Dagblaðið - 21.07.1979, Page 13

Dagblaðið - 21.07.1979, Page 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1979. 13 Iþróttir íþréttir ín Iþróttir Iþróttir Varamaðurínn sá um sigurinn —þegar Kef lavík vann Fylki 3-0 í 5. flokki á briðii þriðjudagskvöld Fimmti flokkurínn er nú víðast hvar kominn vel á rekspöl og staðan í riðlinum farín að skýrast allnokkuð. En áður en við höldura lengra skulum við skoða úrslitin i vikuni: A-ríðill ÍBV-Keflavík 0—1 Fram-Akranes 1—1 Keflavík-Fylkir 3—0 Leiknir-Valur 1—2 B-riðill Grindavik-Stjaman 4—1 Njarðvík-Þróttur ? Víkingur-ÍR 0—2 C-riðUI Vestri-Selfoss 0—5 Skallagrímur-Grótta 0—6 ÍK-Ármann 3—1 Selfoss-Þór 9—1 E-riðUI Sindrí-Valur 4—0 Huginn-Austri frestað Höttur-Þróttur frestað Valur-Einherji Einh. gaf. Höttur-Einherji 5—1 Keflvíkingar halda sínu striki i S. fiokknum og í vikunni unnu þeir tvo mikilvæga sigra. Fyrst fóru þeir til Eyja og léku þar við heimamenn og unnu 1—0 með marki Trausta M. Hafsteins- sonar í síðari háifleiknum. Á þriðjudag fengu þeir Fylki í heimsókn til Kefia- vikur og sendu þá til baka í bæinn með þrjú mörk á bakinu. Það var Kristinn Freyr Geirsson sem skoraði öll mörk Keflvikinga. Kristinn hefur verið vara- maður megnið af sumrinu en fékk nú Þórsog Völsungs Vegna þess hversu seint okkur bárust úrslit úr Norðurlandsríðlunum gátum við ekki haft þá með i upptalningunni um flokkana en hér koma úrslitin: 3. flokkur ITindastóil—Þór Svarfdælir—Völsungur Leiftur—KA 4. fiokkur Tindastóll—Þór Völsungur—SvarfdæUr 5. flokkur TindastóU—Þór Völsungur—SvarfdæUr 1—5 0—8 1—3 0—5 5—1 0—6 7—0 tækifæri með liðinu og þakkaði fyrir sig með því að skora þrennu. Jónas Bjömsson skoraði mark Framara gegn Akranesi en gestirnir fóru samt heim með annað stigið og halda enn í vonina um sigur í riðlinum þótt húnséorðinnokkuð veik. ÍR-ingar urðu fyrstir allra liða til þess að tryggja sér sæti í úrsUta- keppninni. Þeir unnu Víking á þriðjudagskvöld 2—0 og unnu þar með aUa leiki sína í riðlinum á mjög sann- færandi hátt. Mörk þeirra gegn Víkingi skoruðu þeir Hörður Theodórsson og Fannar Dagbjartsson. Dagblaðið óskar að sjálfsögðu ÍR- ingum til hamingju með þennan árangur í sumar. Höttur vann Einherja 5—1 og mörk Hattar skoruðu Gauti Vilbergsson 3, Guttormur Kristmundsson 1 og Magnús ÞórhaUsson 1. Fyrir Einherja skoraði GisU Gislason. I 5. flokkur Staðan í riðlinum er nú þessi: A-ríðUI: Keflavík 7 6 10 18—2 13 Akranes 5 2 3 0 7—2 7 Vestmannaeyjar 4 3 0 1 8—4 6 Valur 5 2 2 1 7—6 6 Fram 5 2 12 10—5 5 Fylkir 6 1 2 3 4—9 4 Breiðablik 6 114 9—15 3 Leiknir 7 0 3 4 4—14 3 KR 5 113 2—12 3 B-ríðUI: ÍR 8 8 0 0 38—3 16 Haukar 5 4 0 1 18—5 8 Víkingur 7 4 0 3 17—9 8 FH 6 3 0 3 6—4 6 Þróttur 5 3 0 2 4—11 6 Njarðvík 6 2 1 3 7—16 5 Stjarnan 6 114 6—16 3 Afturelding 6 1 0 5 4—19 2 Grindavík 7 1 0 6 7—24 2 C-ríðUi: Selfoss 7 6 1 0 47—4 13 ÍK 6 5 1 0 31—3 11 Ármann 7 3 1 3 9—15 7 Grótta 5 3 0 2 12—7 6 Vestri 6 2 1 3 7—13 5 Bolungarvík 5 2 