Dagblaðið - 05.02.1979, Síða 1

Dagblaðið - 05.02.1979, Síða 1
íftjálsl, Jáháð ' ^agblað 5. ÁRG. - MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1979 - 30. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. ___________Réttir Vegagerðin Olíumöl hf, við?_ „Formaður bæjarráðs lánaði 1700 tonn í heimildarleysi” —og ekkert vitað um 1472 tonn af olíumöl til viðbótar, segir íbókun af bæjarráðsfundi íKópavogi — sjá bls. 7 Margir fengu sér snúning á skautum — aftur frystir sunnanlands í kvöld Margir hafa dregið fram skautana eftir iangvarandi frostakafla. Að vísu var þvi engin ástæða til þess að leggja skaut- gömlu I geymslunni eða jafnvel keypt sér tveggja stiga hiti I Reykjavfk I morgun ana á hilluna aftur. Frost er nú fyrir nýja og fengið sér snúning á skautasvelli. og verður svo fram á kvöld, en þá frystir - norðan og snjókoma á Norðvesturlandi Og það er viða hægt að fara á skauta aftur og snýst I norðaustan átt. Það er og él þegar austar dregur. JH DB-mynd Hörður Svört helgi í Reykjavík —160-170 bílar skemmdir eftir árekstra Frá því á föstudagsmorgun kl. 6 til klukkan 6 á sunnudagskvöld varð 81 árekstur í Reykjavík. Þykir nú illa horfa i umferðarmálum í höfuðborginni. Nokkuð yfir 160 bílar eru ineira og minna skemmdir eftir, því í sumum tilfellum lentu meira en tveir bílar í sama árekstrinum. Af þessu urðu víða umferðartafir, t.d. i Elliðaárbrekkunni er þriggja bíla árekstur varð a mötum Vesturlandsvegar og Breiðb' ‘Via Aðfaranótt laugardags varð mjög harður árekstur á mótum Bústaðavegar og Sogavegar. Nokkrir voru þaðan fluttir í slysadeild og var þetta eina tilfellið sem hafði í för með sér slys á fólki. ■Ast. „Menn hafa stundað svona afbrot sem atvinnugrein" — sjá bls. 5 Flugleiðir: 40 stéttarfélög — 500 launataxtar „Starfsmenn Flugleiða hf. Flugfélags Íslands og Loftleiða eru aðilar að 40 stéttarfélögum. Hvaða áhrif þessi félög geta haft á flugreksturinn er mis- munandi, annars vegar þau sem eiga beina aðild og geta hvert um sig stöðvað flugrekstur og hins vegar þau sem eiga óbeina aðild og geta valdið félaginu röskun og óþægindum án þess að um beina stöðvun flugs verði að ræða,” segir Baldur Guðlaugsson héraðsdómslög- maður I kjallargrein i Dagblaðinu í dag, þar sem hann fjallar um skipulag verka- lýðsfélaganna og ræðir um nokkra stóra vinnustaði I þessu sambandi. Til viðbótar þessum fjölda stéttar- félaga fjallar Baldur um nokkur önnur atriði, eins og t.d. það, að Flugleiðir verða að nota meira en 500 mismun- andi launataxta við launagreiðslur sínar. -HP. /-------------------------------A — sjá bls. 11 v_______________________________/ Vatnsskortur í Reykjavík „Jú, það er rétt að gengið hefur illa að halda nægu vatni,” sagði Þóroddur Th. Sigurðsson vatnsveitustjóri er DB spurði hann í morgun, hvort ekki hefði borið á vatnsskorti í höfuðborginni að undanförnu. Þóroddur sagði að hér væri um að kenna mörgum samverkandi þáttum. Mjög lítið vatn hefði verið í Gvendar- brunnum að undanförnu, og óhóflegt sirennsli víða í húsum vegna frosthættunnar. Þá væri mikil sóun á vatni í fiskiðnaðinum, t.d. hjá BÚR og borinn Jötunn sem hefur verið að bora að undanförnu hefði tekið mjög mikið vatn. Þóroddur sagði að þessi vatnsskortur hefði veriö að aukast upp á síðkastið og væri ómögulegt að spá um framhaldið en hann vildi brýna fyrir fólki að láta ekki vatniðsírenna. -GAJ-

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.