Dagblaðið - 12.12.1978, Page 6

Dagblaðið - 12.12.1978, Page 6
 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978. 26. skoðanakönnun Dagblaðsins: Hvaða flokk munduð þérkjósa, ef þingkosningar færu fram nú? ) Sjálfstæðisflokkurinn mundi vinna 5 þingsæti af stjórnarflokkunum Sjálfstæðisflokkurinn mundi ^erða sigurvegari þingknsninga efþæi færu fram nú. Þetta sýnir skoðanakónnun Dagblaðsins, sem var gerð um lielgina. Sjálfstæðisflokkurinn mundi auka fylgi sitt um 9.5 prósentustig og vinna 5 þingmenn af stjórnarflokkunum. Alþýðubandalagið mundi tapa 1,8 prósentustigum og 1 þingmanni. Alþýðuflokkurinn mundi tapa 0,9 prósentustigum og 1 þingmanni. Framsókn mundi tapa 1,3 prósentu stigum af fylgi og 3 þingmönnum vegna þess hve tapið kollvarpar kjör dæntakjörnum framsóknarmönnum. þar sem þcir standa tæpt, en sanit fær Frantsókn engan uppbótarmann. Miðað við Jylgistap Framsóknar utan Reykjavikur og Reykjaness munu þeir ntissa annan mann i Vesturlandskjördæmi, þar sem Alexander Stefánsson félli fyrir Jósef H. Þorgeirssyni (S). í Norðurlands- kjördæmi vestra mundi annar frant- sóknarmaðurinn, Páll Pétursson. falla fyrir Finni Torfa Stefánssyni |A), sent yrði þá kjördæmakjörinn. í Suður landskjördæmi mundi annar fram- sóknarmaðurinn, Jón Helgason. falla fyrir 3. manni D-listans, Steinþóri Gestssyni. Þeir munu falla: Alexander Stefánsson. Páll Pétursson. Þannig fengi Sjálfstæðisflokkurinn 18 kjördæmakjörna í stað 16. Alþýðu- flokkurinn fengi 11 kjördæmakjörna í stað 10. Framsóknarflokkurinn fengi 9 kjördæmakjörna í slað 12. Óvíst er hvar síðasti uppbóta maðurinn lendir. þar sem 26. þing maður sjálfstæðismanna hefði sama fylgi og 13. maður bæði Alþýðu- flokks og Alþýðubandalags. (Sjá töflu). Mætti allt eins líta svo á, að 26. þing- ntaður D-listans sé inni en þá 13. maður úti hjá Alþýðuflokki eða Alþýðubandalagi. Óbreytt Reykjavík Skipting þingsæta í Reykjavik yrði samkvæmt könnuninni óbreytt frá siðustu kosningum. Atkvæði munu skiptast þannig (I sviga úrslit siðustu kosninga): Alþýðuflokkur 22,0%(22.6%) Framsókn ll,8%( 8,3%) Sjálfstæðisflokkur 41,2%(39,5%) Alþýðubandalag 25,0%(24,3%j Um fjöruliu af hundraði þeirra sem spurðir voru voru ýmist óákveönir. Jón Helgason. Þeiryrðu kjördœmakjömir: Jóscf H. Þorgeirsson. Steinþór Gestsson. Eins og sést varð tap stjórnarflokk anna úti á landsbyggðinni en ekki í Reykjavtk, svo og fylgisaukning Sjálf- stæðisflokksins að sama skapi, auk þess sem „litlu listarnir” detta út og fylgi þeirra ferannað. DB sneri sér til 300 ntanna, 150 karla og 150 kvenna, með spuming una. Slikar kannanir hafa jafnan gcfið góðaraun. -HII neituðu að svara eða sögðust „engan útkomu i könnun DB fyrir siðustu flokk" styðja. Þetta minnir á svipaða kosningar, en þá reyndust úrslitin ^^^...mjög nærri lagi eins og kunnugt er. þótl hátt hlutfall aðspurðra nefndi engan flokk. Áberandi var að Alþýðubandalagið fékk mun minna fylgi hjá konunt en körlum en Alþýðuflokkurinn ntun meira fylgi nteðal kvenna. Niðurstöður skoðanakönnunarinn- ar urðu þessar: Alþýðuflokkur 38 eða 12 2/3% F ramsóknarflokkur 28 eða 9 1/3% Sjálfstæðisflokkur 76 eða 25 1/3% Alþýðubandalag 38 eða 12 2/3% „Engan flokk” 22 eða 7 1/3% Svara ekki 57 eða 19% Óákveðni. 41 eða 13 2/3% Ef aðeins eru teknir þeir, sem afstöðu tóku, verða niðurstöðurnar þessar: (í sviga at- kvæðahlutfall í síðustu kosningum): Alþýðuflokkur 21,1% (22,0%) F ramsóknarflokkur 15,6% (16,9%) Sjálfstæðisflokkur 42,2% (32,7%) Alþýðubandalag 21,1% (22,9%) í síðustu kosningum fengu einnig Samtökin 3,3% atkvæða og ýmsir óháðir listar og smá- flokkar samtals 2,2%. Þingsæti mundu skiptast þannig samkvæmt skoð- anakönnuninni (í sviga þingsætaskiptingin nú): Alþýðuflokkur 13(14) Framsóknarflokkur 9(12) Sjálfstæðisflokkur 25 (20) Alþýðubandalag 13(14) Skiptingin er ekki alveg nákvæm, því að við skiptingu upp- bótasæta hefur 26. maður Sjálfstæðisflokksins sama fylgi og 13. maður Alþýðuflokks og Alþýðubandalags. „Lítil reynsla af stjórmnni” \ „Stjórnin hefur aðeins setið stutt og og litil reynsla er fengin af henni.” Þannig er viðkvæði margra sem studdu stjórnarflokkana, en þeir gáfu í skyn að biölund þeirra kynni að þrjóta ef málum yrði ekki fljótlega komið i lag. Tölurnar bera með sér að mjög margir hafa þegar snúizt á sveif með stjómar- andstöðunni. Þá sögðu menn gjarnan að kosningaloforð hefðu verið svikin. „Það er að visu engin reynsla komin á þessa stjórn, en ef ég ætti að kjósa nú kysi ég helzt Sjálfstæðisflokkinn,” sagði karl á Akureyri, og var það svar nokkuð dæmigert fyrir marga. „Ég kaus Alþýðuflokkinn í síðustu kosningum, en ég er búinn að fá nóg af honum. Þeir standa aldrei við neitt sem þeir segja,” sagði karl á Suður- nesjum. „Held ég mundi bara halla mér að gamla ihaldinu Þeir eru ekki verri en aðrir,”sagði kar' i Grundarfirði. „Ég hef ckki l'undið neinn flokk til að kjósa. Þeir segja hver • annan Ijúga og mér sýnist þetta vera allt sömu mennirnir,” sagði karl i Hafnarfirði, dæmigerður fyrir þá, sem segjast eng- an flokk styðja. „Þetla er of persónuleg spurnmg. Finnst þér það ekki?” sagði kona i Reykjavík eins og allmargir aðrir. „Ég kysi Sjálfstæðisflokkinn ef skipt yrði um nokkra af þeim köllum sem lengst hafa verið í nokknum,” sagði karl á Suðurnesjum. „Ætli ég kjósi ekki Alþýðubanda- lagið, þótt þetta sé orðið helvítis krataflokkur,” sagði karl á Seltjarnar- nesi. •HH. V

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.