Dagblaðið - 01.10.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 01.10.1979, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1979. Klukkan 10.26 a laupardagsmorjuin \arð cldur laus í bilskúr sem ál'astur cr cinbvlishúsi ai' l.angagcrði 4. Stób mikill cldur og rcvkur úl uni dyr bilskúrsins scnt \ issu inn i lóðina og að luisinu. I cku ddtungurnar uni stol'u- glugga luisins cr slökksiliðsmcnn bar að. Sprakk ytra glcrið cn Itið innra héll og varð þvi ckki ijón i húsinu at' óhappinu. Maður \ar að vinna við ralsuðu i bíkkúrnum cr cldur gaus (iar upp og var&ddurinn mikill í skúrnum. Eisfilt \ar að komasi inn i bilskúrínn vcgna óganglærs icppa scm sióð við útidyrnar. Rcykkalarar fóru þö inn lil slökkvislarla. bcgar var 'lfósl að mikil hætta stafaði af gaskútuni i bílskúrnum og \ar lögð mesia áherzlan á að kæla þá. Slökkvistarfið og kæling kútanna gckk grciðlcga, en er eldur hal'ði verið slðkktur voru mollur seltar yfir kútana lil frekari kælingar og var því verki haldið álram i rúnian sólarhring. Mikið tjón varð i bilskúrnum auk þcss scm jcppinn cr brunninn og ral'- og logsuðutæki sem þar voru ónýl. Mikið af handverkfærum cr cinnig skemnil. Slys urðu ckki á fólki. -A.Sl. Nýtt met í áfengisakstri: Sektarupphæðin nemur um 5 millj- ónum króna — hjá 33 ökumönnum sem teknir voru á föstudag oglaugardag Þrjáiiu og jirir ökumcnn \oru icknir grunaðir um öl\un \ ið akslur á l’ösiudags- og laugardagsks öld i Rcvkjavik. I:r þetta mcð almcsla Ijölda ökumanna sem tcknir liala vcrið á svo skömmum líma. Voru 19 lcknir á fösiudaginn cn 14 á laugar- dag. Porl lögrcglunnar \ar að vonum oscnjuþéltsctið bilum og kcnndi þar ýmissa grasa. Karna voru gamlir bilar og nýir og úllilið mjög mis- munandi. Seklarupphæðir sökudólganna cru á annað hundrað þúsund krónur, s\o hinir scku \erða líklcga af eitthvað um 5 milljónum króna þcgar mál þcirra hal'a vcrið til lykta lcidd. ASI. Eldur í rusli olli tjóni Talsvcrl cignatjón varð i cldsvoða við Skipholl .17 kl. 01.45 aðfaranólt laugardagsins. í húsinu cru m.a. :il húsa Vcr/ianasambandið og Hcnson- umboðið. Frá þessum fyrirtækjum var talsverl timbur i cinu horni útiporls og logaði vcl i þvi. Komsl ddurinn i þak útbyggingar og læsti sig efiir þakskegginu, svo að rifa varð þakið lalsverl upp til að komasi fyrir cldinn. I'óru þakbindingar og járn- klæðningar þaksins illa i eldinum. Einnig skcmmdusl hurðir i viðbyggingunni og pússning á húsinu. í þessum eldsvoða. sem lalinn er stafa af íkvcikju, skarst einn slökkvi- liðsmanna á hendi. Varð að sauma þrjú spor i hönd hans í slysadeild. -A.St. A skíðum i snjó- leysi og slagvidri Hann lét ekki slagveður helgaririnar og snjóleysið aftra sérfrá þvi að æfa skíðagönguna þessi. Þessi þjálfunaraðferð skíðamanna er fágœt hérlendis en víða stunduð erlendis og koma menn þá i góðri þjálfun á fyrstu mót vetrarins. Fyrir þá, lötu skal upplýst, að í Ameríku er hægt að fá hjálpar- mótora á svona skíði. DB-mynd: Sv. Þorm. Erfiðustu fæðing- unni er lokið — flugfélögin