Dagblaðið - 05.02.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 05.02.1979, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1979. Framhald af bls.23 Bill óskast. Óska eftir að kaupa Voivo eða japansk- an bil árg. ’70—’75, sem þarfnast lagfær- ingar gangvérki eða útliti. Staö greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—9102. Vantar V W Golf árg. ’75—’76. Einnig margar gerðir nýlegra bíla. Það er þrumustuð í sölunni hjá okkur. Bíla- salan Spyman, Vitatorgi, simi 29330. Kerra fyrír fólksbila og jeppa til sölu. Uppl. í sima 82586 eftir kl. 19. Opel Rekord 1900 árg. ’70 til sölu. Góður bíll. Sanngjarnt verð. Uppl. í sima 50321 eftir kl. 5. Ford Cortina árg. ’68 til sölu. Vél ekin 40 þús. km. Uppl. i síma 76236 eftir kl. 18. Mazda 929 árg. '11 til sölu, 4ra dyra, ekin 20 þús. km. Út- borgun 2 milljónir. Uppl. í síma 73869. 4 negld vetrardekk til sölu ásamt felgum, fyrir Volvo 144. Seljast ódýrt. Uppl. i síma 43125 eftir kl. 19 næstu kvöld. Fiat 125 P árg. ’78 til sölu. Ekinn 12 þús. km, sem nýr, fallegur bill. Vetrar- og sumardekk, út- varp, skoðaður ’79. Má borga eingöngu með fasteignatryggðum mánaðargreiðsl- um. Sími 36081. VW Variant(station) árg. ’70 til sölu. Til sýnis að Kvistalandi 12 í dageftir kl. 5 og næstu daga. Uppl. í síma 82945. Mazda 929 árg. ’77 og Fíat 600 árg. 71, góður konubíll til sölu. Sími 92— 1950 milli kl. 13 og 19. VW 1300 árg. ’70 til sölu, góð vél, snjódekk, boddí lélegt. Uppl. í síma 92—1684. Datsun 160 J árg.’77 tíl sölu, ekinn 15 þús. km. Uppl. í síma 92-7222. DodgeVeapon Til sölu ýmsir varahlutir úr Dodge Veapon og Dodge Cariol, m.a. drif, öxlar, bremsuskálar og fl. Uppl. í síma 44841 kl.7-9. Sunbeam 1500 árg. ’71 til sölu, þarfnast smávegis lagfæringar á boddíi. Uppl. i sima 71081. Subaru Hardtop árg. ’78 til sölu, skipti óskast á Lada sport. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—80. Datsun 180 B árg. 73, 2ja dyra, bíll í sérflokki, til sölu. Uppl. í síma 53346 eftir kl. 19. Bedford árg. ’66 til sölu, góður bíll með Leyland vél. Á sama stað óskar stúlka á 19. ári eftir at- vinnu, margt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. i síma 28183. Mazda Pickup árg. '11 til sölu. Vel með farinn. Sími 74888. Fimm negld snjódekk til sölu, 180x15. Uppl. í síma 41329 eftirkl. 18. Til sölu: Datsun 100 A árg. 72, Ford Cortina ’68, Escort 73, Chevrolet Malibu 72. Mazda 929 75, Mazda 818 74, Mazda 818 station 77, Ford Cortina 1300 74, Ford Cortina station 78, Toyota Corolla 73, einnig er minnt á að það vantar allar teg. bifreiða á skrá. Sölu- þjónusta fyrir notaða bila. Simatími frá 18—21 virka daga og 10—16 laugar- daga. Sími 25364. Óska eftir VW árg. 71—74. Mætti þarfnast lagfær- ingar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—9101. Volvo 144 árg. ’74 til sölu, góður bill, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i sínia 43964 cftir kl. 4 á 't"»inn og allan daginn um helgar. Vantar trommlu í girkassa á Rambler American árg. ’65 eða gírkassa í sama bíl. Gírkassi úr Chevrolet kemur líka til greina. Uppl. í síma 32796 og eftir kl. 6 á mánudag. Bílartil sölu. Hillman Hunter árg. 70 til sölu, vél keyrð 7 þús. km, ný kúpling og dekk, þarfnast smáviðgerða. Verð 400—500 þús. Skipti á 100—200 þús. kr. bil. Á sama stað er til sölu Ford Taunus station árg. ’67, þarfnast viðgerða. Verð 150—200 þús. Uppl. í síma 66168. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i franskan Chrysler árg. 71, Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall, Viva, Victor árg. 70, Fíat 125, 128, Moskwitch árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Tayota Crown árg. ’67, VW og fleiri bila. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Peugeot 404 árg. ’69, dísil, til sölu, mjög góð vél (nýuppgerð). Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 42796 eða 44675. Blazerárg.’73 til sölu, V—8 sjálfskiptur. Uppl. i síma 44436. Vantar vél í Peugeot 404 eða bíl til niðurrifs. Uppl. i síma 96 23332 milli kl. 19og 20. Datsun 1200 til sölu. Uppl. í síma 82981 og á mánudag í síma 14718. Óska eftir VW árg. ’72-’74. Mætti þarfnast viðgerðar á vél og vagni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—8561. Vörubílar Mercedes Benz 1113 árg. ’68 með framdrifi og læstu drifi til sölu. Foco olnbogakrani, I 1/2 tonn, Bedford árg. ’67. 