Dagblaðið - 05.02.1979, Side 27

Dagblaðið - 05.02.1979, Side 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1979. '27 Tfí Bridge I Vestur spilar út spaðakóng í fjórum hjörtum suðurs. Norður A 10 <7 1083 v K.D9832 + ÁG7 Austur AG3 V K642 0 1054 + 10963 SUÐUH + Á9752 DG975 0 Á6 + 8 Þar sem drepið var á spaðaás, spaði trompaður — tígull á ásinn og spaði aftur trompaður tapaðist spilið (tegar austur trompaði yfir með trompkóng, spilaði hjarta og vestur fékk síðar tvo spaðaslagi. Þegar Roland Wald var með spil suðurs gaf hann spaðakóng. Hann hafði nú vald á spilinu. Vestur spilaði lauf- kóng til að taka innkomu af blindum en það bjargaði ekki málunum fyrir vörnina. Wald drap á laufás og spilaði litlu hjarta. Vestur fékk slaginn á ás og reyndi laufdrottningu. Suður trompaði. Trompaði spaða með hjartatíu ogspilaði hjartaáttunni. Yfirtók með níunni og náði síðan hjartakóng austurs út. Vörnin fékk því ekki nema þrjá slagi. Fallega spilað — en spilið stendur einnig með því að drepa strax á spaðaás. Trompa spaða og spila siðan þrentur hæstu i tígli. Suður kastar spaða á tígul- drottningu. Á vörnin þá nokkra möguleika? Vlstiir 4> KD864 v Á 0 G7 * KD542 Bent Larsen og Adrian Mihalchisin, Sovét, eru efstir á skákmóti sem nú stendur yfir í Kaupmannahöfn. í 2. umferð kom þessi staða upp í skák Lar- sen við Kristiansen, sem hafði hvítt og átti leik. Hann var tæpur með tima. 33. Hh2? — Rxf6 og Larsen vann. Hann benti á að Kristiansen gat náð jafntefli með 33. Hxf3! — Hh5+ 34. Dxh5 —gxh5 35. f7+ - Kf8 36. Hgl — Rf6 37. Hgfl! Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apötekanna vikuna 2.-8. feb. er 1 Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888., Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cropiði þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögumeropiðfrá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kJ. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Rcykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.efekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga.simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna cru i slökk vistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—I6og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla-dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: KI. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. 1 Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 —16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífílsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnín Eina hreyfingin sem hann fær þessa dagana er þegar hann dettur endrum og eins út úr sófanum. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. tii föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaðaogsjóndap'- Farandsbókasöf'' fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og stofnunum.sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13—19,sími 81533. Bókasafn Kópavogs i FélagsHeimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spéin giidlr fyrir þríðjudaginn 6. febrúar. •b.): Þ R. Öll i heimboð sem þér berast f dag. öll góðsemi þin verður rikulega endurgoldin. Vinuf þinn særir tilfinningar þinar með gagnrýni sinni. Reþamir '|20. feb.—20. nwn): Þér standa allar dyr ópnar. Hiigsaðu þig tvisvar um, áður en þú fnunkvæmir óitthvert verk. Láttu skoðanir þinar á gerðum vinar þins ekki i ljðs. tyrúturinn (21. mars—20. eprfl): FYestaðu QHum ferða- Ögum þar til seinni part dagsins. annars er hætt við jeinkunum. Forðastu aö lenda í deilu og haltu vel um budduna. Kvöldið verður skemmtilegt. MeutiA (21. eprfl—21. mei): Fólk bregzt öðruvisi við en þú ætlar í dag. Láttu ekki koma þér úr jafnvægi og gerðu éinungis þeim greiða sem eiga hann skilinn. Þú hefur mikið umfangs i dag. rviburamir (22. mai—21. júni): Það er einhver spenna i jölskyldunni i dag. Enginn virðist vera á«ama'máli. ?etta lagast allt þegar gamall og skemmtilegur vinur iirtist. irabbinn (22. júni—23. júli): Láttu ekkert setja þig úr afnvægi og taktu öllu með brosi á vör. Gættu þín í ikrifum þínum til gagnstæða kynsins, það gæt veriö íotað gegn þér seinna. Ljónið (24. júli—23. ágúat): Kunningi þinn kemur þér i kunningsskap við skemmtilega og mikilsverða persónu. jNý ástarsambönd eru líkleg. en þau koma ekki til með að eridast lengi. Fjármálin krefjast gætni. Meyjan (24. ágúst—23. aept.): Flýttu þér hægt i dag. Það /iróist að þú hafir verið í mikilli pressu undanfarið og nú þarfnist þú hvildar til að ná þér niður á jörðina 'ftur. Littu á björtu hliðarnar i liffiiu. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú ert önnum kafin(n) i að taka þátt I félagslífinu. Þú verðqr beðin(n) um að taka að þér að sjá um einhverja skemmtun með litium fyrirvara. Þú skalt ekki hika við aó taka það að þér. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Varastu að lenda i þrætum við yfirvaldiö — þaö hefur alltaf rétt fyrir sér. Annasamur dagur er framundan. en þú kemur til með að njðta hvfldar þegar líður á kvöldið. Bogmaðurínn (23. név.— 20. des.): Eyddu einh.erjum tíma dagsins i að gera þér grein fyrir hvernig þ,: megir gera heimilislegra og hlýlegra á heimili þinu. Sælta er að gefa en þiggja. Steingeitin (21. dee.—20. jan.): Þú skalt taka allt með í reikninginn áður en þú tekur ákvörðun. Einhvefjir brestir kunna að koma í gamalt vináttusamband. sér- Jtaklega ef um er að ræðd vin af gagnstæða kyninu. Afmsslisbam degsins: Vináttan blómstrar, og þú lendir i ástasambandi. sem mun veita þér mikla ánægju. Vinnan gengur svona upp og niður fyrri hluta ársins og það gæti. iafnvel verið æskil^gt að þú leitaðir fyrir þér með nýja /innu. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— l8ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 ;\kuic>risimi 11414. Keflavík.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. llitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,1 lalnarfjörður, simi 53445. Sím.ihilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjamarnesi, Akurcvri kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggöasafniö í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum. MinningarspjökJ IKvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Féiags einstsaöra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á lsafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.