Dagblaðið - 15.09.1979, Side 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 1979.
I
D
Utvarp
Sjónvarp
ÁSTIR ERFÐAPRINSINS—sjónvarp annað kvöld kl. 21.10
Játvarður segir af
sér fyrir ástina
„Ég, Játvarður VII, konungur
Stóra-Bretlands, írlands og brezku
svæðanna handan hafsins, keisari Ind-
lands, lýsi hér með yfir óhagganlegri
ákvörðun minni að segja af mér kon-
ungdómi fyrir mína hönd og minna af-
komenda og ósk minni um að afsögnin
hljóti þegar í stað gildi.
Sem tákn þar um skrifa ég hér undir
nafn mitt á þessum tíunda degi desem-
bermánaðar, nítján hundruð þrjátíu og
sex, i viðurvist þeirra vitna sem einnig
skrá nöfn sín.” Þannig hljóðaði afsögn
Játvarðs konungs VII af Englandi.
Við höfum undanfarna sunnudaga
fylgzt með leikgerð um ævi Játvarðs og
Wallis Simpson, sem Játvarður varð
ástfanginn af. Þó hún væri tvískilin
vildi konungurinn ólmur kvænast
henni, en honum var gerð grein fyrir
þvi að slíkt gæti konungur Englands
ekki leyft sér.
Þegar við skildum við þau hjóna-
leysin síðasta sunnudag var ekki um
l
nema tvennt að ræða fyrir kóng, að
gifta sig og segja af sér eða láta það
vera aðgifta sig.
Wallis Simpson hafði þá hrakizt til
Frakklands undan ágangi blaðamanna
og hvatti hún kóng mjög til þess að
standa fastur fyrir og hvika hvergi. í
lokaþætti framhaldsflokksins annað
kvöld sjáum við svo að hún meira að
segja býðst til þess að hætta við kon-
unginn til þess að hann geti haldið ríki
sínu. En eins og öllum má ljóst vera
kaus konungur fremur brúði en ríki og
afsalaði sér konungdómi til bróður
sins, sem varð Georg VI.
Mörgum finnst sem í sjónvarpsþátt-
um þessum sé farið of miklum silki-
hönzkum um það sem raunverulega
gerðist. Er það vafalaust gert til vernd-
ar Wallis Simpson, sem býr nú háöldr-
uð og farin að heilsu í París. Játvarður,
sem fékk titilinn hertoginn af Windsor,
er hins vegar látinn fyrir nokkrum
árum. Þau hjónin eignuðust aldrei nein
Brúðkaupsmynd at Játvarði VII, sem þá
bar titilinn hertoginn af Windsor, og frú
Wallis Simpson. Brúðkaup þeirra fór
fram 3. júní 1937.
börn og segja vinir þeirra að þau hafi
verið svo upptekin hvort af öðru að
það hafi verið þeim nóg.
-DS.
________________________________/
í-------------------------------------------\
SJÓNVARPSMYNDIN — kl. 22.00:
Hugsun
eða
sálar-
háski
Hugsun eða sálarháski nefnist
bíómynd kvöldsins að þessu sinni og er
hún þýzk. Myndin fjallar um unga
stúlku, Heiðrúnu, sem ánetjast sértrú-
arsöfnuði. Sagt er frá þvi fólki sem
verður áhangendur þessa sértrúarsafn-
aðar og hvernig æðsti maður notar sér
biblíuna til að koma sér áfram. Hann
les hana þó eins og skrattinn mundi
gera.
Myndin segir frá hvernig ungmenni
leiðast inn i þennan söfnuð, sem er þó
ekkert nema sálarháski. Trúarsöfnuðir
margs konar hafa víða verið að ryðja
sér til rúms og eru sumir fremur óæski-
legir heldur en hitt.
Að sögn þýðandans, Eiríks Haralds-
sonar, er myndin bæði vel leikin og
áhrifamikil. Er hún tæplega tveggja
stunda löng og nefnist á þýzku Denken
heisst zum Teufel beten.
-ELA.
Margvíslegir trúarsöfnuðir hafa skotið
upp kollinum á síðari árum og margir
þcirra óæskilegir eins og blómynd sjón-
varpsins i kvöld sýnir.
\______________________________________
23
Laugardagur
15. september
7.00 Veðurfregnir. Fréltir. Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsfá
Guómundar Jónssonar pianóleikara lendur
tekinn frá sunnudagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónlcikar.
8.15 Veðurfr. Foruslugr. dagbl. lútdr.}. Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir
kynnir (10.10 Veðurfregnir).
11.20 Ad leika og lesa. Jónlna H. Jónsdóttir
stjórnar bamatlma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í vikulokin. Edda Andrésdóttir. Guðjón
Friðriksson. Kristján E. Guðmundsson og
Ólafur Hauksson stjórna þættinum. (14.55—
15.40 Islandsmótið I knattspyrnu; — fyrsta
deild. Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálf
leik Víkingsog Vestmannaeyinga frá Laugar
dalsvellil.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsslustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.20 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir
sér um þáltinn.
