Dagblaðið - 21.07.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1979.
19
Atvinna í boði
i
Gftarleikara
vantar í hljómsveit.
DB í síma 27022.
Uppl. hjá auglþj.
H—526.
Matsvein vantar
á mb. Hafnarey frá Hornafirði. Uppl.
um borð í bátnum, sem liggur við
Grandagarð eða Danielsslipp.
Oskum eftir áreiðanlegum manni
til efnablöndunar, framtíðaratvinna. Til-
boð sendist DB fyrir þriðjudag merkt
„Reglumaður — 218”.
Atvinna óskast
i
Þritug kona óskar
eftir vinnu á kvöldin, helzt við
skúringar, þrif eða afgreiðslu í söluturni.
Uppl. ísíma 77486.
28 ára fjölskyldumaður
óskar eftir vinnu strax. Er vanur lager-
og útkeyrslustörfum en allt kemur til
greina. Uppl. í sima 43331 i dag og
næstu daga.
1
Barnagæzla
i
Tek að mér
börn í gæzlu allan daginn. Uppl. í síma
75187.
Öska eftir stúlku
til að gæta 3ja ára drengs frá 7.8 til 28.8
frá kl. 9.45 til 2 meðan móðirin vinnur.
Uppl. í síma 32794.
Oska eftir 12—14 ára stelpu
eða strák til að passa börn fyrir hádegi
frá 15. ágúst. Uppl. í síma 77963.
I
Garðyrkja
l
Úrvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. i síma 16684
allan daginn og öll kvöld.
Garðúðun — Húsdýraáburður.
Úði, sími 15928. Brandur Gíslason,
garðyrkjumaður.
1
Tapað-fundið
I
Gulur Mercedes Benz-hjólkoppur
tapaðist síðastliðinn miðvikudag. Uppl. í
síma 41530.
Kennsla
s
Tveir ungir menn
óska eftir kennslu á klassískan gítar.
Nánari uppl. í sima 12366 á morgun
millikl. 15og 19.
I
Sumardvöl
t
Öska eftir vönum
strák eða stelpu í sveit í sumarvinnu —
sem fyrst. Mikil vinna. Uppl. í síma
18485 kl. 13-15.
I
Ymislegt
i
Model-áhugamenn.
Til sölu er 4 rása fjarstýritæki ásamt
ýmsum fylgihlutum fyrir flugmódel.
Uppl. i síma 12643 eftir kl. 7 í kvöld og
næstu kvöld.
ATH.:
Ódýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37—
45, níðsterkir og léttir æfingaskór á
aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290.
i
Þjónusta
i
Steypum bfiastxði og gangstéttir,
innkeyrslur og plön. Lögum einnig
gamlar stéttar og steypum yfir þær.(
Helluleggjum og fleira. Uppl. í síma
81081 og 35176.
Trésmíðaverkstæði
Lárusar Jóhannessonar minnir ykkur á
að nú er rétti tíminn til að: klára frágang
hússins, smíða bílskúrshurðina, smíða
svala- eða útihurðina, láta tvöfalt verk-
smiðjugler í húsið. Sími á verkstæðinu er
40071, heima 73326.
Gierísetningar.
Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni,
fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 24388
og heima í síma 24496. Glersalan
ÍBrynja. Opið á laugardögum.
Húsbyggjendur.
Tökum að okkur hvers konar viðhald og
viðgerðir, svo sem' allt viðhald á
steyptum þakrennum, járnklæðum þök
og veggi og margt fleira. Sköffum vinnu-
palla. Timavinna eða tilboð. Uppl. í síma
22457.
Húsbyggjendur athugið.
Heimkeyrt fyllingarefni á hagstæðasta
verði. BV Kambur, Hafnarbraut 10,
sími 43922, heimasímar 81793 og
40086.
Til sölu heimkeyrð
gróðurmold, einnig grús. Uppl. i sima
24906 allan daginn og öll kvöld.
Pípulagnir.
Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein-
lætistækjum og hitakerfum. Einnig ný-
lagnir. Uppl. í sima 81560 milli kl. 6 og
8. Sigurjón H. Sigurjónsson pípulagn-
ingameistari.
Tökum að okkur
að slá og hreinsa til í görðum, gerum
tilboðef óskaðer. Uppl. gefa Hörður og
Árni í síma 13095 milli kl. 18 og 20 á
kvöldin.
Svefnpokahreinsun, kg -hraðhreinsun,
vinnugallahreinsun. Efnalaug I iafn-
firðinga, Gunnarssundi 2, Hafnarfirði.
Einnig móttaka í verzluninni Fit,
Garðabæ, opin 2—7.
Sláum lóöir með orfi eða vél.
Uppl. í símum 22601 og 24770.
Túnþökur.
til sölu vélskornar túnþökur. Heim-
keyrsla. Uppl. i síma 99-4566.
Múrarameistari
getur bætt við sig sprunguþéttingu með
álkvoðu, 10 ára ábyrgð. Einnig flísa-
lagnir og múrviðgerðir. Uppl. í síma
24954.
Hreingerníngar
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017.
ÓlafurHólm.
