Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 23.12.1978, Qupperneq 33

Dagblaðið - 23.12.1978, Qupperneq 33
33 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1978. Innlend myndsjá Það er i fyrsta skipti i ár sem fslenzk jólatré eru I meirihluta á jólatrjáamarkaði hér. Eitthvað hefur veríð orðum aukið i DB um takmarkað úrval af jólatrjám — f gær fréttum við af skinandi góðum jólatrjám á nokkrum stöðum. Þessar tvær virðast ánægðar með tréð sitt. • DB-mynd Sv.Þ. Það hefur verið óvenju tnikið af jóla- sveinum á ferli fyrir þessi jól. Þeir hafa verið úti á götum og strætum og ýmis fyrirtæki hafa lokkað til sín jólasvein úr fjöllunum, einkum Esjunni. Þessi sást á Lækjartorgi. Auövitað náttkjól og slopp Wtmlam Glæsihæ — Sími 83210 Hvað vantar hana? Hjá Jólatrésmarkaóinum Skeifunni 11 Jólatré ennþá til í öllum stœrðum, greinar á leiði, lausar greinar, jólaskraut, stormkerti og margt fleira. Það bezta er aðeins nógu gottfyrir big Komið inn úr kuldanum, verzlið í 500ferm björtum sal, nœg bílastæði. Þjónusta — öllum trjám pakkað í nælonnet Verið ekki úti í kuldanum. Komið í bjartan 500ferm sal og veljið jólatré frá Jólatrésmarkaðinum Skerfunni 11, norður- enda. Opið til kl. 10 alla daga. Sími 39770

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.