0 3 10—9 4 Skallagrimur 6 2 0 4 4—32 4 Reynir 6 1 0 5 3—18 2 Þór, Þorl. 6 1 0 5 4—26 2 E-riðUl: Sindri 5 4 1 0 35—2 9 Höttur 5 3 0 2 14—14 6 Þróttur 3 2 1 0 9—2 5 Huginn 2 2 0 0 4—2 4 Valur 6 2 0 4 3—10 4 Einherji 3 1 0 2 6—5 2 Austri 3 0 0 3 0—15 0 Leiknir 3 0 0 3 0—21 0 mm | m **■* “5 ■ . Hér skall hurð nærri hælum við mark Þróttar 1 leik þeirra við Fram 14. flokld á fimmtudagskvöldið. Fram vann 2—0. DB-mynd S. Hjörtur skoraði 6 f sigri Einherja —gegn Hetti er Ein herji vann 6-5 Það var heUmikið tf leikjum í 4. flokknum i þessari viku. Einna mesta athygli vöktu tveir stórsigrar KR gegn ÍBV og Fylki, en það sem merkUegast var af öllu var að einn piltur, Hjörtur Daviðsson úr Einherja skoraði öll mörk liðs sins i 6—5 sigrí þess yfír Hetti á fimmtudagskvöld. Er þetta mesta markaskorun, sem okkur er kunnugt um hjá einum pUti i yngrí flokkunum í sumar, en hér koma úr- slitin: A-riðUI: KR-ÍBV 7—0 Þróttur-Fram 0—2 Valur-Breiðablik 4—1 KR-Fylkir 6—0 B-riðUI FH-Grindavík 2—3 ÍR-Leiknir 5—0 ÍA-Stjarnan 3—0 C-riöUl Reynir-Vikingur 1—0 Njarðvík-Selfoss 3—0 Bolungarvík-Selfoss frestað Vestri-Selfoss frestað E-riðill Sindrí-Valur Huginn-Austri Höttur-Þróttur Valur-Einherji Höttur-Einherji 11—0 frestað frestað Einh. gaf 5—6 KR-ingarnir voru svo sannarlega á skotskónum I vikunni en þrátt fyrir þessa stórsigra þeirra eru mðguleikar þeirra á sigri í riðlinum engir. Vals- menn og Víkingar berjast um sigurinn þarna. Þeir leika saman nk. fimmtudag og er óhætt að spá hörkuleik á mUIi þeirra. Mörk KR gegn ÍBV skoruðu þeir Guðmundur Helgason 3, Óskar Norðmann 2, Högni Sigurðsson 1 og Gunnar Skúlason 1. Á fimmtudag tóku KR-ingar síðan Fylki I gegn og þá skoruðu þeir Guðmundur Helgason, Óskar Norömann, Högni Sigurðsson, Ingi, Gunnar Skúlason og Stefán Pétursson mörkin fyrir KR. f B-riðlinum vann ÍR Leikni mjög örugglega og þeir sem skoruðu mörk Allt í jámum í Oriðlinum Keppnin í 3. flokki ersennilega sú skemmtilegasta i öllum flokkunum í íslandsmótinu og er grimmilega barizt í öllum riðlunum. Hvergi er þó baráttan eins hörð og i C-ríðlinum en þar eru 5 lið sem enn eiga möguieika á að vinna riðilinn. Ármann hefur að vfsu forystu, en á hæla þeirra koma mörg lið og Ármann á eftir að leika við Aftureld- ingu (var i gærkvöldi) og siðan við Grundfirðinga fyrir vestan. Aðeins eitt lið kemst upp úr hverjum ríðli þannig að Ármenningar mega halda vei á spiiunum ef þeir ætla sér að vinna riðU- inn.en hér koma úrslitin: A-ríðUI —f imm lið eiga enn sigurmöguleika þegar 2 umf erðir eru eftir FH—KR 1—4 Breiðablik—VUcingur 3—3 Vestmannaeyjar—fylkir 1-2 B-ríðili Stjarnan—Víðir 2—0 ÍR—Haukar 7—0 Valur—Leiknir 6—1 SnæfeU—Þór, Þorl. 2—1 C-riðUI Grótta—ÍK 3—1 Njarðvik—Skallagrímur ísafjörður—Grindavík Afturelding-Grundarfj. Njarðvík—Reynir ÍK—Njarðvík E-riðUI Þróttur—Valur Skgr. gaf 4—2 4—0 3—1 3—0 2—1 Heimir Geirsson skoraði eina mark Eyjamanna gegn Fylki en það dugði skammt því gestirnir náðu