Vélhrcinsum teppi
í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil
ryksuga. Uppl. i simum 84395, 28786,
Þrif-teppahreinsun-hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri
djúphreinsivél, sem tekur upp
óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á stofnunum og fyrir-
tækjum. Einnig í heimahúsum. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 31555.
Teppa- og húsgagnahreinsun
með vélum sem tryggja örugga og vand-
aða hreinsun. Ath. kvöld- og helgarþjón-
usta. Símar 39631, 84999 og 22584.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk
með margra ára reynslu. Sími 71484 og
84017,Gunnar.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og
stofnanir. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. ísima 13275og77116.Hreingern-
ingar sf..
Hreingerningar og teppahreinsun.
Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar.
Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í
stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath! 50 kr. afsláttur á
fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
HreingerningMKöðin
hefur vant og- vandvirkt fólk til
hreingerninga. .Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i
sima 39229. Ólafur Hólth.
I
Ökukennsla
i
Ökukennsla, æfingartímar,
hæfnisvottorð.
Engir lágmarkstímar, nemendur greiða
aðeins tekna tíma,Jóhann G. Guðjóns-
son, simar 21098, 17384, Athugið! Sér-
stakur magnafsláttur, pantið 5 eða fleiri
saman.
ökukennsla-ÆOngartímar.
Kenni á Mazda 626 og 323 árg. 79.
Engir skyldutímar. Nemendur greiði
aðeins tekna tíma. ökuskóli ef óskað er.
Athugið. Góð greiðslukjör, eða
staðgreiðsluafsláttur. Gunnar Jónsson.
sími 40694.
Ökukennsla-æOngatímar-bifhjóIapróf.
.Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða
.aðeins tekna tíma. Nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Magnús Helgason, sími
;66660.
Ökukennsla.
.Kenni á japanska bllinn Galant árg. 79.
Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað,
nemandi greiðir aðeins tekna tínja. Slmi
77704. Jóhanna Guðmundsdóttir.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78.
Mjög lipur og þægilegur bfll. Nokkrir
remendur geta byrjáð strax. Kenni allan
daginn, alla daga og veiti skólafólki sér-
stök greiðslukjör. Sigurður Gfslason,
ökukennari, sími 75224 (á kvöldinf
Takið eftir -tokiðeftír.
Ef þú ert að hugsa um að,taka ökuprói
eða endurnýja gamalt þá get ég aftur
bætt við nokkrum nemendum sem vilja
byrjá strax. Kenni á mjög þægifegan og
'gooan bíl, Mazda 929, R-306. Goour
ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur
þú fengið að greiða kennsluna með
afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. f
síma 24158.Kristján Sigurðsson öku-
kennari.
Svartagullið í Norðursjó
í VIKUNNI
Svartagulliö í Nordursjó er yfirskriftin á grein Ji>
;hönnu Þráinsdóttur blaðamans um ferð hennar til
Stavanger, hins mikla olíubæjar i Noregi, en oliumál
eru mikið umræðuefni hér á landi sem annars staðar í
heiminum i dag.
1 Vikunni, 29. tbl., er ennfremur grein um breytta
búskaparhætti, litið við hjá tveimur ungnm bændum
•austan fjails, sem stunda óiikan búskap. Þá er i blað-
inu myndafrásögn um vönun hests, en fáir hafa augum
litið þá algengu aðgerð.
Jónas Kristjánsson lftur inn í Hofbraúhaus i greina-
flokknum um hótel og veitingahiis i Þýzkalandi, en
þar geta allt aö 4000 manns setíö að öldrykkju i einu.
Grein Ævars R. Kvaran í greinaflokknum Undar-
leg atvik heitir Duiræn reynsla.
Þá skrífar Guöfinna Eydal um foreldra, sem mis-
þyrma börnum sinum í þættinum Bömin og við.
I blaðinu er annar hluti framhaldssögunnar
Leporellu eftir Stefan Zveig og þríðji hluti framhalds-
sögunnar Málaliðar eftir Malcolm Williams. Smá-
sagan i Vikunni heitir Björn og er eftir Kerstin
Arthur-Niison.
Skrýplar! Skrýplar!! Við birtum stórt plakat af
þessum skemmtilegu fígúrum i opnu biaðsins og þá er
siöasti hiuti sumargetrauninnar i blaöinu. *
Kort af Raykjavík fi ensku
Eins og undanfarin ár hefur Krákus sf. gcfið út kort
af Reykjavik á ensku.
Kortinu er dreift í 40.000 eintaka upplagi til er
lendra.ferðamanna sem til landsins koma.
Allnokkru magni hefur einnig veríö dreift i gegnun
erlendar ferðaskrifstofur og söluskrifstofur Flugleiða
erlendis.
Kortið hefur notið mikilla vinsælda hjá fólki sem
annast móttöku erlendra fcröamanna til landsins og
auðveldað þvi störf þess eins og bezt sést á þvi að upp
lagið hefur ævinlega reynzt of litið og þyrfti að vcra
im 100 þús. eintök er vel ætti að vera.
Nánari upplýsingar veitir Jón Emst Ingólfsson, simi
41366 off S^77Q