10 tonna. Uppl. i sinia 95— 4150. Til sölu Volvo F 86 árg. 74. Ekinn 100 þús. km. Góður bill. Uppl. i sínta 96-22332. Verzlunarhúsnæði Verzlunarhúsnæöi. Heildverzlun óskar eftir að taka á leigu 50—100 ferm verzlunarhúsnæði. sem hægt væri að skipta í skrifstofu, lager- og verzlunaraðstöðu (glugga). Æskileg staðsetning i austurhluta Rvík, t.d. Múla- eða Grensáshverfi. Tilboð leggist inn á augld. DB fyrir 10. feb. merkt „Framtið". Húsnæði í boði Til leigu pláss i húsnæði til viðgerðar á bifreið. Uppl. í síma 25364. Hillnian Hunter árg. 70 til sölu. Bifreiðin er sjálfskipt og í góðu lagi. Ný dekk. Uppl. í sima 92-1767 eftir kl. 19. Til sölu fíberbretti á Willys ’55-’70, Toyotu Crown ’66 og ’67, fíberhúdd á Willys '55 til 70, Toyota Crown ’66-’67 og Dodge Dart ’67-’69, Challenger 70-71, og Mustang ’67 til ’69. Smíðum boddihluti úr fíber. Polyester, hf„ Dalshrauni 6, Hafnar- firði. Simi 53177. Áhugamenn gamalla bíla. Mercedes Benz árg. ’59,220 S, 6 cyl„ 2ja blöndunga til sölu. Billinn er í sæmilegu lagi, lítið ryðgaður en þarfnast smá- viðgerðar. Góð dekk, ný kúpling, verð ca 5—700 þús. Skipti möguleg á 100 þús. kr. bil. Uppl. í síma66168. Keflavik. Ibúð til leigu nú þegar. Uppl. í síma 92— 1869. Einbýlishús meó bilskúr til leigu í nýju hverfi i Hafnarfirði. Uppl. í síma 52267 eftir kl. 20 i kvöld. 3ja herb. ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 86157 eftir kl. 5. Til leigu 2ja herb. risibúð. Aðeins kemur til greina fullorðin kona. Uppl. í síma 37634. Lítil ibúð til leigu við miðbæinn, smáhúshjálp æskileg. Tilboð sendist blaðinu merkt „Lítil íbúð” fyrir 10. feb. Leigjendur, látið ojtkur sjá unt að útvega ibúðir til leigu'Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Sinii 29928. Leigjendasamtökin: Skrifstofan, Bókhlöðustíg 7, er opin 1 — 5, mánudaga til föstudaga. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur’ okkur vantar íbúðir á skrá. Leigjendur; hver eru réttindi þin? Eflið eigin samtök, gerizt meðlimir og takið þátt i starfs- hópum. Viðtaka félagsgjalda fyrir 78 og 79 er á skrifstofunni, vinsamlegast greiðið sem fyrst. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7 Rvík, simi 27609. Húsnæði óskast D Geymsluherbergi í kjallara með upphitun óskast til leigu strax, sem næst Njálsgötu, helzt rúm- gott. Uppl. i síma 28178 alla daga eftir kl. 4. Ytri-Njarðvík. Hjón með 3 börn óska eftir ibúð frá 1. marz til 1. júní. Uppl. í síma92—3641. Óska eftir herbergi til leigu og fæði í Hafnarfirði. Uppl. í sima 86271 á kvöldin. Litil ibúð óskast til leigu fyrir ungan reglusaman mann i fastri vinnu. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—105. Ungt par sem er á götunni óskar eftir 2ja herb. íbúð eða einstakl- ingsibúð til leigu strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 84523 eftir kl. 19 á kvöldin. Iðnaðarhúsnxði óskast, ca 60 fm, fyrir hljóðlátan og þrifalegan iðnað. Æskilegt í austurborginni en ekki skilyrði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—958. Ungurlistiðnamaður óskar eftir að taka á leigu stórt herbergi með snyrtingu, hefur mjög góð meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—932. Marz-apríl. Hjúkrunarfræðingur utan af landi óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, er með 1 barn. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—604 Húsráðendur — leigusalar. Hef opnað leigumiðlun, kappkosta að veita góða þjónustu, aðstoða við gerð leigusamninga aðilum að kostnaðar-, lausu. Reynið viðskiptin. Leigu- miðlunin, Einar Logi Einarsson, Laufás- vegi 13, sími 15080 kl. 2—6. Leigusalar. Látið okkur sjá um að útvega ykkur leigjendur yður að kostnaðarlausu. Höfum leigjendur á skrá á allar gerðir eigna, ibúðir, verzlunar og iðnaðarhús næði. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. tbúð óskast til leigu strax, er á götunni. Uppl. í sima 52996. I Atvinna í boði I Atvinna, Okkur vantar nú þegar starfskraft vanan vélritunarstörfum. Uppl. i síma 11520. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 8—1. Bern- höftsbakarí, Bergstaðastræti 14. Háseta vantar á línubát. Uppl. í síma 92—8234. Vélstjóra og matsvein vantar á togbát í Vestmannaeyjum. Uppl. isima98—1563. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 31270. Matsvein og háseti óskast á 200 tonna netabát frá Grinda- vík. Uppl. i síma 92—8364. I Atvinna óskast i Óska eftir sjómannsplássi, er vanur sjómaður, margt annað kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—9031. Stúlka óskar eftir vinnu um helgar. Uppl. í síma 27583.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.