Dagblaðið - 15.09.1979, Page 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979.
i
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022 ÞVERHOLT111
»)
1
Til sölu
D
Til sölu 35 ferm
notuð ensk ullargólfteppi. Uppl. í síma
30014.
Til sölu vegna brottflutnings
lítið eldhúsborð og tveir bakstólar, fót-
stigin gömul Singer saumavél, nýupptek-
in, hvítt hjónarúm með áföstum nátt-
borðum og dýnum, eins manns svefnsófi
með rúmfataskúffu o.fl. Sími 86497.
Til sölu af sérstökum ástæðum
þrír gullfallegir síðir samkvæmiskjólar,
svo til ónotaðir, seljast á mjög góðu
verði. Uppl. í sima 18527 eða 14834.
Vegna brottflutnings
er til sölu í Tjarnargötu 46 antik-skápur
með innbyggðum plötuspilara, segul-
bandi og tveimur hátölurum. Sófi, stóll,
borð, divan, eldhúsborð, 2 stólar og 3
sæta bekkur. Allt úr ljósu birki. Gúnda-
pottur, dúkastrekkjari, baðvigt, klósett-
kassi og lok á w.c., þvottavél (Westing-
house), kápur, dragt, kjólar no. 46, sem
nýir, og margt fl. Allt selst langt undir
hálfvirði, því allt á að seljast. Uppl. í
sima 14218.
Trésmiðavél til sölu.
Til sölu sambyggð trésmíðavél, sög, 12
tommu afréttari og þykktarhefill, bor og
fræsari. Tveir stálvaskar og gömul elda-
vél til sölu á sama stað. Uppl. í sima
34430 í dag og næstu daga.
ÚDÝRASTA KENNSLAN
ER SÚ SEM SPARAR ÞÉRTÍMA
Frábærir kennarar sem æfa þig i talmáli.
Kvöldnámskeið — Síðdegisnámskeið — Pitmanspróf
Enskuskóli barnanna — Skrifstofuþjálfunin.
Sími 10004 og 11109 (kl. 1—7 e.h.)
MÁLASKÓLINN MÍMIR, B,auta,hoiti4
Staða skattstjóra
í Austurlandsumdæmi er laus til umsóknar. Staðan veitist
frá 1. janúar 1980 að telja. Umsóknarfrestur er til 8. októ-
ber. Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu er veitir nánari
upplýsingar. Fjármálaráðuneytið,
4. september 1979.
Útlitsteiknari óskast
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist til blaðsins fyrir 2i. september
merkt „Útlitsteiknari”.
BIAÐIB
Útboð
Tilboð óskast í uppsteypu teiknistofuhúss
að Borgartúni 17 Reykjavík (annar
áfangi).
Útboðsgögn afhendast á skrifstofu Fjar-
hitunar h/f, Álftamýri 9 Reykjavík frá og
með þriðjudeginum 18. september 1979,
gegn'50.000 króna skilatryggingu.
Ef þig vantar nýlegan
og vel með farinn kassagítar, hringdu þá
í síma 40165 og þar geturðu fengið Hag-
ström, B 60, með tösku og/eða EKO.
Sanngjarnt verð.
Til sölu skúr, 2,25 X 3,75 m
að flatarmáli. Skúrinn er sérstaklega
smíðaður til flutnings, úr vönduðu efni
og einangraður, hentugur sem geymsla,
hobbí- eða sumarhús. Uppl. í síma
23528.
Til sölu mjög fallegt
gamaldags sófasett, litill Ignis kæli-
skápur og svarthvítt sjónvarp. Uppl. í
sima 20655.
Hafnarfjörður — nágrenni.
Ný ýsa til sölu daglega e.h. við smábáta-
bryggjuna.
Til sölu Pioneer plötuspilari
og magnari og tveir hátalarar. Einnig 10
gira hjól. Uppl. i síma 50448 allan dag-
inn i dag og eftir kl. 7 á laugardag.
Úrval af blómum.
