Dagblaðið - 21.07.1979, Qupperneq 17
17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1979.
8 mm og 16 mm kvikmyndfilmur
til leigu í mjög miklu úrvali, bæði þöglar
og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm
og 16 mm) og tökuvéla. Nýkomið meðal
annars Carry on Camping, Close En
coutners, Deep, Rollerball, Dracula
Breakout og fleira. Kaupum og skiptum
filmum. Sýningarvélar óskast. Tónsegul
rákir og verndandi lag sett á filmur.
Okeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi
Simi 36521 (BB).
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda
vörur í umboðssölu. Myndavélar, linsur
sýningarvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Canon AEl.
Eigum til fáeinar Canon AEl reflex
myndavélár á hagstæðu verði. Mynd
verk — Glöggmynd, Hafnarstræti 17
sími 22580.
i
Fyrir veiðimenn
t>ú færö draumalaxinn
á maðkana frá okkur. Uppl.
23088.
S)
Anamaðkar til sölu.
Uppl. i síma 37734.
Limi filt á stigvél
og skó, set nagla i sóla og hæla eftir ósk.
Nota' hið landsþekkta filt frá G. J. Foss-
berg. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor
geirssonar. Austurveri við Háaleitis-
braut 68.
I
Dýrahald
Nýr íslenzkur hnakkur
til sölu. Uppl. í síma 92—2711
sunnudag.
B
Óska eftir að fá
svartflekkóttar kvenkanínur,’ keyptar
eða gefins. Mega vera ungar. Uppl.
síma 81454 næstu kvöld.
Okeypis fiskafóður.
Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis-
horn gefin með keyptum fiskum. Mikið
úrval af skrautfiskum og gróðri í fiska-
búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og
smíðum búr af öllum stærðum og
gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og
laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis-
götu 43 (áður Skrautfiskaræktin).
Til sölu fimm vetra foli,
stór og stæðilegur alhliða gæðingsefni,
bandvanur, sonarsonur Nökkva. Verð
kr. 300.000. Uppl. i síma 92-1173.
fil sölu er 8 hesta hús,
mjög vandað, nýbyggt i Viðidal. Verð-
hugmynd er um það bil 1 núllj. pr. hest.
Tilboð skilist á afgreiðslu blaðsins fyrir
25. þ.m. merkt „Fákar".
1
Hjól
B
Til sölu Yamaha MR 50
árg. ’78, gult. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. i síma 51896.
Motocross hjól.
Til sölu Suzuki RM 370 árg. 77. Hjól i
topplagi. Uppl. i sima 51508.
Til sölu Kawasaki Z-1000,
skráð 79, litið keyrt. Góð útborgun
lækkar kaupverð. Uppl. i sima 98-2204
eftirkl. 19.
Bifhjólaverzlun — Verkstæði
Allur búraður fyrir bifhjólaökumenn.
Puch . Malaguti MZ, Kawasaki, Nava.
Notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun,
Höfðatúni 2, sími 10220. Bifhjólaþjón
ustan annast allar viðgerðir á bifhjólum.
Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif
hjólaþjónustan Höfðatúni 2, simi 21078.
Reiðhjólamarkaðurinn
er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem
þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum.
Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Mótorhjólaviðgerðir.
Gerum við allar tegundir af mótor
hjólum. sækjum og sendum mótor-
hjólin.Tökum mótorhjólin i umboðs-
sölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er
hjá okkur frá 8—7 5 daga vikunnar.
Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72. simi
22457.
Það verða milljón konur sem
vilja brenna mig fyrir að segja
iþær séu óæðri. . . . en það verða
\ þúsund, góða mín, sem láta
það vel líka. . . .
vantarí
eftirtalin hverfi
í Reykjavík
í
FRAMNESVEG
Öldugata — Seljaveg.
HÖFÐAHVERFI
Hátún — Miðtún.
J
Uppl. í sima 27022.
BiAim
1
Innrömmun
I
Innröntmun sf.,
Holtsgötu 8, Njarðvik, simi 92-2658.
Höfum mikið úrval af rammalistum.
skrautrömmum, sporöskjulaga og
kringlóttum römmum. einnig myndir og
ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst-
kröfu.
Bátar
i
Shetland bátur, GH 14,14 feta
15 ha Chrysler vél, til sölu ásamt tilheyr-
andi vagni, allt nýlegt. fæst á góðum
kjörum. Uppl. i síma 24037.
Lade dráttarbrautir
úr ryðfriu efni fyrir minni fiski- og
skemmtibáta upp í 1500 kiló. Miðvogur
sf., box 1275, simi 33313.
