Dagblaðið - 15.09.1979, Side 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979.
19
Óska eftir að kaupa bil,
sem má greiðast með jöfnum mánaðar-
greiðslum. Allar teg. koma til greina, allt
frá Skoda upp i eldri amertskan bíl, verð
ca. 300—400 þús. Uppl. í síma 25364.
Willys CJ 5 árg. ’75-’76.
Til sölu er Willys árg. 75, skráður í
ágúst 76, emeleraðar spokefelgur, ný
breiðdekk. Einnig til sölu 15"drif, terra-
dekk með felgum á Willys. Uppl. i síma
85262 og í síma 54580 (Bodi).
Vantar vél í Austin Mini 1000
árg. 73 eða 74. Gangverk vantar í Mini
1000 (vél, girkassa, drif og hjólaút-
búnað). Til greina kemur að kaupa
skemmdan bil eftir árekstur.Uppl. í sima
94—4343 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Til siilu Volvo Ductt árg. '62.
Mjög góður miðað við aldur. góð dckk
og lilið ryðgaður. Vcrð 200—300 þús.
Uppl. cftir kl. 7 á kvöldin. Simi 99-
4258.
Til sölu Willys árg. 74.
Uppl. í síma 76586.
Til sölu Hillman Hunter
station árg. 72. Uppl. i síma 42647 eftir
kl. 8 á kvöldin.
l il sölu fallegur og góður hill,.
Dcxlgc Dart árg. '70. 6 cyl.. bcinskípiur
mcð vökvastýri. Upptckin vcl.
sprautaður lyrir 3 mán. \ sama slað
pústgrcin á sams konar bil. Uppl. i sima
72686 i kvöld og ntL’slu daga.
Vörubílar. Vöruflutningabilar.
Mikið úrval af vörubílum og vöruflutn-
ingabilum á skrá. Miðstöð vörubilavið-
skipta er hjá okkur. Sé bíllinn til sölu er
hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef
ekki, þá látið skrá bilinn strax í dag.
Kjörorðið er: Góð þjónusta, meiri sala.
Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími
24860.
Vörubilar til sölu:
GMC 7500 árg. 74, frambyggður, 6
hjóla, Scania 110 S árg. 73, húdd, 10
hjóla, Scania 110 S árg. 71, húdd, 6
hjóla, M Benz 2224 árg. 72 fram-
byggður, lOhjóla, M Benz 1413 árg. '67,
vöruflutningabill, M Benz 1620 árg. '65,
framdrif, 6 hjóla, Bíla- og vélasalan Ás
Höfðatúni 2, sími 24860.
Til sölu Scania Vabis 85 Super
árg. 71, 10 hjóla, með 18 tonna Sankti
Páls sturtum. Stálpallur og skjólborð.
Hiab krani 550, 5 lítra krabbi og spil.
Skipti á minni vörubíl. Sími 97-7433.
Krani — sturtur.
Til sölu 3 tonna Foco krani, einnig nýjar
12 tonna sturtur ásamt palli. Uppl. i
síma 96-22350.
Vinnuvélar
v
Til sölu traktorsgrafa og varahlutir í
Chevy 283 vél.
John Deere 1967 2010 grafa til sölu. Er i
sæmilegu ástandi. Verð 1,5—2 millj.
Uppl. i sima 66168.
Bröyt-grafa óskast
þarf ekki að vera i lagi, einnig Payload-
er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—156.
Húsnæði í boði
Til leigu 5 herbergja
gamalt einbýlishús í Hafnarfirði, leigu-
timi minnst eitt ár. Tilboð sendist 7il
augld. DB merkt „Einbýlishús 18" fyrir
mánudagskvöld.
3ja herbergja íbúð
í austurborginni með síma og húsbúnaði
til leigu í 3 mánuði, okt., nóv. og des.
Tilboð sendist augld. DB innan viku
merkt „Útsýni 16”.
2ja herbergja kjallaraibúð
til leigu, teppi og gardínur fylgja, leigist
aðeins reglusömu barnlausu fólki. Til-
boð með upplýsingum sendist til augld.