17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav
Hasek i þýðingu Karls Isfelds. Gisli Halldórs
son leikari les(3l).
20.00 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni
F. inarsson og Sam Danicl Glad.
,20.45 A laugardagskvöldi. Blandaður dagskrár
. þáttur i samanlekt Hjálmars Árnasonar og
Guðmundar Árna Stefánssonar.
21.20 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir
amcriska kureka og sveitasöngva.
22.05 Kvöldsagatu „A Klnarslóðum’* eftir Heinz
G. Konsalik. Bcrgur Bjömsson þýddi.
KlemenzJónssoriles(5l.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
16. september
8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars
son biskup fly tur niningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.I5 Vcðurfrcgnir. Forustugreinar dagbl.
(útdr.l.
8.35 Létt morgunlög. þjóðlagahljómsveit
Gunnars Hahns leikur.
9.00 Á faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir
stjórnar þæiti um útivist og ferðamál. Talað
við Einar Guðjohnsen framkvæmdastjóra um
ferðaþjónustu hérá landi.
9.20 Morguntónleikar. a. Fiðlusónata nr. I i
D-dúr op. I2 eftir ludwig van Beethoven.
C'hristian Fcrras og Pierre Barbizet leika. b.
..AquarcHcn" op. I9 eftir Niels Gadc. Adrian
Ruiz lcikur á pianó. c. ..Le merle noir” eftir
llivicr Mcvsiacn. Zdenek Brudcrhansog Pavcl
Stepán leika saman á flautu og pianó.
I0.00 Fréttir. Tónlcikar. I0.I0 Veðurfregnir
10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur f umsjá
Guðmundar Jónssonar pianólcikara.
II.00 Mevsa I Hólaneskirkju á Skagaströnd.
iHljóðr. 11. f.m.). Prestur: Séra Pétur Þ. Ingj
aldsson prófastur. Organleikari: Kristján A.
Hjartarson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlcikar
13.25 Umhverfi mannsins. Bbndaður mannllfs
þáttur i umsjá önnu Ólafsdóttur Björnvson.
Hún talar m.a. við Sigrúnu Sigurjónsdóttur og
MagnúsSkúlason.
14.00 Miðdegtstónleikár. a. f orleikur aó þriðja
þætti óperunnar ..Ariane ct Barbc Blcuc”eftir
Paul Dukas og „Pastorale D’Eté“cftir Arthur
Honcggcr. Sinfóniuhljómsveít franska úl
varpsins leikur; Jean Marttnon stj. b. Fiðlu
konscrt í D-dúr cftir Igor Stravinsky. Wolf
gang Schneiderhan og Fílhamoniuvveit Berlin
ar leika: Karel Anccrl stj. c. Pianókonscrt i a
moil op. 16 eftir Edward Grieg. Géza Anda og
Filharmoniusveít Bcrlinar lcika: Rafacl
Kubclik stj.
15.00 Úr þjóðlííinu: Félagvleg hlutverk og leik-
ra-n tjáning. Geir Viöar Vtlhjálmsvon vtjórnar
umræðuþætti. þar sem Erlingur Gislavon
leikari og Guðrún Helgadóttir borgarfulltrúi
íjalla um spurnmguna: Hvernig er reynslan af
að fara ineð hlutverk á sviði leikhúss og á leik-
sviði þjóðfélaBsins',
16,00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Ó draumur, hve ég unni þér". Dagvkrá á
aklarafmæli Sigurðar Sigurðvsonar skáldv frá
Arnarholti. Gunnar Stefánsson tekur vaman
og taiar um skátdið. Baidvin Halldórvson lcv úr
kvæóum Sigurðar. og flutt verða lög við Ijóð
hans.
17.00 Úr rmndabók náttúrunnar. Ingimar ósk
arsson náttúrufræðingur talar um kóngulær.
(Áðurútv.íjanúar 1971).
17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdótiir Amin
sérumþáttinn.
17.40 Dönsk popptónlist. Svcrrir Svcrrisson
kynnir hljómsveitina Shu bidua: — þriðji
þáttur.
18 10 Harmonikulög. Jularbofélagarnir lcika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.30 Umraður á sunnudagskvöldi: Ofbeldi á
heimilum. Þátttakendur: Hildigunnur Óiafs
dóuir aíbrotafræöingur, séra ólafur Oddur
Jónvson og Þórir Oddsson vararannsóknarlög
reglustjóri. Umræöum stjórna blaóamennirnir
Halldór Rcynisson ogSigurveig Jónsdóttir
20.30 Frá hernámi Íslands og styrjaldarárunum
siðari. Jón Á. Givsurarson fyrrverandi skóla
stjóri les frásögu sina.
21.00 Sðnata f F-dúr op. 12 eftir Jean Sibelius.
David Rubinstein lcikur á pianó.
21.20 Sumri haliar: Um vðl á sumardvöl barna i
svelt. Siguröur Einarsson tók saman.
