Dagblaðið - 29.01.1979, Side 23

Dagblaðið - 29.01.1979, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JANÚAR 1979. 23 Vetrarvörur Skíðamarkaðurínn, Grensásvegi 50 auglýsir. Okkur vantar allar stærðir og gerðfr af skíðum, skóm1 og skautum. Við bjóðum öllum smáum og stórum að líta inn. Spórtmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. Skiði og skór. Til sölu San Marco skíðaskór nr. 38—39 og Caber skór nr. 45, einnig ódýr skíði. 185 cm. Uppl. í sima 38277 eftir kl. 6. Skiðaskór. Sem nýir Caber skór nr. 7 1/2 á kr. 25 þús og eins árs Nordica skór nr. 8 á kr. 20 þús. til sölu. Kosta hvorir um sig um 40 þús. kr. í búð. Upplýsingar i síma 81791. Nordica skíðaskór, Ijósgrænir, sem nýir, nr. 8, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—440 I Sjónvörp i Til sölu er svarthvitt sjónvarp, 24", Ferguson. Verð50þús. Uppl. í síma 92-3981. I Fatnaður D Grímubúningaleiga. Grímubúningar til leigu á börn og fullorðna, mikið úrval. Sími 72301. 1 Safnarinn Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21a,sími21170. Dýrahald Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 50658. Páfagaukar til sölu. Uppl. í síma 33572. Hef til sölu hvolpa af minkahundakyni. Uppl. í síma 52946. Viljum kaupa kanarífugla og stóra páfagauka. Uppl. í sima 35720 eftir kl. 5. Tek að mér hrossaflutninga. Uppl. í síma 81793. Hestamenn. Tamningastöðin Ragnheiðarstöðum Flóa getur bætt við nokkrum hestum í þjálfun og tamningu. Uppl. í síma 99— 6366. Hestamenn. Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni l.simar 14130 og 19022. Ljósmyndun Til sölu MinoltaSRT 101 með 50 millimetra linsu, mc Rokkor í tösku. Einnig til sölu taska fyrir vélina og ýmsa fylgihluti. Uppl. í síma 21968 eftir kl. 6. Áhugaljósmyndarar. Ennþá er fáanlegur v-þýzki stækkunar- pappírinn frá LABAPHOT. Labaphot er mjög sveigjanlegur og þolir mikla undir- lýsingu. Fluttur inn milliliðalaust, verð- inu stillt mjög í hóf. 9+ 13—100 bl. kr. 3995. Fáanlegar 4 áferðir í stærðum frá 9 + 13 til 30 + 40. Við eigum ávallt úrval af flestum teg. af framköllunarefnum og áhöldum til myndagerðar. AMATÖR Ijósmyndavörur, sérverzlun áhugaljós- myndarans, Laugavegi 55, sími 12630. Ljósmyndafýrírtæki. Lítið Ijósmyndafyrirtæki til sölu, mikið af tækjum. Góðir tekjumöguleikar. Uppl.ísima 43617. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél- ar ðg^lidesvélar til leigu, kaupum vel með faTrlár,jLmm filmur, skiptum einnig á góðum filnítjm. Uppl. i sima 23479. (Ægir). ATLANTIC! ATLANTICt Mótherjarnir sækja að markinu, komast inn í vitateiginn ... - ______________________ Slagsmál meðal áhorfenda. MAAAAARRRRK [lúchö OLÍV£Rf+ I 42-6 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaaf- mæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars. Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. i stuttum út gáfum. ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Uppl. í síma 36521 (BB). ATH: Af greiðsla pantana út á land fellur niður frá 15. des. til 22. jan. (! Til bygginga i) Einangrunarplast til sölu á afar hagstæðu verði. Eingöngu 2 1/2 tommu þykkt. Uppl. i síma 14905 millikl. 9og5. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’77, mjög gott hjól. Uppl. í síma 13276 eftirkl. 7. Kubbadekk fyrir 50 cc hjól. Vorum að fá kubbadekk fyrir öll 50 c.c. bifhjól, stærð 2,75 x 17 kr. 9200. Einnig mikið úrval af skyggnum fyrir hjálma bæði stutt og lö'ng sportskyggni á kr. 1795, munngrímur fyrir opna hjálma á kr. 980 (keppnisgrímur) leðurhanzkar, 7 gerðir, verð frá kl. 4980—11.000, fram- tannhjól fyrir Suzuki og Yamaha 50 c.c., kr. 1.770, Navahjálpar, verð frá kr. 10.325—31.198, leðurjakkar kr. 59.000, leðurbuxur kr. 51.640, leðurstígvél kr. 28.550, MCB moto-cross stígvél kr. 31.900, speglar fyrir Kawasaki kr. 5150. Póstsendum. Verzlið við þann er reynsl- una hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamratúni 1 Mosfellssveit, sími 91 — 66216. Velamos hjól til sölu, nýuppgert og mjög vel með farið. Nánari uppl. í síma 51629. Til sölu trillubátur 2,5 tonn með stýrishúsi (að aftan) smíð- aður 74 i Bátalóni. 