Dagblaðið - 09.01.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 09.01.1979, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1979. Framhaidafbis. 17; Snjódekk. *H70—14" sem ný snjódekk til sölu. Uppl.isíma 40502. Saab 96. Til sölu Saab 96 í góðu lagi. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 81964. Óska eftir að kaupa framljósaluktir í Peugeot 204 árg. 71. Uppl. í síma 44952 eftir kl. 6. Ford Cortina árg. ’70 til sölu, þarfnast smá lagfæringa á boddíi, nýuppgerð vél, gírkassi og drif. Uppl. i síma 95-4660 eftir kl. 7 á kvöldin. VW 1300 árg. ’73 til sölu. Tveir VW 1300 árg. ’73 til sölu. Annar rauður, ekinn 68 þús. km, hinn blár ek- inn 85 þús. km. Báðir nýlega sprautaðir og í góðu ásigkomulagi. Góðir greiðslu- skilmálar. Ýmis skipti koma einnig til greina. Uppl. i síma 28503. Óska eftir að kaupa girkassa í VW árg. 73. Uppl. í síma 11780 og 12148. Til sölu Plymouth Satellite. Til sölu Plymouth Satellite station árg. ’69, 6 cyl., beinskiptur, þarfnast við- gerða. Fæst á góðum kjörum. Skipti æskileg á VW. Uppl. í síma 34943 eftir kl.7. Dodge Trademan sendiferðabíll árg. 77 til sölu, ekinn 8500 km. Uppl. í sima 97-7148 og 7676 Neskaupstað. Volvo 544 árg. ’64 til sölu. Uppl. í síma 99-3754. Til sölu Mazda 818 árg. 74. Uppl. I síma 83825. Tilboð óskast í Fiat 128 árg. 72. Uppl. í síma 73976. Til sölu læst drif i Bronco.Willys, Wagoneer, Scout, Dana 44. 30 rillu Bedford vél 330 nýupptekin og V8 215 Buick álvél nýupptekin, einnig 4 stk. 16" felgur fyrir Lapplander dekk. Uppl. i síma 85825. Willys árg. ’46 til sölu, driflokur og alternator. Verð 450 þús. Ríkisskoðaður í nóvember 78. Uppl. í síma 81815 eftir kl. 17. Traktorsgrafa óskast til kaups. Uppl. í síma 66168 og hjá auglþj. DB mánudag og þriðjudag í síma 27022. H—296 Óska eftir að kaupa 8 cyl. Chevrolet vél sama í hvaða ástandi hún er. Uppl. í síma 40801 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir Cortinu frá 1 millj til 1100-1200 þús. Utb. 800 þús. Uppl. ísima 44669 eftirkl. 19. Mercedes Benz 250 S árg. ’67 til sölu. Falleg og vel með farin einkabif- reið. Uppl. í síma 12284 eftir kl. 18. 14 manna UAZ 452 til sölu. Er frambyggður með íslenzku húsi smíð- uðu árið 72. Uppl. í síma 97-2143 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu Cortina árg. ’67. Uppl. í sima 85272 og eftir kl. 7 í sima 30126. Til sölu disilvél Tarter 4ra cyl., í góðu lagi, Dodge bensínvél hallandi árg. ’68. Ennfremur raflínuspil sem fest var aftan á bíl og drifið frá gírkassa. Uppl. í síma 99-6336. Girkassi i Taunus til sölu. Uppl. í sima 20866. Til sölu VW 1302 árg. 72, ekinn 100 þús. km. Verð 700 til 750' þús. Uppl. í síma 92-3951. Óska eftir að kaupa bil sem þarfnast viðgerðar, t.d. sprautunar eða vélaviðgerðar. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—6522 Til sölu er Bronco árg. 74, 6 cyl., fullklæddur í mjög góðu standi. Uppl. í sima 38778 og 33744. /2 Volguvél. Óskum eftir vél í Volgu. Sími 85064. Óska eftir 340 Chrysler (Dodge) vél árg. ’69 til 70, helzt nýlega upptekinni. Uppl. i sima 96—71465 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Skoda Combi árg. 71. Uppl. í síma 33904 milli kl. 6 og 9.30. Til sölu Fiat 600 árg. 71, þarfnast smávegis viðgerðar. Uppl. í síma 76438 eftir kl. 6 á kvöldin. Cortina árg. 70, 1600 vél, til sölu. Þokkalegur bíll. Skipti möguleg á Lada fólksbíl árg. 75 með mánaðargreiðslu í milligjöf. Úppl. i síma 52191. Til sölu er Toyota Crown árg. ’67, kram gott, boddi lélegt. Uppl. i sima 76106 milli kl. 6 og 8. BMW 2000 árg. ’68 til sölu. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Til sýnis að bílasölunni Ársalir. Uppl. í sima 40859 á kvöldin. Til sölu Triumph Bonneville árg. 73, 650 cub. með biluðum gírkassa. Einnig kemur til greina að kaupa gír- kassa. Uppl. í sima 99-1539 milli kl. 14 og 21 í dag. Willys. Til sölu Willys, blæja, árg. ’63 með nýrri skúffu og nýstandsettur. Skipti möguleg á ódýrari bíl eða orgeli með heila sem greiðslu upp í. Uppl. í síma 99-4258 milli kl. 5 og 10. Til sölu vélarlaus Willys árgerð ’67. Uppl. hjá Guðbirni Guð mundssyni, Magnússkógum Dalasýslu. Óska eftir Willys árg. ’63-’68, mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—99. Takið eftir!!! Til sölu Toyota Corolla árg. 72, Volvo 144, árg. 71, Toyota Corolla station árg. 77, Saab 99 ág. 73, Chevrolet Nova, 6 cyl., sjálfskipt, árgerð 72 og Range Rover árg. 72. Hef einnig mikið úrval annarra bíla, verð og kjör við allra hæfi. Einnig vantar allar tegundir bíla á skrá. Söluþjónusta fyrir notaða bíla, símatími alla virka daga kl. 18—21 og laugard. kl. 10— 14, simi 25364. Til sölu eftirtaldir hlutir úr Cortinu 1600 árg. 74: Góð vél, ekin aðeins 33 þús. mílur, kúpling, gírkassi, drif (drifskaft og hásing) og vatnskassi. Uppl. í síma 24862 eftir kl. 6. Flestir bllasalar kvarta og kveina yfir lélegri sölu í dag. Það er fjarri okkur. Okkar vandamál er að fá ekki fleiri bila á skrá. Þeir skipta fljótt um eigendur bíl- arnir hjá okkur. Bílasalan Spyrnan, Vitatorgi, símar 29330 og 29331. Óska eftir bíl, jeppa, með útborgun 100 þús. og 75 þús. á mán. Uppl. í sima 98-2592 eftir kl. 7 á kvöldin. Moskvitch árg. 71. Til sölu Moskvitch árg. 71, þarfnast við- gerðar, sanngjarnt verð. Gott útlit. Uppl. í sima 92-1297. