Dagblaðið - 15.09.1979, Page 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979.
21
Fyrirgefðu að ég þurfli að skreppa frá, Gyða. Herbert
varð að fá matinn sinn.
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Settjamamas: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og
sjúkrabifreiösimi 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið sími .51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra
hússins 1400. 1401 ok 1138.
Vestmannaeyjar Lögregla’n simi 1666, slökkviliðið
simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apölek
K\öld-. næfur- og hdj*idaua\ar/la apólekanna rikuna
14.—20.si'pfcmhcrít i L>ljahúóinni lóunm >j (,arós
apóti-ki. I»að ;i|X)tck sem fyrr cr nc!n* .niii.ist citt
vor/luna Irá kl. 22 að kvökli lil kl. 9 að . ijni \irka
ilaga cn til kl. 1(1 a suniuuhigum. hclgidogum og al
mcnnum Iridógum. I pplýsingar um kcknis og |\|ja
hút\i|ijónustu cru gclnar i simsvara ISSSX.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapötek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikurta hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 o^
20-21. A öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Ápótek Keflavíkur. Opið virka daga "kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apötek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Sfysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabffreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlaknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411.
Reykjavfk—Köpavogur-Seftjamames.
Dagvakt Klk 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 22311. Nsetur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá tögreglunni i sima
23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Minningarspjöld
Minningarkort
Barnaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspítalanum, Bóka-
verzlun ísafoldar, Þorsteinsbúð. Snorrabraut, Geysi
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garösapóteki, Breið-
holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki I
Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun
Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð.
Minningarkort
sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins
Selfossi
fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþóru-
götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Ámesinga, Kaupfélag-
inu Höfn og á simstöðinni. ! Hveragerði: Blómaskála
Páls Michelsen. Hrunamannahr., símstöðinni Galta
felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitarinnar
i Reykjavík eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjár-
götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit,
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun
Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, sími
12177, hjá Magnúsi, sími 37407, hjá Sigurði, simi
34527, hjá Stefáni, simi 38392, hjá Ingvari, sími
82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, sími 71416.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 16. september.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ef vinur þinn leitar ráða hjá þér
mundir þú gera bezt i að segja kost og löst án þess að draga neitt
undan sem máli skiptir. Notaðu slíkt tækifæri ef það gefst og
láttu þaö ekki bíða til betri tíma.
Fiskamir (20.f eb.—20. marz): Þú verður líklegast í félagsskap
náinna vina lengst af dagsins. Leystu smádeilumál um leið og þau
koma upp. Kvöldið kemur þér á óvart og þá verður þú í skemmti-
legu umhverfi og með fjörugum félögum.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Gættu þess að gefa engin loforð
sem erfitt verður að uppfylla án þess aö særa aðra. Ung mann-
eskja virðist munu gera of miklar kröfur um athygli þína og
tima.
Nautið (21. apríl—21. maí): Ekki bjóðast til þess aö aðstoða aðra
manneskju að órannsökuðu máli. Slikt gæti lagt þér miklar
byrðar á herðar, sem erfitt gæti verið að standa undir.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Deila nokkur gæti endað i heift-
ugu rifrildi ef þú heldur fram þinni hlið af of miklum þunga. Lík-
legt er að þú munir mæta nokkrum andbyr viö verkefni dagsins.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ef þér finnst þú vera þreyttur eftir
mikið starf að undanförnu er rétt að fara sér hægar um sinn.
Góð hvíldarstund eftir hádegið kemur þér aftur í gott form.
Veldu þér rólega félaga í kvöld.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Láttu ekki óþarfa stolt koma i veg
fyrir að viðurkenna að þú hafir haft á röngu að standa. Eftir
erfiðan morgun verður dagurinn hinn ánægjulegasti. Gott kvöld
til að huga að rómantíkinni.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Að öllum likindum er betra að
vinna einn sér i dag. Ef þú ert innan um aðra er hætt við að of
mikill tími fari í gagnslaust spjall. Tímabært að heimsækja aldr-
aðan vin þinn.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Haltu þig við troðnar slóðir í dag.
Stjömurnar verða þér hagstæðar og örlítið þunglyndiskast mun
fijótt liða hjá með hjálp góðs vinar.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú átt von á heimsókn og
'ánægjulegum fregnum af vini eða ættingja þinum. Taktu boði
um heimsókn, sem kemur úr óvæntri átt. Þá áttu von á skemmti-
legri kvöldstund.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Heppilegur timi til að skrifa
nokkur einkabréf. Gættu vel að hvað þú skrifar ef peningamál
ber á góma. Liklegast er heppilegt að eyða kvöldinu við að hlusta
á góða tónlist.
I Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eitthvað hefur legið þér þungt á
I hjarta að undanförnu. Á því fæst skýring í dag. Koma mun í Ijós
| að málið var ekki þess virði að valda þér hugarangri.