21.40 Kórsöngun Hamrahlföarkórinn syngur
þjóðlög frá ýmsum löndum. Söngvtjóri: Þor
gerður Ingólfsdótlir.
22.05 Kvöldsagan: „Á Rinarslóðum" eftir Heinz
G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi
Klemcnz Jónsson leikari lcs (6).
22.30 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.50 Létt múslk á síðkvöldi. Sveinn Magnússon
og Sveinn Árnason kynna.
23.35 Fréttir. Dagskráriok
Mánudagur
17. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónieikar.
7.20 Bæn. Séra Guömundur óskar ólafsson
lytur (a.v.d.v.).
7.25 Morguupósturinn. Umsjón: Páll Heiðar
Jónvson og Sigmar B. Hauksvon. (8.CX) Fréttir).
8.15 Vcðurfr. Forustugr. iandsmálablaða
(útdr.). Dagskrá. Tónlcikar.
9.00 Fréltir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og
björninn í Refarjóðri” cftir Cecil Bödker.
Steinunn Bjarman byrjar lestur þýðmgar sinn
ar.
9.20 Tónlcikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas
Jónsson. Viðtal viö Sigurð Sigurðarson dýra
lækni um sauöfjárveikivarnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tón
leikar.
11.00 Vlðvjá. Friðrik Páll Jónsvon sér um þátt
inn.
11.15 Morguntónleikan Pianótónlivt. Garrick
Ohlsson leikur Skerzó nr. 4 i E4úr op. 54 og
Fantasiu I f-moil eftir Fréderic Chopin / John
Lill leikur Tilbrigði op. 35 cftir Johannes
Brahmsumstef' tir Paganini.
12.00 Dagskrám. Tónleikar. Tilkynningar.
Laugardagur
15. september
16.30 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson.
18.30 Ileiða. Tuttugasti þáttur. Þýðandi Eírikur
Haraklsson.
18.55 Fnska knattspvrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 læyndardómur prófessorsins. Norskur
gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Annar
þáttur. Þýðandi Jón O Edwald. iNordvision
— Norska sjónvarpið).
20.45 Aó tjaldabaki. Annar þáltur af fjórum um
gcrð James Bond kvíkniyndar. Hér er lýst.
hvernig farið var að þvi að selja myndina.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.15 Cars. Poppþátiui með samncfndrí hljóm
sveit.
22.00 Hugsun er sálarb kl (Denken heisst /um
Teufel beteni. Ný, þývk sjónvarpskvikmynd
um unga stúlku. sem ánetjast sértrúarvöfnuði.
Forcldrar stúlkunnar ottast um velfcrð hennar
og reyna að fá hana til að yfirgefa vöfnuðinn.
þýðandi Eirikur Haraldsson
23.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
16. september
I8.00 Barbapapa.
i8.05 Olli og ömmubróðir. Slðari hluti sænskrar
myndar. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir.
(Nordvivion — Sænska sjónvarpiöl.
I8.30 Suðurhafseyjar. Fyrsta myndin af fjórum
um mannlií á Suðurhafscyjum. Eyjarnar eru
dreiföar um óraviðáttu Kyrrahafsins. Fólkið
er af margvíslegum uppruna og talar ólik
tungumál. I myndum þessum er því lýst,
hvcrjar breytingar eiga sér vtað á högum ibú
anna cftir því sem samgöngum fleygir fram.
Fyrsti þáttur. I riki vinda og vðlar. Þýðandi
Björn Baklursson. Þulur Katrin Árnadóttir.
I8.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglývingar og dagskrá.
20.35 Laxveiðiáin. Dönsk mynd um laxveiðar
og iaxeldi á tslandi. Þýðandi og þulur Gylfi
Pálvson. (Nordvision — Danska sjónvarpið).
2I.I0 Ástir erfðaprinsins. Sjöundi og siöasti
þaiuir. Valdaafsal. I tm sjoti.i þjltui- I agt er
til. að konungur lai að kvænasi frú Simpson
mcð því skilyrði. að hvorki hún né horn þeirra
geti gcrt tilkali til krununnar. Þesvi hugmynd
hlýtur sáralitið fylgi. Dagblöðin rjufa þognina
3. desemher. en hún hefur varað i rúman
mánuð. Wallis forðar sér til Frakklands. Já(
varður segir forsætisráöherra. að hann hyggist
ávarpa þjóðma i útvarpi og skýra frá ásetningi
síriim að kvænast frú Sinipson. Baldwin telur
þaö andstætt stjórnarskránni. Þýðandi Ellcrt
Sigurbjörnvson.
22.00 Diskó, diskó, diskó. Amii Stewart.
Baaara. Boncy M.. Roxy Music.Tina Turncr
og margir flciri flytja fjoruga diskótónlist með
viðcigandi litadýrö og Ijósagangi. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir. (Evróvision — Þýska
sjónvarpiðl.
23.40 Að kvöldi dags. Séra Bjarimar Krístjáns
son. sóknarprestur að Laugalandi í Eyjafirði.
flytur hugvekju.
23.50 Dagskráriok.