Blómabúnt frá 1600, pottaplöntur frá
1500, einnig úrval af pottahlífum,'
blómasúlum, blómahengjum, vösum,
garðáhöldum og gjafavörum. Opið til kl.
9 öll kvöld. Gróðrarstöðin Garðshorn,
Fossvogi, sími 40500.
Buxur.
Herraterylene buxur á 8.500.
Dömubuxur á 7.500. Saumastofan
Barmahlíð34, sími 14616.
I
Óskast keypt
n
Loftpressa óskast.
Viljum kaupa vel með farna loftpressu
fyrir iðjuvélar, geymslurými 150—200
litrar, geymsluþrýstingur 13—20 kíló.
Tilboðum veitt móttaka í síma 82888.
Hafplastsf., Ármúla 21.
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
íslenzkar og erlendar, einstakar bækur
og heil söfn bóka, pocketbækur, teikn-
ingar og málverk, gömul handrit og
islenzkan tréskurð. Vinsamlega skrifið,
hringið eða komið. Bragi Kristjónsson,
Skólavörðustig 20, Reykjavik, sími
29720.
Vil kaupa markboga
og örvar. Einnig til sölu hlaupaskór og
júdóbúningur. Uppl. i síma 84265.
Hirsihmann
Útvarps-og
sjónvarpsloftrvet fyrir
litsjónvarpstæki,-'
magnarakerfi og
tilheyrandi'
loftnctscfni.
Ódýr loftnet
og gód.
Áratuga
reynsla.
Hcildsala
Smasala.
Sendum 1
póstkröfu.
Radíóvirkinn
Týsgötul -Simi 10450
Mig vantar
ýsunet. Uppl. í síma 54117.
Dekkjamenn.
Vil kaupa notaða hitaþynnku til að líma
bætur á slöngur og naglabyssu og raðara
til að negla i hjólbarða. Uppl. í síma
93—6647 á daginn og heimasími 93—
6658.
Súluborvél óskast,
helzt með sjálfvirkri niðurfærslu. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—507.
<
Verziun
i
Ný verzlun með sérstaklega
fallega kjóla á eldri sem yngri, allar
stærðir. Brúðarkjólaleiga, skírnarkjóla-
leiga og margt fl. Þórsgötu 15, Baldurs-
götumegin.
Hvergerðingar og nágrannar.
Lítið inn hjá okkur og athugið hvort þið
fáið ekki eitthvað við ykkar hæfi. Opið
mánudaga til föstudaga 9—6, laugar-
daga 10—4. Verzlunin Eddý Reykjar-
mörk 1, Hveragerði.
Leikfangahúsið Skólavörðustig 10 aug-
lýsir:
Fisher-Price skólar, bensínstöðvar,
sirkus, smíðatól, Barbiedúkkur, stofur,
skápar, sundlaugar, tjöld, Barbiebílar,
Sindydúkkur, rúm, stólar, eldhúshús-
gögn, D.V.P. grátdúkkur. Ævintýra-
maðurinn, skriðdrekar, jeppar, bátar.
Brúðuvagnar. Brúðukerrur. Þrihjól.
Rafmagnsbílar með snúru, fjarstýrðir.
Póstsendum. Leikfangahúsið Skóla-
vörðustíg 10, sími 14806.
Verksmiðjuútsala.
Ullarpeysur, lopapeysur og acryípeysur
á alia fjölskylduna. Ennfremur lopa-
upprak, lopabútar, handprjónagarn,
nælonjakkar bama, bolir, buxur,
skyrtur, náttföt og margt fleira. Opið frá
1 til 6. Sími 85611. Lesprjón, Skeifunni
6.
Veizt þú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust.'
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar. einnig laugardaga, i verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval.
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf.. máln
ingarverksmiðja. Höföatúni 4 R.. simi
23480. Næg bilastæði.
Fyrir ungbörn
i
Til sölu Silver Cross
kerruvagn (rauður). verð 35.000. og
göngugtind með borði. verð 8000. Uppl.
i sima 36196 eftir kl. 5.
l il sólu bai na\aen
(Silvcr ( rovsi. I ,>p! i
ma 34219.
