Dagblaðið - 23.12.1978, Page 21

Dagblaðið - 23.12.1978, Page 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1978. 21 TAL EFSTUR ÁSOVÉZKA MEISTARA- MÓTINU —eftir átta umferðir af sautján Með 4 1/2 vinning koma síðan þeir Geller, Polugajevsky og Romanishin. Geller byrjaði illa á mótinu og tapaði þegar í 3. umferð. Hvernig það atvik- aðist fáum við að sjá hér á eftir. Romanishin hefur teflt manna frísk- legast og hefur aðeins gert 3 jafntefli — nokkuð gott miðað við heildina. Hvað Polugajevsky áhrærir hefur hann aðeins tapað einni skák, gegn Kasparov, sem fór heldur illa með kappann. Við skulum renna yfir þá skák, en hún var tefld í 4. umferð. Hvítt: G. Kasparov Svart: L. Polugajevsky Sikileyjarvörn I.e4c5 2. Rf3e6 3.d4 Sennilega hefur Polugajevsky átt von á 3. d3, en það lék Kasparov í skák sem þeir tefldu 1976. 3. - cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 b5 7. Bf3 Bb7 8. 0-0 Rc6 9. Rxc6 Ekki 9. Hel Bd6! 10. g3 Rxd4 11. Dxd4 Be5 og svartur stendur betur (Panchenko-Miles, Las Palmas 1978). 9. —dxc6 10. e51? Athyglisverð peðsfórn sem engum hefur dottið í hug fyrr. Áður hefur oft- ast verið leikið 10. a4, sbr. skákirnar lEstrin-Polugajevsky 1964 og G. íGarcia — Miles á ólympíumótinu í Buenos Aires. 10. —Dxe5 ll.Hel Dc7 12. Bh5! Be7 Ekki 12. — g6? 13. Dd4! 13. Hxe6!? g6 14. Hel Hd8 Dómgreind Polugajevskys segir honum að þiggja ekki mannsfórnina með 14. — gxh5, enda fengi hvítur góð sóknarfæri eftir t.d. 15. Bg5. Ein- hverjir bjartsýnismenn hefðu þó hirt manninn og treyst á varnarkunnáttu sína. 15. Df3 c5 16. Bf4! Skemmtilegur millileikur sem Polugajevsky hefði getað sést yfir. Ef nú 16. Bxf3, þá 17. Bxc7 Bxh5 18. Bxd8 Kxd8 19. f3! og hvítur hefur yfirburðastöðu. 16. - Db6 17. Dg3 gxh5 18. Bc7 Dg6 19. Bxd8 Dxg3 20. hxg3 Kxd8 21. Hadl+ Kc7 22. Rd5+ Bxd5 23. Hxd5 , Hvítur hefur töluvert betri möguleika í endataflinu, því svartur á eftir að koma mönnum sínum í gagnið. 23. — h6 24. Hxh5 Hh7 25. Hhe5 Kd7 26. H5e3 Hg7 27. Hd3+ Kc7 28. Ha3 Hg6 29. Hf3 Bf6 30. c3 Kd7 31. Hd3+ Kc7 32. He8 Re7 33. Hed8! Rc6 34. H8d7 + Kb635.Hxf7 Þar með er annað peð fallið í valinn og vinningslikur hvits aukast. 35. — Be7 36. He3 Bd6 37. f4 c4 38. Kh2 Bc5 39. He2 b4 40. He4 bxc3 41. bxc3Bf2 42. Hxc4 Hér fór skákin í bið og lék svartur biðleik. Enginn bjóst við að hann yrði að gefast upp eftir aðeins 4 leiki... 42. — Bxg3+ 43. Kh3 Bel 44. a4 Ra5 45. Hb4+ Kc5?? 45. - Kc6 46. Hf5 Rb7! (ekki 46. — Bxc3? 47. Hxa5 Bxb4 48. Hxa6 + ) var nauðsynlegt og svartur getur bar- ist áfram. 46.HÍ5+ gefið. — Riddarinn á a5 fellur óbættur. Að lokum skulum við líta á skák Gellers við Svesnikov, en þar varð þeim fyrmefnda illilega á í messunni. Hvítt: E. Geller Svart: E. Svesnikov Sikileyjarvörn 1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4e5 5.Rb5Rf6 6.Rlc3 d6 Hið sívinsæla Lasker-afbrigði. 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Rd5 Be7 10. Bxf6 Bxf6 11. c3 0-0 12. Rc2 Bg5 13. a4 bxa4 14. Hxa4a5 15. Bc4 Hb8 Síðasti leikur svarts hefur verið talinn slæmur síðan Svesnikov beitti honum gegn Karpov á sovéska meistaramót- inu 1973. Svesnikov hefur hins vegar endurbót í huga. 16. b3 Kh8! í fyrrgreindri skák lék Svesnikov 16. — Be6, en fékk erfiða stöðu eftir 17. Dal! 17. 0—0 f5 18. exf5 Bsf5 19. De2 Dd7 20. Rce3 Be6 21. Hdl Bd8 22. Ha2 Df7 23. Dd3 Dh5 24. Rfl e4! Notfærir sér að hrókurinn á dl er aðeins valdaður með drottningunni og undirbýr að styrkja sóknina með — Re5. '25. Dc2 Bh4 26. Rg3 Bxg3 27. hxg3 j RcS! 28. Rf4 28. — Hxf4! 29. gxf4 Rf3 + ! 