DB merkt „Kjallaraíbúð 531".
2ja herb. ný ibúð,
65 ferm, til leigu frá 1. okt. Barnlaust og
reglusamt fólk kemur aðeins til greina.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB
fyrir þriðjudag 18. þessa mán. merkt
„X—50”.
Húsnteði!
Iðnaðarhúsnæði til bílaviðgerða, við-
gerðapláss fyrir nokkra bíla til leigu í
lengri eða skemmri tíma í góðu húsnæði,
á góðum stað, með góðri aðstöðu. Til
leigu fljótlega. Uppl. í síma 82407.
Húsnæði óskast
i
Ung barnlaus hjón á götunni
óska eftir 2ja herbergja íbúð á góðum
stað. Hafa meðmæli. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Reglusemi og skilvisum
greiðslum heitið. Úppl. i síma 11121 og í
sima 50102 eftirkl. 18.
25 ára stúlka óskar
eftir eins til tveggja herb. íbúð til leigu
um óákveðinn tíma, helzt í Kleppsholti
eða því sem næst. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Rólegheitum og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 86737.
Viljum taka á leigu herbergi,
má vera gluggalaust, en með vatni, hita
og rafmagni.Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—500.
Roskin hjón óska
eftir að taka á leigu herbergi í 1—2 mán-
uði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—495.
Gullsmiður og röntgentæknir
óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð sem allra
fyrst. Eru á götunni 1. okt. Hafa mjög
góð meðmæli og eru reglusöm og þrifin.
Uppl. í síma 85792.
Óskum eftir ibúð strax.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam-
legast hringið í síma 38847.
25 ára kona
óskar eftir ibúð, helzt sem næst Holts-
apóteki, frá 1. sept. Uppl. í sima 27583.
Óska eftir að taka á leigu
litla íbúð, mætti þarfnast standsetn-
ingar. Uppl. í síma 86384.
Vantar ibúð strax.
Hafi einhver áhuga fyrir reglusömum og'
ábyggilegum leigjanda, þá hringið í síma
32607 eða 32175.
Innanhússarkitekt
óskar eftir 2—3 herb. íbúð, góðri um-
gengni og skilvísri greiðslu heitið. Æski-
legur staður-vesturbær. Uppl. í síma
12598.
Hjón með tvö börn
óska eftir 3ja til 4ra herbergja ibúð í
Reykjavík eða nágrenni. Skipti möguleg
á 4ra herbergja íbúð á Akureyri. Uppl. í
síma 96-24651.
Rúmgóður upphitaður bílskúr
óskast til langs tíma á stór-Reykjavikur-
svæðinu. Uppl. i síma 74744 og eftir kl.
8 á kvöldin i sima 88411.
Ungt paróskar
eftir að taka á leigu litla ibúö frá og með
I. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
25227 milli kl. 5 og 8 í dag og alla helg-
ina.
4—5 herbergja íbúð
óskast i vesturbæ, mikil fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 71364 og 23330.
Ungt barnlaust par
vantar 2ja herbergja íbúð strax. Erum
við nám og störf allan daginn. Uppl.' i
sima 39379 eftir kl. 6.
Húsnæði óskast
til kaups fyrir félagsstarl'semi, 1 eða 2
hæðir. Tilboð merkt „3891" sendist DB.
Háskólakennari óskar
eftir lítilli ibúð sem næst miðbænum.
Vinsamlegast hringið i sima 15419.
Einbýlishús
óskast, tvö i heimili. Uppl. í sima 43294.
----------------------------------e—
Lítil ibúð óskast.
Uppl. i sima 43294.
2—4 herb. íbúð óskast
á leigu, aðeins fullorðið i heimili. Uppl. i
síma 30323.
Óska eftir íbúð á leigu.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 30699.
íbúð óskast
til leigu. Uppl. í sima 83227.
Geymsla, bflskúr.
Óska eftir bílskúr eða geymslu. Uppl. í
sima 76179/
Hafnarfjörður.
2 til 4 herb. íbúðóskast. Þrennt í heimili.
