Dagblaðið - 29.01.1979, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 29. JANÚAR 1979.
Meistarar slaghörpunnar
T ónliatarf ólagið.
Áttundu tónleikar fyrir styrktarfólaga starfa-
veturinn 1978—1979.
Hóskólabió, laugardaginn 27.1. 1979 kl. 14.30,
AHons og Aloys Kontarsky.
Efnisskró: t
Franz Schubert: Sónata i C-dúr op. posth. 140
(DV812).
Igor Stravinsky: Konsert fyrir tvo flygla.
Franz Liart Concert pathótique i e-moll.
Hinir stórmerkilegu bræður og snill-
ingai Alfons og Aloys Kontarsky
unnu sér fyrst frægð með frumflutn-
ingi á verkinu Perspektiven eftir Bernd
Alois Zimmermann. Eftir sigur þeirra
I Alþjóða tónlistarkeppni þýzku út-
varpsstöðvanna árið I959 hafa þeir
verið eftirsóttir gestir i tónleikasölum
bæði i austri og vestri. Þótt bræðurnir
séu þekktir fyrir flutning á tónverkum
sem spanna allt svið tónlistarsögunn
ar, er frumflutningur þeirra á tón-
verkum samtímamanna eflaust það
merkilegasta í starfi þeirra.
Það vakti þvi athygli. að á dagskrá
tónleikanna síðastliðinn laugardag var
ekkert það verk að finna, sem skrifað
hefur verið fyrir þá bræður. Verður að
teljast næsta furðulegt af forráða-
mönnum tónlistarfélagsins, að láta svo
sjaldgæft tækifæri — svo stórkostlegt
tækifæri sér úr greipum ganga. Von-
andi gefst islenzkum tónlistarunnend-
um kostur á að heyra tónsmíðar Stock-
hausens, Zimmermanns, Ligetis og
fleiri I meðferð Kontarsky bræðra,
þótt siðar verði.
C-dúr sónata Schuberts, konsert
Stravinskis og Concert pathétique
Liszts eru allt gjörólík verk. Öll gera
þau ólíkar kröfur til flytjendanna. Það
var því undravert hvernig þessum frá-
bæru gestum tónlistarfélagsins tókst
að lokka fram til hins ýtrasta eigin-
leika hvers verks og finna leiðina til
næsta fullkomins flutnings. Menn sem
svo ítarlega hafa rannsakað viðfangs-
efni þau sem þeir fást við og eru þess
umkomnir að miðla tónleikagestum af
kunnáttu sinni með slíkum glæsibrag
sem Kontarsky bræður gerðu á
framangreindum tónleikum, eru að
mínu mati hafnir yfir alla gagnrýni.
Sigurður Ingvi Snorrason
( Verzlun Verzlun Verzlun j
Skrifstofuskrrfborð
vönduð, sterk, í 3 stærflum
Á.GUÐMUNDSSON
Húsgagnavaritsmiðia
Skemmuvegi 4. Simi 73100.
Vinsamlegasl sendiö mér
myndalista yfir plakötin.
Laugavegi 17 Postholl 1143
121 Reykjavik Simi 27667
Trésmiðja
Súðarvogi 28
Bitaveggir
raðaðir upp
eftir óskum
kaupenda
a
Verðtilboð
Naglaverksmiðja og afgreiðsla
Súðarvogi 26 - Simi 33110
Bolta- og naglaverksmiðjan hf.
KOMIÐ OG SJÁIÐ MYNDASAFNIÐ
BÍLAKAUP
i * iii i ■ ii 111 j
SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030
swm smnm
IslenzktHugmtoBHaiiilmk
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smiöastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745.
MOTOROLA
Altornatorar i bila og báta, ti/12/24/32
volla.
Platínulausar transistorkvcikjur i flosta
bila.
HAUKUR & ÓLAFUR HF. Vnmiia 32. simi 37700.
DRÁTTARBEIZLI — KERRUR
Fyrirliggjandi — allt clni i kerrur
f\rir þá sem vilja smiða sjálfir. hei/li
kúlur. tcngi fyrir allar teg. bifreiða.
Þórarinn Kristinsson
Klapparstig 8 Simi 28616
(Heima 72087).
C
I
D
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
c
Jarövinna - vélaleiga
D
GRÖFUR, JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
1ARÐ0RKA SF. BRÖYT
Pálmi Friðriksson Heima- ^2B
Siðumúli 25
s. 32480 — 31080
simar:
85162
33982
c
MCJRBROT-FLEYGCJN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJÓÐLATRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SlMI 37149
NJóll Harðarson, Vólaleigo
Viðtækjaþjónusta
j
/9i
Sjónvarpsviðgerðir
í heimahúsum og á verkstxði, gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og
sendum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka2 R.
Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á kvöldin. Geymið augl.
Útvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæöi.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti .18.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
21940.
C
Pípulagnir -hreinsanir
j
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum. wc-rörum.
baðkerum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir
menn. Upplýsingar i síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll I bíl-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, simi 43501'
Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir.
Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stífluð frá-
rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á
hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari.
HREIÐAR ÁSMUIMDSSOIM,
SÍMI25692
LOOOILTUR
*
PÍPULAQNINGA-
MEI8TARI
Þjónustumiðstöðin
PÍPULAGNIR - HREINSANIR
Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar.
Allar alhliða pipulagnir úti sem inni og
hreinsanir á fráfallsrörum.
Simi86457
SIGURDUR KRISTJÁNSSON
c
Önnur þjónusta
BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5
Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði.
i.... .3 00 JBmV rrrPV
w 7^'.; ; fK'w '(■ ' "tíT.-C <*V
Sími 21440,
heimasími 15507.
Trjáklippingar
Nú er rétti tíminn til trjáklippinga.
GARÐVERK, skrúðgarðaþjónusta,
kvöld- og helgarsími 40854.
Tek að mér nýbyggingar og ýmsar viðgerðir.
Er sérhæfður í gömlum húsum.
Fagmenn.
Bjarni Böðvarsson
byggingameistari.
Simi 44724.
[SANDBLASTUR hf.'
MEtABRAUT 20 HVAIEYRARHOLTI HAFNARFIRDI
Sandblástur. Málmhuðun.
Sandblásum skip, hus og stæm mannvirki.
Ka'ranlog sandl)lástursta“ki hvcrt á land scm cr
Sta*rsta fyrirta'ki landsins, scrhæft i
sandbla'stri Fl.jól og guð þjónusia
[53917
BlAÐIff
Irfálst, óháð daghlað