tvívegis að svara fyrir sig og halda enn í vonina um að komst upp úr riðlinum í úrslitin. ÍR-ingar möluðu Hauka 7—0 í B- riðlinum en þrátt fyrir þennan sigur þeirra er Stjarnan næsta örugg með að vinna riðilinn eða þá Valur, sem hefur tapað sdgi meira. Hallur Eiríksson skoraöi þrennu fyrir ÍR, Einar Ólafs- son gerði 2 og þeir Þröstur Jensson og Guðmundur Magnússon hvor sitt markið. Þór stóö í Snæfelli en það var mest vegna þess að fjöldann allan af A-liðs mönnum vantaði í liðiö hjá þeim vestanmönnum. Valur vann Leikni sannfærandi með mörkum frá Jakob Sigurðssyni sem geröi 3, Ingólfur Helgason skoraði 2 og Fannar Jónsson bætti 6. markinu við. Staðan í riðlunum er nú þessi: A-riðill KR Keflavík Fylkir Akranes Fram Breiöablik Vestm.eyjar Þróttur Víkingur FH Stjarnan Valur ÍR Snæfell Leiknir Selfoss Víðir Þór, Þorl. Haukar 7 6 10 16—2 7 5 11 16—4 7421 8—5 3 3 2 3 0 4 5 5 6 4 0 3 1 2 3 2 0 1 1 1 0 11—9 8—8 10— 13 9—15 11— 14 9—14 5—19 B-riðill 6 6 0 0 19—0 1 0 24—2 1 1 22—3 0 1 13—7 0 4 10—18 6 0 0 6 6 0 0 6 5—17 4—10 3—22 1—22 Ármann Afturelding Grundarfj. Grindavík ísafjörður ÍK Reynir Njarðvík Grótta Skallagrímur C-riðill 0 1 2 1 1 2 1 2 3 1 1 3 3 2 0 4 1 1 5 0 0 7 13—6 12 25—16 10 21 — 15 9 11—6 1 10—6 3 12—11 12—17 9—18 12—14 1—7 íþróttir Sigurður y Sverrisson ÍR voru Hjörleifur Hilmarsson 2, Hlynur Elísson, Vignir Sigurðsson og Tryggvi Gunnarsson. Skagamenn unnu Stjömuna 3—0 og eru nú næsta öruggir sigurvegarar i riðlinum. Jón Leó Rikharösson skor- aði tvívegis fyrir þá, en hann er sonur hins kunna kappa, Ríkharðs Jónsson- ar. Þriðja markið skoraöi Aðalsteinn Víglundsson og að sögn þeirra, sem til hafa séð leika strákarnir af Akranesi mjög skemmtUegan fótbolta. Grindvíkingar hirtu bæði stigin af FH með mörkum frá Garðari Magnús- syni, Haraldi Sigurðssyni og Níels Sigurðssyni. Einherji vann Hött 6—5 i hörkuleik og þar skoraði einn og sami pilturinn öll mörkin eins og við sögðum fyrr. Fyrir heimamenn skoruðu þeir Ármann Eiríksson 4 og Bergur Hallgrímsson 1, en hann var síðan rekinn af velli fyrir ljótt brot. Staðan í riðlunum er nú þessi: A-riðill: Valur 7 6 1 0 30—3 Víkingur 6 6 0 0 15—4 KR 7 4 12 28—3 Þróttur 7 4 12 17—9 Fram 6 3 0 3 13—7 Breiðablik 7 3 0 4 13—18 Fylkir 7 2 0 5 12—25 ÍBV 4 1 0 3 3—15 ÍBK 6 0 1 5 2—11 Ármann 5 0 0 5 1—39 Akranes ÍR ÍK Haukar Stjarnan Grindavík Leiknir FH Afturelding Grótta Víkingur Bolungarvík Selfoss Reynir Njarðvik Skallagrímur Vestri Sindri Höttur Huginn Einherji Þróttur Valur Austri Leiknir B-riðill: 7 6 10 5 3 1 1 1 1 1 0 0 0 2 0 1 1 2 2 2 3 2 3 2 2 3 5 13 12 9 9 6 6 4 2 38—1 13 24—3 12 9—8 7 9—10 9—13 8—18 4—15 8—15 4 4 4 4 2 3—29 0 C-riðill: 6 6 0 0 3 3 2 2 0 I 1 1 1 5 4 5 4 6 6 4 E-riðill: 5 4 4 3 3 3 6 3 3 1 1 0 1 1 2 2 4 4 26—4 12 13—7 7 12—6 11—14 4—11 8—9 6—16 0 0 4 5—18 0 3 2 2 1 2 t 0 0 1 1 0 0 1 0 1 0 I 0 5 2 0 0 3 22—3 13—9 9—2 8—6 3—2 2—25 2—5 2—9

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.