Dagblaðið - 01.10.1979, Blaðsíða 16
DÁGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1979.
MYNDUSTARFOLK
LBTAR RÉTTAR SÍNS
“\
-----------\
Hagsmuna-
samtök
stofnuð
Eins og sagt var frá i DB fyrir
þrem vikum hafa verið uppi áform
meðal myndlistarfólks um að stofna
sérstök hagsmunasamtök til að gæta
réttar þess út á við. Undirbúnings-
fundir hafa nú verið haldnir og þann
17. sept. sl. var Hagsmunafélag
myndlistarmanna formlega stofnað.
Formaður var kosinn Ríkharður
Valtingojer, Ólafur Lárusson er ritari
og Bjarni Þórarinsson gjaldkeri. í
upplýsingum félagsins stendur að
markmið þess sé að sameina þá
myndlistarmenn sem ekki eru i
öðrum félögum myndlistarmanna og
að vinna að sameiningu alls myndlist-
arfólks i stéttarsamband. Í reglum
félagsins stendur að allir þeir sem
telja myndlist vera aðalframlag sitt
til þjóðfélagsins megi sækja um
aðild. Koini andmæli fram á aðal-
fundi gegn einhverri umsókn skal
Kennsiustaðir: Tónabær og
. Félagsheimili
Kópavogs
ansskóli
Innritun og uppl. í síma 27613.
igurðar
arsonar
Reykjavík - Kópavogur
Innritun daglegakl. 10—12 og 1—7.
Börn — unglingar — fullorðnir (pör eða einstaklingar).
Allir almennir samkvæmisdansar o.fl. Kennt m.a. eftit
„alþjóðadanskerfinu", einnig fyrir brons — silfur —
gull DSÍ.
ATH.: Kennarár í Reykjavík og Kópavogi
Sigurður Hákonarson og
Anna María Guðnadóttir.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
LADAÞJ0NUSTA OG
ALMENNAR VÉLASTILLINGAR
PANTIÐ TÍMA í SÍMA
76650
LYKILLf
Bifreiðaverkstæði
Simi 78660. SmWjuvagi 20 - Kóp.
SELJUM / DA G:
SAAB 99 GL árg. '78,4 dyra
dökkbrúnn, ekinn 29 þús. km. Sérlega fallegur bill — snjódekk og
sumardekk, aukafelgur, dráttarkrókur, aukaklæðning á sætum.
Útvarpskassi, heilir hjólkoppar og hnakkapúðar. Skipti á Volvo árg.
73-74 möguleg.
SAAB 99 GL árg. '78,4 dyra
dökkbrúnn, ekinn 37 þús. km.
SAAB 99 GLárg. '75
rauður, sjálfskiptur, ekinn 52 þús. km.
SAAB 99 GLárg. '75
beinskiptur, brúnn að lit, ekinn 56 þús. km.
SAAB 96 árg. '72
drapplitaður, ekinn 120þús. km.
SAAB 95 árg. '75
grænn, ekinn 52 þús.
SAAB 99 Combi Coupé árg. '74
orange litur, ekinn 60 þús. km.
TÖGGUR H/F
SAAB UMBOÐIÐ
Bíldshöfða 16 - SÍMI81530
Frá stofnfundi félagsins.
fara fram leynileg atkvæðagreiðsla
og einfaldur meirihluti ráða.
Afsláttur
af skatti
Loks eru nefndir nokkrir þeir
málaflokkar sem félagið ætlar að
vinna að, þ.á m. stuðla að því að
tollar og vörugjald verði felld niður á
hráefni til myndlistar, að vinna að
því að myndlistarvinna verði metin til
jafns við atvinnurekstur einstaklinga
með sömu skattaívilnunum, að
endurgreiddur verði söluskattur af
listaverkauppboðum til myndlistar-
manna og að fyrirtæki og ein-
staklingar sem kaupi listaverk, fái
þau frádregin frá skatti. Siðan nefna
þeir félagsmenn brýna endurskoðun
á styrkjakerfi hins opinbera til lista-
manna, endurskoðun á höfunda-
lögum með tilliti til vinnu myndlistar-
manna, könnun á möguleikum á
láns- eða launakerfi og aðild að líf-
eyrissjóðum, aukna myndlistar-
fræðslu í sjónvarpi og loks vill
félagið vinna að því að 2% af heildar-
kostnaði opinberra bygginga verði
notuð til myndskreytingar þeirra.