Algjör reglusemi. Uppl. i síma 54439
eftir kl. 6 föstudag og allan laugardag-
inn.
Bráðvantar fbúð.
Við erum ung hjón, utan af landi,
nýflutt til Reykjavikur og vantar íbúð
eða húsnæði. Stærð og tími skiptir ekki
máli. Algjör reglusemi, reykjum ekki og
drekkum ekki áfengi. Úppl. í síma
85262.
Miðaldra maður óskar
eftir ibúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma
43951.
Óska eftir herbergi
eða lítilli ibúð á stór-Reykjavikursvæð-
inu. Góðri umgengni heitið og fyrir-
framgreiðslu ef óskað er. Tilboð sendist
auglýsingadeild DB merkt „Ibúð— 371”.
Fóstra óskar eftir
lítilli íbúð, helzt í Breiðholti. Uppl. í sima
72660 milli kl. 8 og 5 og eftir kl. 5 í síma
73762.
Sjúkraliði.
Unga konu með stúlkubarn, 1 1/2 árs,
vantar ibúð sem allra fyrst. Er róleg og
geng vel um. Ef einhver vill leigja mér
hringið þá í síma 40525 eftir kl. 6 á
daginn.
Fertugur maður
óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 36288
eftir kl. 5 á daginn.
'Herb. óskast. Reglusamur iðnskólanemi
utan af landi óskar eftir herbergi, helzt
sem næst Iðnskólanum. Uppl. í síma
83159.
I
Atvinna í boði
I
Stýrimaður.
Viljum ráða stýrimann á 200 tonna bát
frá Vestfjörðum, sem er á togveiðum og
fer siðan á línu. Nánari upplýsingar i
síma 94-1419.
Stúlka, ekki yngri en 16 ára,
óskast í vist alla virka daga frá 8 til 1.
Eitt barn, lítið heimili. Tímakaup. Til-
boð merkt „Vist” sendist DB fyrir 20.
sept.
Herrafataverzlun.
Maður óskast til afgreiðslustarfa.
Umsóknir sendist til augld. DB fyrir 20.
sept. merkt „Sept. 79”.
Vélsmiðjan Normi
vill ráða lagtækan mann til iðnaðar-
starfa og aksturs. Uppl. í síma 53822.
Beitingamenn vantar
við 100 tonna bát sem er að hefja veiðar
frá Hornafirði. Uppl. í síma 97-8581 og
97-8564.
Ritari óskast
til starfa hálfan eða allan daginn. Tilboð
sendist DB merkt „Ritari — 100”.
Konur óskast
til hálfs dags starfa. Framtiðaratvinna.
Uppl. hjá verkstjóra. Fönn, Langholts-
vegi 113.
Stúlkur óskast
til afgreiðslustarfa og fleira. Kökuval,
Laugarásvegi 1. Simi 32060.
Ritari óskast
til almennra skrifstofustarfa. Vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Starf hálfan dag,
helzt eftir hádegi. Góð laun í boði. Til
boðsendist DB merkt „Ritari — 100".
Verkamenn vantar strax
til jarðvinnuframkvæmda. Einnig menn
vana malbikun. Frír hádegismatur.
Flutningur til og frá vinnustað. Hlað-
bær hf„ Skemmuvegi 6, Kóp„ sinti
75722. Uppl. um helgina í síma 20827.
Stúlka óskast
til aðstoðar á heimili ungra hjóna í
Luxemborg. Dvalartimi minnst eitt ár.
Umsóknir sendist DB fyrir 20. sept.
merktar „Luxemburg”.
Kona sem getur tekið að sér
lítið heimili fyrir ekkjumann með tíu ára
son óskast, í Reykjavík. Húsnæði til
staðar, má hafa með sér barn. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu DB fyrir 10. sept.
merkt "B — 114".
d
Atvinna óskast
Bifvélavirki og ung stúlka
óska eftir vinnu strax. Uppl. í síma
71927 allan daginn.
17 ára strákur
óskar eftir vinnu um helgar. Uppl. í síma
40422 á kvöldin.
Tvitugur maður
óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina.
Sími 19347, Jakob.