Dagblaðið - 23.12.1978, Síða 8

Dagblaðið - 23.12.1978, Síða 8
8 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1978. Ríkið opið til hádegis í dag: — MIUJARD VANTAR UPP A Aætlaðar TEKJUR ÁTVR Áfengisverzlanirnar veröa opnar til 10 í gærkvöldi. Beiðni um þetta málaráðuneytinu og gáfu þeir sig fram að hádegi í gær og voru opnar kom til verzlunarstjóranna frá dóms- fyrir yfirvaldinu þrátt fyrir hástemmd- BÚÐIN HLAÐIN Bæjarins mesta úrva/ af sjónvarpsbordum, lampaborð- um, sófabordum, saumaborðum og blaðagrindum ÁSAMT ÚRVALI AF NÝJUM TEGUNDUM HÚSGAGNA ar yfirlýsingar áður um að þeir myndu ekki láta hafa af sér þennan frítíma sinn. Ekki er að efa að þessi beiðni dóms- málaráðuneytisins stendur í sambandi við mikinn samdrátt í áfengissölunni. Þannig upplýsti Ragnar Jónsson skrif- stofustjöfi hjá Áfengis- og tóbaks- verzlun ríkisins í samtali við Dag- blaðið í gær að nú vantaði u.þ.b. milljarð upp á áætlaðar tekjur rikis- sjóðs af áfengissölunni. -GAJ- Teborð 69x43 cm Lampaborð 64 x 64 cm Blaðagrindur Saumaborð Húsgagnaverzlun Reykjavíkur hf. Brautarholti 2 Símar 11940 — 12691 Bjart er yf ir Betlehem: Tulkar einfaldleik jólaboðskaparins Stúlknakór Hiiðaskóla—BJART ER YFIR BETLEHEM tJtgefandi:ísalög (ísa-001)_ Tónstjóri: Jón Krístinn Cortes Upptökumaðun Anthony Cook Hljóðritun: Háteigskirkja og Hljóðriti. Fátt er hægt að ímynda sér pínlegra i plötuútgáfu og jólaplötu, sem kemur á markað mánuði á eftir áætlun. Því miður er svo um plötu Stúlknakórs Hlíðaskóla. Út- komudagur hennar var 21. desember, svo að þrír dagar voru til stefnu að selja um eitt þúsund eintök og sleppa með skinnið heilt frá lánadrottnum. 1 ljós kom að plötusendingin hafði tafizt úr hömlu á flugvelli í New York. Skaðabætur? Nei, nei. Flutnings- aðilinn firrir sig allri ábyrgð á þeim varningi sem hann tekur að sér að koma til skila. í þessum málum verður þvi að treysta á guð og gæfuna. Plata Stúlknakórs Hlíðaskóla er falleg og hlýleg. Kórinn syngur ekki Minolta Kærkomnar fólagfafir super8 kvikmyndavébr meó eóa án hljóö- upptöku. BETRA SEINT EN ALDREI... FILMUR QG VELAR S.F. Skólavörðustlg 41 — Sfmi 20235 með miklum tilþrifum, en skilar þeim boðskap auðveldlega, sem honum er ætlað að flytja: þeim einfaldleik, sem hugsunin að baki jólunum boðar okkur. Platan er í algjörri þversögn við allar þær poppuðu jólaplötur, sem yfir okkur hafa dunið undanfarin jól og hljóma flestar nákvæmlega eins. Því miður hefur pressun á plötu Hlíðaskólakórsins ekki tekizt sem skyldi. Það er í raun og veru happdrætti að láta fyrirtækið Soundtek skera og pressa plötur. Stundum eru þær góðar, en alltof oft. misheppnast verkið. Til dæmis var! plata öldutúnsskólakórsins eyðilögð og sömuleiðis partýplata Alfa Beta. Bjart er yfir Betlehem er þó ekki nærri eins slæm og hinar tvær. Þó heyrast skemmdir á einum tveimur stöðum (alla vega á því eintaki, sem DB fékk sent). Bjart er yfir Betlehem er sú jólaplata, sem hefur vantað í heildar- myndina. Þar eru flutt sígild jólalög og sálmar við einfaldan orgelundirleik. Þá er einnig að finna nokkur !ög,sem lítt hafa heyrzt áður, en þau eru í minnihluta. Ekki spillir það að plötunni fylgir textabók með myndum af aðstandendum plötunnar. -ÁT- Tónlist BIABIB er smaauglysmga blaöið

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.