsbanki íslanrds hefur opnað útibú að
Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði.
Útibúið veitir viðskiptavinum sínum alla innlenda
bankaþjónustu, auk þess sem það kaupir og selur
erlendan gjaldeyri, tekur við inn- og útflutningsskjölum
til afgreiðslu og annast opnun bankaábyrgða.
Útibúið er opið 5 daga vikunnar kl. 9.15 til kl. 12.30 og
kl. 13 til kl. 16 og að auki kl. 17 - 18 á föstudögum.
qS# Sími 54400
' ÚTVECSBANKINN
ÖU. BANKAMÓNUSTA
’Z-