I
Safnarinn
i
Umslag með Alþingishússfrímerkinu
og annað með 4 bl. sama merkis
stimpluð á útgáfudegi til sölu. Tilboð
leggist inn hjá DBmerkt „132”.
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frimcrkjamiðstöðin,
Skólavörðustig21a,simi 21170.
1
Fasfeignir
B
Góð bújörð til sölu,
ca 3 kilómetra frá kaupstað, sæmilega
góð hús á jörðinni og nýtt svinahús, svín
gætu fylgt. Uppl. í síma 94-8143.
Til sölu er raðhúsalóð
í Hveragerði, selst ódýrt ef samið er
strax. Uppl. í síma 12643 eftir kl. 7 í
kvöld og næstu kvöld.
Gamalt hús eða lóð
óskast til kaups í Reykjavik eða á
Reykjavikursvæðinu. Skipti á nýrri íbúð
koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—560
Verðbréf
B
Getum keypt víxla
eða verðbréf. Einniggetum viðaðstoðað
við útleysingar. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—238
Bílaleiga
B
Til sölu rúmgott
hús á Norðurlandi. Mikil vinna á staðn-
um. Skipti á íbúð á Reykjavíkursvæðinu
koma til greina. Uppl. í síma 77486.
Bilaleiga Á.G.
Tangarhöfða 8—12 Ártúnsh'öfða, sími
85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada
Sport.
Berg sf., bilaleiga,
Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722.
Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva
og Chevette.
Bilaleigan sf., Smiðjuvegi 36 Kópavogi,
sími 75400, auglýsir. Til leigu án öku-
manns Toyota Corolla 30, Toyota Star-
let, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og
79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—
19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631.
Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bif-
reiðum.
I
Bílaþjónusta
B
Er rafkerfið I ólagi?
Gerum við startara, dínamóa, alter-
natora og rafkerfi i öllum gerðum bif-
reiða. Erum fluttir að Skémmuvegi 16,
Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16 Kóp, sími
77170.
Bilasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu i stærra
og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bílasprautun og réttingar. O.G.Ó.
Vagnhöfða 6, sími 85353. •
Er híllinn i lagi eða óiagi?
Eruni á Dalshrauni 12, láttu laga það
sc er i ólagi. Gerurn við hvað sem er.
1 i bílaverkstæðið. Dalshrauni 12,
siini 50122.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi hílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Lán 900 þús.
Lada Sport árg. 78, keyrð 15 þús., til
sölu strax. Uppl. í síma 41311 í dag.
Til sölu talstöð
og mælir í sendibíl. Uppl. í sima 74426.
Mazda 818 árg. 72,
til sölu með nýupptekinni vel, þarfnast
sprautunar. Til greina kemur að taka
ódýrari bíl upp i greiðslu. Uppl. i síma
74426.
Til sölu Sunbeam
Hunter árg. 74, DL 1725 ekinn 32 þús.
km. Sami eigandi alla tíð. Uppl. í síma
10965 kl. 2—5 i dag.
Til sölu Mercedes Benz 220
disil, árg. 70. Ný vél og dekk, þunga-
skattsmælir. Verð 2,4 milljónir. Til sýnis
að Funahöfða 10 frá kl. 1 til 6. Uppl. í
síma 74049.
Til sölu girkassi
í Chevrolet Vegu 4ra gíra. Uppl. í sima
26485.
Toyota Corona station
árg. '66 til sölu. Verð 100 þús. Uppl. i
síma 44499.
Til sölu tveir
mótorar úr bifreiðum af gerðinni
Rambler Classic árg. ’65 og ’66, annar í
mjög góðu ásigkomulagi, hinn þarfnast
lagfæringa. Einnig fleiri varahlutir svo
sem felgur, fram- og afturrúður, hurðir,
gormar, hásing, framhjól og framhjóls-
nál. Eitthvað í gírkassa viðkomandi teg-
undar. Uppl. i síma 86227.
Oldsmobil lúxusbill.
Til sölu Oldsmobil árg. 77, ekinn 17
þús. mílur, mjög fallegur bfll, lítur út
sem nýr. Uppl. í síma 29515.
Til sölu Saab 96
árg. '67, V-4, þarfnast lagfæringar.
Uppl. i síma 53800.
Til söluer Trabant
árg. 74, selst ódýrt. Uppl. ísíma 40751.
VW 1200 árg. 71
til sölu. Skoðaður 79. Uppl. i sima
43773.
Óskaeftir drifi
í Cortinu árg.’ 72. Uppl. í síma 92-7092
millikl. 12og I2.30og7og7.30.