Dagblaðið - 15.09.1979, Page 22
22
WALT DISNEY
PROOUCTIONS .
FREAK?
AVQIHd
Geggjaður
föstudagur
Ný sprenghlægileg gaman- ■
mynd frá Disney með
Jodie Foster og
Barböru Harris
BlMI 11JM
Rokk-
kóngurinn
ftllSMBÆJAHttlll
THE
DEER
HUNTER
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
Sýnd kl. 5,7 og9.
haínorbíó
PETER JERRY
FONDA' REED
n
HIGH-BALLIN’
Gefið í trukkana
Geysispennandi litmynd um
átök viö þjóðvegaræningja.
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Damien,
Fyrirboðinn II
OMENIT
Ihe first time vvas only a vvaming.
Geysispennandi ný bandarisk
mynd sem er eins konar fram-
hald myndarinnar OMEN cr
sýnd var fyrir I |/2 ári viö
mjög mikla aðsókn. Myndin
fjallar um endurholdgun
djöfulsins og áform hins illa
að . . . Sú fyrri var aðeins að-
vörun.
Aðalhlutvcrk:
W illiam Holden
l.ee Granl.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SUNNUDAGUR
T uskubrúðurnar
Anna og Andy
Barnasýning kl. 3.
Árásin á
lögreglustöð 13
(Assault on Precincl 13)
A WHITEHOT NIGHT OF HATE!
r - 'íín
ÍL*,,
ASSAUI.T m
pmiciivmia
jgiu. Dslítuled by
A-.sispennandi ný amerisk
mynd i litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
Austin Stoker
Darwin Joston
íslen/kur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnufl innan 14 ára.
Bráðskemmtilcg og fjörug ný,
bandarisk söngvamynd í lit-
um um ævi rokkkóngsins
Elvis Presley.
Myndin er alveg ný og hefur
síðustu mánuði verið sýnd við
metaðsókn víða um lönd.
Aðalhlutverk:
Kurt Russell,
Season Hubley,
Shelley Winters.
Islen/kur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkafl verfl.
BORGAR
SMIÐJUVEGI 1, KÓP.
(Útvegsbankahúainu)
SÍMI 43500
Róbinson Krúsó
og
tígrisdýrið
Ævintýramynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5.
Frumsýnum nýja
bandaríska kvikmynd
Fyrirboðann
Kynngimögnuð mynd um dul-
ræn fyrirbæri.
Bönnufl innan 14 ára.
Sýnd kl. 7og9.
Blóðþorsti
Hryllingsmynd, ekki fyrir
taugaveiklað fólk.
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
Madame Claude
íslenzkur texti.
Spennandi, opinská frönsk-
amerísk mynd í litum.
Leikstjóri: Just Jaeckin.
Aðalhlutverk:
Francoise Fabian
Murra> Head
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
Bönnufl innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3:
Átfhóll
Bráðskcmmtilcg norsk kvik-
mynd með ísl. tcxta.
TÓNABtÓ
■Imi iiiti
Litla stúlkan
við endann á
trjágöngunum
(The little girl who r
livesdown thelane )
AAÍmiP
—Simi 5018<t
í sporðdreka-
merkinu
Djörf og hlægileg dönsk*lit-
mynd.
Sýnd kl. 5.
Engin sýning kl. 9.
Isl. texti.
Bönnuð innan 16ára.
Bandarísk/kanadísk mynd.
Myndin er gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu, sem birt
var I Vikunni. Tónlist: Pianó-
konsert nr. 1 eftir F. Chopin.
Einleikari: Claudio Arrau,
einn fremsti pianoleikari
heims.
Leikstjóri Nicholas Gessner.
Aflalhlutverk:
Jodie Foster
Martin Sheen
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Robert de Niro
Christopher Walken
Meryl Streep
Myndin hlaut 5 óskarsverð-
laun i aprii sl., þar á meðal
„bezta mynd ársins” og leik-
stjórinn, Michael Cimino,
„bezti leikstjórinn”.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 16 ára.
