Dagblaðið - 12.12.1978, Page 31

Dagblaðið - 12.12.1978, Page 31
 |C3| V" ■ ' ■Í1;||ÍÍÍ 1 Þjóðsögur f rá ýmsum löndum í útvarpi í dag kl. 17.35 er þátturinn Þjóðsögur frá ýmsum löndum. Það er Guðrún Guðlaugsdóttir sem tekur saman þjóðsögur og segir frá þeim. Í þættinum i dag ræðir Guðrún við Hallfreð örn Eiriksson, sem hefur lengi rannsakað íslenzkar þjóðsögur. Ætlar Hallfreður að velja nokkrar skemmtilegar íslenzkar þjóðsögur og flytja ásamt Guðrúnu. Einnig ætla þau að athuga tengsl innlendra þjóðsagna og erlendra. Þetta er næstsíðasti þáttur Guðrúnar sem fjallar um þjóðsögur frá ýmsum löndum en hann mun ekki halda fram eftir jól. Þátturinn er tuttugu minútna langur. - ELA í kvöld kl. 22.55 er þáttur á dagskrá sjónvarpsins sem nefnist Heldur Írans- keisari völdum? Mynd þessi er brezk fréttamynd sem fjallar um þróun mála í íran að undanförnu. Sagt er frá óeirðunum í íran og vanda- málum sem þar hafa risið út af keisaran- um. Einnig er sagt frá verkföllum og spillingu i efnahagsmálum sem hefur grafið undan trú landsmanna á keisaran- um. Er siðan farið út i að ræða stöðu hers- ins þar i landi og hvort hann eigi að taka til sinna ráða. Ennfremur er talað um hvort íranskeisari þurfi að láta af völd- um. Jafnframt því er siðan fjallað um tvo trúarleiðtoga, Sharietmadari, sem er andstöðumaður innanlands, og Khomeni, sem er trúarleiðtogi utan- lands, en hann er landflótta og býr nú í París. Þangað leitar til hans mikill mann- fjöldi sem flúið hefur land og er i and- stöðu eins og hann sjálfur. Þýðandi og þulur myndarinnar er Bjarni Gunnars- son og er hún um hálftíma löng. Guðrún Guðlaugsdóttir starfsstúlka hjá dagskrárdeild Rikisútvarpsins sér um þáttinn Þjóðsógur frá ýmsum löndum. DB-mynd Ragnar Th. Útvarp kl. 17.35: Bjami Gunnarsson menntaskólakennari og þýðandi hjá sjónvarpinu. Hann er jafnframt þulur i myndinni um íranskeis- ara. DB-mynd Hörður voss rómuð gæði - loksins á íslandi Vegna einstakra gæða og orðstirs dönsku VOSS eldavélanna höfum við árum saman reynt að fá þær til sölu á íslandi, en það er fyrst núna. með aukinni framleiðslu. sem verksmiðjan getur sinnt nýjum markaði. 77/marks um orðstir VOSS eldavélanna ernær60% markaðshlutur í heimalandinu. sem orðlagt er fyrir góðan mat og kökur. en íslenskur smekkur er einmitt mótaður af sömu hefð í matargerðarlist, hefð sem eiginleikar VOSS eru miðaðir við. VOSS er því kjörin fyrir íslensk heimili, og fyrst um sinn bjóðum við eina gerð, þá fullkomnustu, eina með öHu. t.d. 4 hitastýrðum hraðhellum, stórum sjálfhreinsandi ofni með fullkomnum grillbúnaði. hitastýrðri hitaskúffu og stafa-klukku, sem kveikir, slekkur og minnir á. 4 litir: hvítt. gulbrúnt, grænt og brúnt. Hagstætt verð og afborgunarskilmálar. iFOmx Hátúni - Sími 24420 erum vid komnk med Mt hús afjó/a- skrauti og jóhpappír sem engmn amar ermed MMhCjsio Laugavegi 178 — Sími 86780 (næsta hús við Sjónvarpið) DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978. FRÉTTAMYND—sjónvarp kl. 22.55: Heldur írans- keÍSari vnlHi im?

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.