endan- lega sameinuð Fluglciðir hf. \erður tlugfélag frá og rneð deginum i dag og Flugfélag íslands og Loftleiðir ckki lcngur til. I>ar mcð cr lokið cndanlcgri sameiningu félaganna Iveggja og cr ekki hægt að segja annað en að það hafi verið átakamikil læðing. Það var Flannibal Valdimars- son þávcrandi samgöngu- ráðhcrra, scnt i vctrarbyrjun 1972 riiaði félögunum bréf og óskaði eftir að þau lækju upp samningaviðræður til að draga úr harðri samkeppni í milli- landafluginu. Taldi Hannibal — og reyndar flciri — að rekstrar- öryggi félaganna væri slcfnl i hæltu með þcssari miklu sam- kcppni. Samningaviðræður þcssar hófust fljótlega enda halði ráðherra i bréfi sínu látið þess gctið, að hclði ckkcrl ják\;cii hcyrzl frá félögunum um þcssi mál innan ákvcðins tima, myndi leiðunum skipl á milli félaganna. Fulltrúi ríkisins var þá skipaður Brynjólfur Ingólfsson ráðuneylisstjóri og leiddi hann \iðræðurnar, scm lauk mcð samningum sumarið eftir, 1971. Siðan hcfur félagið Flugleiðir anna/t allan rcksiur, annan cn bcinan rckslur flugvéla. í mar/ i fyrra ákvað sijórn Flugleiða að scija i framkvæmd vfirtöku lclagsins á cignum og rekslri Fluglclags jslands og Lofl- leiða frá og mcð I. oklóbcr 1978. Það hefur dregi/t af „ýntsum á- siæðunt” cins og það er orðað en gerisi nú, jafnframt þvi að öll lcyfi og réttindi l'élaganna lil flug- reksirar cru nú á nalni Flugleiða h.f. Og l'rá og með dcginum i dag heitir l'luglciðir aðcins lcclandair i útlöndum. -ÓV. Mýra-og Borgarfjarðarsýsla: Rúnarskip- aður sýslu- maður ogenn lengistfléttan Rúnar Guðjónsson. sýslu- ntaður Strandasýslu, var skipaður sýslumaður i Borgarncsi frá I. nó\. næstkomandi, á rikisráðsfundi á fösludag. Rúnar var skipaður sýslumaður Sirandasýslu 1975. Hann er 19 ára gamall. Kona hans cr Auður Svala Guðjóns- dótlir. Aðrir umsækjcndur voru: Barði Þórhallsson, bæjarfógcli i Olafslirði, Elias Eliasson bæjar- fógcli, Siglufirði, Gisli Kjarlansson frt., Borgarncsi, Guðmundur L. Jóhanncsson, aðalflr. bæjarfógclans i Hafnar- lirði. Halldór Þ. Jónsson ftr., Sauðárkróki. Hermann G. Jóns- son flr . Akmnesi, Jón Sveinsson ftr., Akrancsi. I có E. I.övc, scttur bæ’jarfógcii i Kópavogi. Ólafur Si Sigurðsson. héraðs- dómari Kopa\ogi. og Sigurberg Ciuðjónsson, l'ir Kópasogi. Þannig lengisi llciian scm byrjaði þegar Sigurgcir Jónsson, bæjarfógeti í Kópavogi, var skip- aður hæslaréttardóinari. Ásgeir Pétursson, sýslumaður i Borgar- nesi, var skipaður bæjarfógcti i Kópavogi. Hann tckur til starl'a þar i dag, I. október Nú hefur embætti sýsluntanns Strandamanna losnað frá I. nóvember að telja. Má því telja vist að veitingafléltan i dómara- cmbæltum lengist enn innan liðar. -BS. S' 'ífs.vSs" ssyjs. s- " ^ Bilnum bjargað út úr logandi skúrnum, svo að hægl væri að komast að gashylki til að kæla það og minnka sprengihættuna. DB-mynd: Kagnar Th. ELDTUNGUR STOBU UR BILSKÚRNUM Á HÚSH) Mikil sprengihætta vegna gaskúta er í bflskúmum voru

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.