20 ha Buckh dísil vél, netavinda og 2 rafmagnshandfæra- rúllur. Nánari uppl. í smrOiíí 96—41300 vinnusími og heimasími 96—41506. Yamaha 50 með tun-upp kit, kraftmikið hjól, til sölu. Greiðsluskil- málar koma til greina. Uppl. i síma 51141 eftirkl.7. Yamaha MR 50 árg. ’77 til sölu. Sími Hagi gegn um Patreksfjörð. Yamaha MR og RD 50 Varahlutir: barkar, bremsuteinar, bremsuborðar, bremsu- og kúplingshandföng, kúplings- diskar, perur, framljós, stefnuljósagler, keðjustrekkjarar, púst- og heddpakkn- ingar, keðjur, tannhjól, cross-stýri, speglar, rafgeymar, kubbadekk, 2,75x17, og fl. Póstsendum. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamratúni 1, Mosfellssveit.sími 91—66216. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti timinn til að yfirfara mótor- hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti i flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól i umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið- skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Opið frá kl. 9 til 6. Trilla til sölu, 4,33 tonn, með dýptarmæli, radar, gúm- björgunarbát og öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 97-5644 og 97-5642. 11 tonna súðbyrðingur, smíðaður 73, útbúnaður fyrir linu-. neta-, handfæra- og togveiðar. Bátur og útbúnaður í fyrsta flokks ástandi. Nánari uppl. gefur Eignaval sf., Suður- landsbraut 10, símar 33510, 85650 og 85740, kvöldsimi 20134. 12 tonna bátur árg. 1975. Höfum í einkasölu einstaklega góðan og vel útbúinn 12 tonna bát. Báturinn er til afhendingar strax. Nánari uppl. gefur Eignaval Suðurlandsbraut 10, símar 33510, 85650 og 85740, kvöldsími 20134. Fasteignir Söluturn á bezta stað í borginni í fullum rekstri er til sölu. Velta 3 1/2—4 millj. á mán. sem má auka. Góður tækjakostur, lág húsaleiga. Tilboð sem greini útb. og afborganir sendist DB fyrir 2. feb. merkt „Sölu- turn”. Með tilboðin verður farið sem trúnaðarmál. Verðbréf Hef kaupcndur að 5 ára fasteignatryggðum veðskulda- bréfum með hæstu lögleyfðum vöxtum. Símar 21682 og 25590. Bílaleiga Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., simi 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilamir árg. 77 og 78. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8 til 22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum. Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, símar 28510 og 28488. Kvöld- og helgarsími 27806. Bílaþjónusta Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðiö fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar ÓGÓ,Vagnhöfða 6, sími 85353. Bílaþjónustan, Borgartúni 29, simi 25125. Erum fluttir frá Rauðarár stig að Borgartúni 29. Björt oggóð húsa kynni. Opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerða- og þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bílaþjónustan Borgartúni 29, simi 25125. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin. Önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf., Smiðjuvegi 20 Kópavogi, simi 76650. Er rafkerfið I ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start- ara, dýnamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð- brekku 63 Kópavogi, sími 42021. Bifreiðaeigendur. önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Ka'ppkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, simi 54580. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- hoiti 11. Cortinueigendur. Til sölu gírkassi í Cortinu árg. '61. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-311 VW óskast, árg. 70 eða yngri. Vél má vera léleg, staðgreiðsla. Uppl. i sima 76883. VW 1300 árg. ’69 til sölu, með nýupptekinni vél, ekin 22 þús. km. i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 51812 eftir kl. 5. Mazda 929 Coupé árg. '16 til sölu, úb. 2,6 millj. Sími 51414 eftir kl. 7. Tveir gæða V W til sölu. VW 1303 árg. 73, snjódekk plús sumar- dekk. VW 1300 árg. 72. vél ekin 2000 km. Báðir í mjög góðu standi. Uppl. í sima 44395 næstu kvöld. Fiat 127 árg. ’74 til sölu, vel með farinn og sparneytinn bíll. Greiðsla eftir samkomulagi. Sími 22086. Moskvitch árg. 1970 til sölu. Uppl. í sima 32044 frá kl. 13— 22 á kvöldin. Passat L árg. '15, bíll i toppstandi, til sýnis og sölu hjá Heklu hf., simi 11276. Öska eftir ameriskum eða japönskum bil með 500 þús. kr. út borgun. 200 þús. á mánuði og milljón i april-mai. Uppl. í síma 30303. Góður bill á góðum kjörum. Til sölu er vel með farinn Citroen Ami 8 árg. 74, nýuppgerð vél. Uppl. í síma 84897. Fiat 128 station árg. ’72, framdrifinn, uppgerð vél, í góðu lagi, verð 230 þús. Til sýnis og sölu á Bílasöl- unni Braut, sími 81510. m.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.