Sýndkl. 5og9.
Hækkaö verð
Anna kynbomba
Skemmtileg litmynd, fagrar
konur.
Sýnd kl. 3.
------solwr B .......
Fyrsti
gæðaflokkur
Harðsoðin litmynd með Lee
Marvin og Gene Hackman.
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
-------- wlur C---------
Járnhnefinn
Hörkuspennandi litmynd um
kalda karla og knáa menn.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05 , 5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
------salur D-------
C'-
Sterkir
smávindlar
Spennandi litmynd um „nú-
tíma” Mjallhvít og dvergana
hennar.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15,9.15og 11.15.
Bönnufl innan 12 ára.
■ÉMIUT7S
Sfðasta
risaeðlan
Ný mjög spennandi bandarísk
ævintýramynd.
Aðalhlutverk:
Richard Boone
Joan Van Ark.
Sýndkl.5,7,9ogll.
Bönnufl innan 12ára.
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979.
Þær cru ófáar stúlkurnar sem fram koma í Bond-kvikmyndum. Hér er stúlknahópur úr myndinni The Spy Who Loved Me.
AÐ TJALDABAKI—sjónvarp kl. 20.45:
James Bond spreytir
sig að tialdabaki
Sjónvarpið sýnir i kvöld annan þátt-
inn af fjórum um gerð James Bond-
myndarinnar The Spy Who Loved Me,
Njósnarinn sem elskaði mig. í þessari
mynd er sýnt þardagaatriði, sem á sér
stað i kafbát. Sýnt er þegar þrir verðir
fara með Bond í dýflissu bátsins en þar
býður hann þeim birginn og hefur
betur, að sjálfsögðu.
Það er aðeins einn þriðji af handrita-
blaði, sem verið er að taka upp, en það
tekur heilan dag. Fyrst þarf að setja
staðgengil í hlutverkið, svo öruggt sé að
Bond sjálfur verði ekki fyrir neinu, og
síðan, þegar búið er að ganga úr skugga
um að allt sé í lagi, þá leikur hann
sjálfur.
Í þessari mynd er síðan sýnt brot úr
kvikmyndinni og rætt við leikstjóra,
ljósamann og fleiri sem standa að baki
kvikmyndarinnar og síðast en ekki sizt
sjálfan James Bond, Roger Moore. í
síðasta þætti var sýnt hlutverk Barböru
Bach i kvikmyndinni og lýst hvaða
kostum vinkonur James Bond þurfa að
vera búnar.
Þýðandi myndarinnar er Kristmann
Eiðsson og er myndin hálftíma löng.
-ELA.
/"' ..
HEIÐA—sjónvarp kl. 18.30:
Læknir Klöru
kemur í heimsókn
Heiða ásamt frænku sinni rétt fyrir Frankfurtferðina.
Tuttugasti þátturinn um Heiðu er á
dagskrá sjónvarpsins i dag kl. 18.30 og
eru þá sex þættir eftir. í þættinum í dag
fær Heiða að vita að Klara getur ekki
komið í heimsókn til hennar vegna
veikinda. Læknir Klöru kemur þó og
heimsækir Heiðu og afa og ýmislegt
kemur þá í ljós.
í síðasta þætti gerðist það helzt að
Heiða og afi fara saman í kirkju, öllum
þorpsbúum til mikillar undrunar. Þó
fór það svo að þeir fengu aðeins meira
álit á afa og töluðu jafnvel vingjarnlega
við hann. Heiða fékk bréf frá Klöru,
þar sem hún skýrir frá því að hún ætli
að koma í heimsókn, sem þó ekki
verður úr í þessum þætti að minnsta
kosti.
í þessum myndaflokki rekja Þjóð-
verjar efni bókarinnar út i yztu æsar og
gera hann þannig úr garði að hvaða
aldursflokkur sem er hefur gaman af
honum. Þýðandi þáttanna er Eiríkur
Haraldsson. -ELA
>