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10 Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals- tími er frá kl. 1 til 6 eftir hádegi, en á fimmtudögum frá 3 til 7. Lokað um helgar. Herbergi til leigu. Tilboð óskast í kjallaraherbergi við Skip- holt, stærð 2x4 m, með innbyggðum skáp. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist blaðinu merkt „Skipholt” fyrir 13.janúar. 2ja herb. ibúð til leigu gegn heimilisaðstoð. Uppl. í iíma 82042 eftirkl. 2. Til leigu rúmgóð og vönduð 3ja herb. íbúð innarlega við Kleppsveg. Laus 1. febr. Tilboð sendist DB fyrir 12. þ.m. merkt „390”. Til sölu Honda Accord, árg. 77, lítið ekinn. Glæsilegur vagn fyrir frúna. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—6181. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í franskan' Chrysler árg. 71, Peugeot 404, árg. '67. Transit. Vauxhall Viva, Victor árg. 70. Fíat 125. 128, Moskvitch árg. 71, Hillman Hunter árg. 70. Land Rover. Chevrolet árg. ’65, Benz árg. '64. Toyota Crown árg. '67, VW og fleiri bíla. Kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn. Simi 81442. Til sölu Benz vörubill árg. ’20, góður bill, lítur mjög vel út. Skipti koma til greina. Uppl. eftir kl. 7 í síma 96-23793. Volvo F 86. Til sölu Volvo F 86 með krana, nýupp- gerð vél og pallur. Uppl. í síma 41561 eftir kl. 7. Scaina 80 super árg. 74 til sölu. Uppl. í sima 43350. Húsnæði í boði] Til leigu gott herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—420 Leiguþjónustan: Lcigutakar, leigusalar. Ný og bætt þjónusta. Leiguþjónustan Njálsgötu 86 býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu, seinni- hlutann þegar íbúð er úthlutað. Leigu salar: Það kostar yður aðeins eitt simtal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæðið. Sýnum einnig húsnæði ef óskað er. Kynnið yður þessa nýju þjón- ustu okkar. Opið mánud,—föstud. fra kl. 13—21, lokað um helgar. Leiguþjón ustan Njálsgötu 86, simi 29440. Húsnæði óskast Einhleypan loftskeytamann vantar 2ja herb. íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 29741 eftir kl. 4. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð í Hafnarfirði sem fyrst. Reglusemi heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 52889 milli kl. 19 og 21. Reglusöm stúlka óskar eftir íbúð nálægt Skólavörðuholti eða Skipholti (þar sem er í lagi að æfa sig á pianó). Góð umgengni sjálfsögð. Uppl. i sima 25653. Tuttugu og fimm ára stúlku vantar litla ibúð eða herbergi með að- gangi að eldhúsi. Reglusemi. Uppl. í síma 42990. 2ja til 3ja herb. Ibúð óskast strax eða frá 1. febr. Uppl. I sima 23014. Óska að taka á leigu rúmgóðan bílskúr í Norðurbænum í Hafnarfirði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—449 Kennara utan af landi vantar einstaklingsíbúð eða stórt her- bergi. Reglusemi. Tilboð sendist DB merkt „V12111”. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Þrennt i heimili. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í sima 51438 eftir hádegi. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð á góðum stað í bænum. Góð umgengni, og reglusemi. Uppl. í síma 36002 um kl. 7 í kvöld. kvöld. Óska eftir að taka á leigu bílskúr með hita, rúmgóðan. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-470 Óska eftir að taka á leigu rúmgóðan bílskúr á Reykjavíkursvæð- inu. Uppl. í síma 44395 og 39622. Óska eftir að taka á leigu rúmgott herbergi til geymslu á húsgögn- um, helzt strax. Uppl. í síma 74665. sos. Ung einstæð móðir óskar eftir einstakl- ingsíbúð eða 2ja herb. íbúð. Uppl. i síma 16199 millikl. I og6. Tvær einstæðar mæður í fastri vinnu óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Sími 66347. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 50751. Óska eftir að taka á leigu verzlunarhúsnæði við Laugaveg ca 50— 60 ferm. Tilboð sendist DB merkt „Húsnæði 1979”. Litil ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu ósk- ast. Uppl. í síma 28606.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.