Ekki andóf
gegn FÍM
DB hafði samband við formann,
Rikharð Valtingojer, vcgna þessarar
félagsstofnunar. „Viðviljum umfram
allt að það komi frant að þetta er
ekki andóf gegn FÍM eða öðrum
félögum,” sagði Rikharður. „Við
ætlum cinmitt að fara til þess nú að
skrifa þcim bréf og kanna hvort þau
séu ekki til viðræðu um þessi málefni
sem varða okkur öll, hvar sem við
erum i flokki og hvers konar myndlist
scm við stundum. Ég held að við
ættum að geta sett upp fulltrúaráð
allra félaganna þar sem hagsmuna
okkar yrði gætt.” DB spurði Ríkharð
hvernig þeir mundu haga baráttu
sinni. „Fyrsta skrefið er að sameinast
því mörg baráttumál okkar eru það
stór að það þarf sterk samtök til að
fylgja þeim eftir.” Hvaða málcfni
eru mikilvægust að hans mati? ,,Ég
held að mikilvægast sé að fá ntynd-
listarmenn viðurkennda sem sjálf-
stæða aðila með eigin rekstur, með
þeim kostum og kvöðum sem því
fylgja.
Lúxusvörur
Það mundi hjálpa mikið til að fá
allan efnivið, tækjakost, vinnustofu
og ferðalög í sambandi við sýningar og.
störf frádráttarbært til skatts. í öðru
lagi finnst mér fráleitt að efni til
myndlistar sé tollað sem lúxusvara og
í þriðja lagi finnst mér brýnt að fólk
sem kaupir af myndlistarmönnum
DB leitaði eftir áliti nokkurra ann-
arra myndlistarmanna. „Mér lizt
nokkuð vel á þessa félagsstofnun,”
sagði Þórður Hall, formaður
íslenzkrar grafíkur. „Ég hef að vísu
ekki kynnt mér málaflokka félágsins
og tillögur til hlítar en ég sé ckki
betur en allt myndlistarfólk eigi að
geta sameinazt um sum atriði, t.d.
afnám lúxustolla, skattaívilnanir og
breytingar á styrkjakerfi. Þetta eru
mál sem FÍM hefði auðvitað átt að
vera búið að vinna að. Annars ræðir
mitt félag þessi mál á næstu dögum.”
„Okkar félagi lizt vel á þetta”
sagði Níels Hafstein, formaður
geti fengið afslátt af sköttum sem því
nemur en það tíðkast alls staðar þar
sem ég þekki til og örvar mjög mynd-
listarkaup.” Að lokum spurðum við
Ríkharð hve margir væru nú á skrá
hjá félaginu eða æsktu eftir inngöngu
og sagði hann að um 50 manns væri
að ræða en listinn væri enn opinn.
Myndhöggvarafélagsins. „Við
höfum ekki fundað sérstaklega um
málið en rætt það í stjórn og þar hafa
menn verið hrifnir. Nú bíðum við
bara eftir frekari upplýsingum þeirra
Hagsmunafélagsmanna.”
,,Ég er sjálf mjög ánægð með þetta
framtak þeirra,” sagði Sigrún
Guðjónsdóttir, formaður FÍM. „Um
þetta hefur verið rætt í FÍM í áraraðir
en aldrei orðið úr framkvæmdum.
Þvi er þetta þarft og gott fyrirtæki og
mikið réttlætismál. Við höfum ekki
rætt tillögur Hagsmunafélagsins i
stjórninni, en ég vona að við fáum til
þess tækifæri bráðlega.” -AI.
-Al.
Við eram jákvæðir
—segja formenn annarra félaga