Dagblaðið - 21.07.1979, Page 22

Dagblaðið - 21.07.1979, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1979. Lukku-Láki ' og Daltonbrœður Bráöskemmtileg ný frönsk tciknimynd í litum með hinni geýsi vínsæTu ’ ’ ’ teikn’imyn dá- íslenzkur texti Sýndkl. 5, 7 og 9. Afburðavel leikin amerisk stórmynd gerð eftir sam- nefndri metsölubók 1977. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Diane Keaton Tuesday Weld William Atherton íslnzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Hækkað verð. SÍMI22140 . Looking for Ofsi islenzkur texti Ofsaspennandi, ný, bandarisk kyikmynd, mögnuð og spenn- andi frá upphafi til enda. ' Lcikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og9.30. Mannránið Óvenju spennandi og sérstak- lcga vel gerð ný ensk-banda- risk sakamálamynd i litum. Aðalhlutverk: Freddie Starr, Stacy Keach, Stephen Boyd. Mynd i 1. gæðaflokki. Islenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi fcrða- mcnn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hpt Springs, Thc Country Between tíie Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvöld kl. $. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. i yinnustofu ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétl hjá Hótél Holli). Miðapantanir i sima 13230 frákl. 19.00. íGNBOdl 19 000 THE DEER HUNTER Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Kobert De Niro Christopher Walken Meryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverö- laun í apríl sl., þar á meðal ,,bezta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, „bezti leikstjórinn”. Islenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 5 og9. Hækkað verð salur Meðdauðann á hælunum Hörkuspennandi Panavision- litmynd með Charles Bronson — Rod Steiger. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. -salur C— Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg lit- mynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sinum, mcð Nick Nolte — Robin Mall- íslenzkur texti. Hörkuspennandi og við- burðarík amerísk stórmynd í litum og Cinemascope með úrvalsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd í Stjörnu- bíói 1968 við frábæra aðsókn. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð bömum innan 14 ára hofnurbíó •ÉkU 1S444 Margt býr í fjöllunum... (Hinir heppnu deyja fyret) Æsispennandi — frábær ný hrollvekja, sem hlotið hefur margs konar viðurkenningu og gifurlega aðsókn hvar- vetna. Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklaö fólk. íslenzkur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára Íslenzkur lexti. Bönnuö innan 14ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.!0og 11.10. Skrítnir feðgar Sprenghlægileg gamanmynd í litum. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3,5, 7,9 og 11 kfi UOARA4 =1 i o a SlMI 32071 BMGHTFST. HAPP/EST niMOFmevíABi p.w<>u><y by £ IMTHPWSI PRTUaUUMlTlD Töfrar Lassie Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ævin-, týri hans. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Aðalhlutverk: James Stewart, Stephanie Zimbalist Mickey Rooney ásamt hundinum Lassie Íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bfllinn Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Lostafulli erfinginn Ný djörf og skemmtileg mynd um „raunir” erfingja Lady Chatterlay. Aðalhlutverk: Horlee Mac Brúklc William ” rur>. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16ára TÓNABtÓ •IMI 311(2 Launráð í vonbrigðaskarði Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLeans, sem kom- ið hefur út á íslenzku. Kvikmyndahandrit: Alistair MacLean Leikstjóri: Tom Gries Aöalhlutverk: Charles Bronson BenJohnsson * Sýnd kl. 5, 7 og9. Endursýnum þessa æsispenn andi bilamynd. Sýnd kl. 11. Bönnuö börnum innan 14 ára. TIL HAMINGJU... . . . með daginn 22. júlí, Sigga mín. Heiða. . . . með 1 árs afmælið þann 21. júli, Berglind min. Þin frænka Gyða. . . . með 10 ára afmæliö' þann 22. júlí, elsku Stebbi minn. Mamma, pabbi og Baddi. . . . með afmælið 21. júli, elsku mamma okkar. Fjölskyldan Suðurgötu 42, Akranesi. . . . með daginn þann 19. júli, Mummi litli á Felli. Félagar í SÁÁ. . . . með 9 ára afmælið 22. júli, elsku Kristófer okkar. Mamma, pabbi, Guðrún og Einar, afi og amma á Hvolsvelli. 