Afmælisbam dagsins: I ár verður þú önnum kafinn við að breyta
heimili þinu eða lifsstíl. Koma mun i ljós að hæfileikar þínir til
að taka hagnýtar ákvarðanir eru meiri en þú áttir von á. Búast
má við löngu ferðalagi við enda ársins. Ástamálin eru i viðburða-
snauðara lagi lengst af timans. Þetta kemur þó ekki í veg fyrir að
góður kunningsskapur muni takast með þér og annarri persónu.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 17. september.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Nokkur merki eru um almenna
óreiðu hjá þér. Reyndu því að Ijúka verkum áður en þú hefur
annað. Greiddu skuldir þínar strax og þú getur.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Líklega heppilegt að nota daginn
til að endurskipuleggja líf þitt og starf. Þú nýtur góðs umhverfis
við slíkt. Hikaðu ekki við að skipta um skoðun á síðasta andar-
taki.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ekki veitir af öllu þínu likams-
og sálarþreki i dag. Láttu þér ekki bregða þótt tveir kunningjar
þínir sem þú kynnir hafi þekkzt fyrir.
Nautið (21. apríl—21. maí): Þú færð tækifæri til að taka þátt i
léttri og skemmtilegri þraut. Réttur dagur til hugverka. Gakktu
frá einni hugmynd þinni í smáatriðum á meðan hún er þér enn
fersk í huga.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Kuldalegt viðmót annarrar
manneskju mun særa þig. Ef þú ert rómantískt sinnaður máttu
búast við óvæntum atburði á þvi sviði. Ekki er ólíklegt að fjár
málin muni batna.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Láttu ekki blanda þér inn i deilu-
mál tveggja ættingja. Það gæti kostað þig óþægindi. Góður timi
til að gera viðskipti.
I.jónið (24. júlí—23. ágúst): Kunningi þinn af sama kyni mun
bjóða þér leiðsögn sem ekki reynist mjög vitleg. Láttu eigin dóm-
greind ráða. Spennandi hugmynd mun færast nær raunveruleik-
anum og framkvæmd.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú mátt eiga von á einhverju
óvæntu í dag. Gæti jafnvel verið góðar fregnir. Ekki heldur ólík
legt að þú fáir gest í heimsókn, sem mun skemmta þér vel.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér munu berast fregnir af úrslitum
máls, sem eru þér að skapi. Ef þú hefur verið áhyggjufullur að
undanförnu ætti ástæða þess að koma i Ijós í dag. Óvænt atvik
liggur i loftinu.
Sporðdrckinn (24. okt.—22. nóv.): Gættu þín á að gera ekki
villur. Hugur þinn virðist nokkuð á reiki í dag. Finndu eitthvert
hugverkefni þér til upplyftingar i frítímanum.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þér berast líklega bréfleg boð
sem eru þér til ánægju. Margir vilja ræða við þig í dag. Notaðu
,þér vel óvænt tækifæri, sem þér berst uppi hendur. Fjárhagslega
útlátasamur dagur.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú gætir farið hallloka i viðræð-
um um málefni. Aftur á móti mun róleg en vitur manneskja hall-
ast að þinum málstað. Sýndu yngri manneskju hugulsemi og
nærgætni ef tækifæri gefst.
Afmælisbam dagsins: í byrjun næsta árs verður fátt um
skemmtilega hluti. Nokkrar áhyggjur liggja þá líka í loftinu.
Siðan verða stjörnurnar þér hagstæðari og bjartari tímar verða
framundan. Rómantísku málin eru mjög áhugavekjandi, einkum
þó um mitt árið.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19,
Haisuvamdarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
FaséNngardaMd Kl. 15-16 og 19.30- 20.
Faoöingartiakniii Raykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KlappsspitaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
F16kadaikJ: Alladagakl. 15.30-16.30.
LandakotsspKaK Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Gransásdaiid: KI. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17álaugard.ogsunnud.
Hvftabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshssifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sóivangur, Hafnarfirflk Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl
15-16.30.
LandspitaHnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Bamaspitali Hringsins; Kl. 15—Jóailadaga.
Sjúkrahúsifl Akurayri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsifl Vastmannaayjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akranass: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarhúflin Alla daga frá kl. 14—17og 19—20.
VffMsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Visthaknilffl VHiisstöflum: Mánudaga — laugar
dagafrákl. 20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AAalsafn - Útiánadaiid Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—
16. Lokafl A sunnudögum.
Aflafsafn — Lastrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept. —‘31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14—18.
Bústaflasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
SóMtelmasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvalasafn, Hofsvallagötu- 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin haim, Sólhein^um 27, sími 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgraiflsla i Þinghohsstrn^
29a. Bókakassar lanaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin bamadaMd ar opin lengur an tUkL 19.
Tssknfcókasafnifl SkiphokJ 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnifl: Opið virka daga kl. 13— |9.
Aimundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum er í
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnifl Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarfliirinn f Laogardafc Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvalsstadir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Ustaaafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30— 16.
Náttúrugripasafnifl við Hlemmtorg: Opiö sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30- -16.
Norrssna húsifl við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13— 18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 5I336, Akureyri simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hrtavehubiianir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjamarncs, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
nelgar simi 41575, Akureyri, simi 11414."Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
I088og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
BHanavakt borgaratofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
v.