Húsgögn
Óska eftirað kaupa
vel með farið sófasett eða staka stóla.
Uppl. í síma 52146.
Til sölu nýlegt,
vel með farið sófasett. Uppl. í síma
31252.
Til sölu borðstofuborð
og 6 stólar á kr. 110 þús. Uppl. i síma 92-
2437.
Happy sófasett,
brúnt, til sölu, einnig stakur stóll. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—543
Vegna flutnings
eru til sölu vel með farin svefnherbergis-
húsgögn úr álmi: rúm með góðum
dýnum og áföstum náttborðum ásamt
snyrtiborði með stól. Uppl. í síma 13357
milli kl. 3 og 5 í dag og á sunnudag.
Borðstofuborð,
180x100 cm, og átta stólar til sölu,
eirvnig borðstofuskápur úr tekki. Uppl. i
síma 74874.
Til sölu borðstofuskápur,
borðstofuborð og 4 stólar, einnig tveir
sófar, 2ja og 3ja sæta, og stóll. Uppl. í
síma 92-2787.
Happy svefnsófi,
2 manna, til sölu og einnig svefnstóll,
skólaritvél, Ronson hliðarhárþurrka og
rafmagnshitaofn. Allt vel með farið.
Uppl. i síma 74882.
Tvíbreiður svefnsófl og stórt
sófaborð úr palesander. Sivalo hillusanv
stæður, eldhúsborð og fjórir kollar og
barnarúm til sölu. Á sama stað óskast
regnhlífarkerra. Uppl. i síma 72190.
Borðstofuhúsgögn,
vel með farin til sölu, borð, 6 stólar og
skenkur. Viður: tekk + eik (hannað af
Sigvalda Thorbergssyni). Einnig fata-
skápur úr eik. Uppl. í síma 27480 laugar-
dag og eftir kl. 4 á mánudag.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Komum með áklæða-
sýnishorn og gerum verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku
63, simi 44600, kvöld- og helgarsími
76999.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi
14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna
svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar.
stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt-
hol, skrifborðog innskotsborð. Vegghill
ur og veggsett, ríól-bókahillur og hring-
sófaborð, borðstofuborð og stólar, renni-
brautir og körfuteborð og margt fl.
Klæðum húsgögn og gerum við. Hag
stæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Sendum einnig i póstkröfu um land allt.
Opiðá laugardögum.
1
Heimilistæki
i
Til sölu lítill Ignis
ísskápur, sem nýr. Uppl. í síma 76578.
<
Hljómtæki
Til sölu magnari,
Sansui AU 101. Verð 70 þús. Uppl. i
síma 71490.
Óska eftir að kaupa grammófón.
Uppl. ísíma 23608.
Til sölu Pioneer spóluband
5", hálfs mánaðar gamalt, gott verð ef
samiðer strax. Uppl. í síma 35176.
Vel með farin Pioneer
hljómtæki til sölu. Spilari og magnari
með útvarpi og 2 KLH hátalarar. Uppl. i
síma 24803 eftir kl. 19 á kvöldin.
Við seljum hljómflutningstækin
fljótt, séu þau á staðnum. Mik.il eftir-
spurn eftir sambyggðum tækj-
um.Hringið eða komið. Sportmarkaður-
inn Grensásvegi 50, simi 31290.
<
Hljóðfæri
Óska eftir að kaupa
góða klarinettu. Uppl. í sima 53423.
8
C
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
D
Margra ára viðurkennd þjónusta
SKIPA SJÓNVARPS
LOFTNET : I.OFTNET
M.n-k Ir.iiuU iðsl.i
SJONVARPS
VIÐGERÐIR i
/Bl
SJONVARPSMISSTÖÐIN SF. (
StOumúla 2 Rayk|avlk - Slmar 3909(1 - 39091
LOFTNETS
VIÐGERÐIR
Útiarpsiirkja
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
í heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og’
sendum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2 R.
Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á kvöldin. Geymið augl.
Sjónvarpsviðgerðir
Hcima eda á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-. kiiild- og helgarsími
21940.