21. júlí, Pétur Örn minn. Taktu svo móðursystur þína þér til fyrirmyndar og vertu þægt og gott barn. Vertu svo góður við Valgerði litlu. Þín móðursystir. . . . með daginn, elsku Gunnar Þór. Mamma. . . . með daginn þann 22. Vonum að þú verðir ekki þreytt á keyrslunni og okkur. Magga og Lina. . . . með afmælið, inga mín. Þinn S. . . . með 17 árin, Magga, og 12árin, Slebbi. Kollaog Frikki. . . . með 7 ára Anna Mjöll. Afi og amma á Langholtsveginum. . . . með 2 og 17 ára af- mælin 22. júli, Lóa og Svanhildur. K.Dan ogco. . . . með afmælið þitt 22. júli, elsku Hrund. Líði þér vel i sveitinni. Guðrún, Gerður, Óli, Sigga (vinkona) og Ásta. . . . með S ára afmælið 19. júlí, elsku Gunni. Þín systir Arna. . . . með áfangann. Vinir og samstarfsmenn. Útvarp Laugardagur 21. júK 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. . 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur I umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara (endur- tekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónlcikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.L Pag skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdótti kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir). 11.20 Aö leika og lesa. Stjórnandi: Jónina H Jónsdóttir. Gunnar Eyjólfsson leikari les stutta sógu eftir Svavar Gests og scgir frá fyrstu kynnum sínum af hestum. Talað við Magnús Jóhann Guðmundsson og Hildi Krist mundsdóttur, sem einnig les úr Klippusafninu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. I2.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar Tónleikar. 13.30 l vikulukin. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. I6.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhornið. Gufkún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Söngvaríléttumtón.Tilkynningar, 18.05 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýðingu Karls tsfelds. Gisli Halldórs son leikari les (23). 20.00 Gleðistund. Umsjónarnienn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 20.45 Einingar„ Umsjónarmenn: Kjartan Árna son og Páll Á Stefánsson 21.20 Hlöðubal). Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka ogsveitasúngva. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hðtelið” eftir Arnold Bennett. Þorsteinn Hannesson lcs þýðingu slna()4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. júlí 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjöm Einars son biskup flytur ritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög. Norskir lisltamenn leika 9.00 A faraidsfæti. Birna G. Bjamleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og íerðamál. „Gullni hringurinn”, ein algengasta leiðerlertdra ferða manna á Islandi. 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tóniistarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Hátelgskirkju. Prcstur: Séra Tómas Sveinsson. Organlcikari: Orthulf Prunner. 12.10 Dagskráin Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfrcgnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Framhaldsleikritið „Hrafnhctta” eftir Guðmund DanicLsson. Fjóröi og slöasti þáttur: A heimsenda. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Sögumaður.................Helgi Skúlason Hrafnhetta..............Helga Bachmann Niels Fuhrmann............Arnar Jónsson Gunnhildur.........Margrét Guðmundsdóttir Maddama Piper (Katrin Hólm)................. .....................Guðrún Þ. Stephensen Kornelius Wulf..............Ævar R. Kvaran Aðrir leikendur: Nína Sveinsdóttir, Þorsteinn Gunnarvson og Guðmundur Pálsson. 14.30 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. 16.20 KrlsLskirkja i Landakoti 50 ára. Sigmar B. Hauksson stjómar dagskrárþætti. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdótrir Amin sér um Þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir hljómsveitina Entrance — fyrri þáttur. 18.10 Harmonikulög Reynir Jónasson og félag- ar hans ieika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Eru flölmiðlar flórði armur rikisvaldsins? Olafur Ragnar Grlmsson alþingismaður stjórnar umræðuþætti. Þátttakcndur cru: Bjarni Bragi Jónsson hagfræðingur, Eiður Guðnason alþingismaður, Halldór Halklórs son, blaöamaður, Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur og Jónas Kristjánsson ritstjóri. 20.30 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum siðari. Tinna Gunnlaugsdóttir les frdsögu Ing unnar Þórðardóttur. 20.50 Gestlr l útvarpssal. Ingvar Jónasson og Hans Pálsson leika saman á viólu og pianó. Sónötu op. 147 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 21.20 Ut um byggðir — flórði þáttur. Rætt er við Eövarð Ingólfsson, Rifi. Umsjónarmaður: Gunnar Kristjánsson. 21.40 Frönsk tónlist. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon bótelið” eftir Amold Bennctt. Þorsteinn Hannesson les þýðingu sina(15). 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Létt músik á siðkvöldi. Sveinn Ámason og Svcinn Magnússon kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.