30. gxf3 Bxc4 Ef nú 31. bxc4? þá 31. — exf3 og mátar. Hvitur verður þvi að leita á önnur mið. 31. Dxe4! Bxb3 32. Hbl He8 33. Hxa5! d5! Hvítur leikur nú best 34. Hxb3! Hxe4 35. fxe4 Ddl+ 36. Kg2. svartur verður að taka þráskák með 36. — Dg4+ o.s.frv. því Hb3 er frið- helgur vegna mátsins uppi í borðinu. Þess i stað lék Geller... 34. Hel ?? Oggafstuppeftir. . . 34. — Dg6 +! - Eftir 35. Dxg6 Hxel + 36. Kg2 hxg6 er ekkert mát í borðinu lengur. Meistaramót Sovétríkjanna vekja ávallt gífurlega athygli, enda eru þau oftast 1 hópi sterkustu skákmóta sem haldin eru ár hvert. í ár fer mótið fram 1 Tiblisi 1 Sovétlýðveldinu Georgiu og er vel skipað að vanda. Allir kepp- endur hafa meira en 2500 elo-stig og sá hæsti hefur 2640 — segir það sina sögu. Þó vantar nokkra af þeim al- hörðustu, svo sem heimsmeistarann Karpov og þrjá fyrrverandi heims- meistara, Petrosjan, Spassky og Smyslov. Fulltrúar „gömlu kynslóðar- innar” á mótinu eru þeir Tal, Poluga- jevsky og Geller og verða þeir að teljast einna sigurstranglegastir. Keppendur eru alls 18 á mótinu og nú er lokið 8 umferðum. Leikfléttu- snillingurinn Mikhael Tal hefur þegar tekið að sér forustuhlutverkið, hefur hlotið 4 1/7 vinnine bað sem af er hefur Tal ekki tapað skák — unnið 3 og gert 5 jafntefli. Taflmennska hans hefur þó ekki einkennst af neinni frið- semd. Yfirleitt hafa skákir hans verið með öllu óskiljanlegar og liðsafli hefur sárasjaldan verið jafn hjá báðum kepp- endum. Þetta er einmitt lýsingin á hans gamalkunna sóknarstíl. Með 4 1/2 vinning og biðskák eru þeir Beljavsky og hinn 15 ára gamli Kasparov — nýtt stórstirni á sovézka skákhimninum. Kasparov hefur verið undir handleiðslu hins fræga Botvinn- iks síðustu árin og nú er árangurinn að koma i Ijós. Góðkunningjar okkar ís- lendinga þeir Polugajevsky og Kuzmin lágu báðir í valnum fyrir meistaranum og öllum öðrum skákum hans hefur lokið með jafntefli. Botvinnik hefur að sögn gífurlegt álit á pilti og telur hann círstaklesa efnilesan”. Hoffell sigraði f f irmakeppni TR Firmakeppni Taflfélags Reykja- vlkur 1 hraóskák 1978 lauk 17. desember. Alls tóku um 190 fyrirtæki og stofnanir þátt i keppninni. Keppnis- fyrirkomulag var þannig að fyrst var keppt í undanrásum, en síðan komust 18 fyrirtæki i úrslit. Dregið var um, fyrir hvaða fyrirtæki hver skákmaður keppti. Sigurvegari í mótinu varð Heild- verzlunin Hoffell sf., hlaut 15 v. af 17 í úrslitum. Keppandi var Jón L. Árnason. 1 2. sæti varð Rakarastofan Figaró með 13 v. keppandi Benedikt Jónasson. í þriðja sæti urðu Stjörnulitir sf. með 12 1/2 v., keppandi Jóhann Hjartarson. Röð fyrirtækja i úrslitunum varð annars þessi (nöfn keppanda innan sviga): vínn. 1. Heildverzlunin Hoffell sf. 15 (Jón L. Árnason) 2. Rakarastofan Fígaro * 13 (Benedikt Jónasson) 3. Stjömulitirsf. 12.5 (Jóhann Hjartarson) 4. Glerborg hf. 11.5 (Jón Þorsteinsson) 5. Blossisf. 11.5 (Jóhann öm Sigurjónsson) 6. Vélaverkstæöi J.Hinrikssonar hf. 10.5 (Elvar Guömundsson) 7.-8. SKF-Kúlulegasalan hf. 10 (Ámi Á. Ámason) 7.-8. Þjóðviljinn 10 (Karl Þorsteins) 9. Tryggingamiðstöðin hf. 9.5 (JóhannesG. Jónsson) 10. Sveinsbakari 9 (Guðmundur Ágústsson) 11. Aðal-Bílasalan 7.5 (Ásgeir Þ. Ámason) 12. Bókbindarinn hf. 6 (Eyjólfur Ármannsson) Skákstjóri í mótinu var Þórður Ragnarsson. Keppni þessi er nú haldin, þcgar Taflfélag Reykjavíkur á í mikium fjár- hagsörðugleikum og vjU þvi stjórn TR nota tækifærið og færa öllum þeim fyrirtækjum, sem þátt tóku kærar þakkir fyrir stuðninginn. V FILMUR DG VÉLAR B.F. Minolta BETRA SEINT EN ALDREI... Ijósmyndavébr, flöss og linsur. Kærkomnar jölagjafir Skólavörðustlg 41 — Sfmi 20235

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.