Dagblaðið - 01.10.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 01.10.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR I. OKTÓBER 1979. 17 Sveitarstjórinn á Þingeyri: Kaupfélagið allt f öllu f atvinnulíf inu” —vantar fleira fólkog meira húsnæði „íbúalala hérá Þingeyri hefurstaðið í stað að undanförnu, aðallega vegna húsnæðisskorts,” sagði Jónas Ólafsson sveitarstjóri á Þingeyri, er DB átti þar leið um nýlega. „Íbúarnir eru 435 nú en hér vantar alltaf vinnuafl þar sem gott atvinnuástand er á staðnum. Mikið er um aðkomufólk í vinnu á Þingeyri yfir sumartimann en yfir vetrartímann byggist vinna mikið á erlendu vinnuafli. Það eru mikið ástralskar stúlkur. Þær fara síðan sl. ári og var hagnaður þess helmingur af hagnaði allra kaupfélaga á landinu þannig að segja má að vel hafi gengið. Helztu framkvæmdir sveitarfélagsins eru bygging leiguibúða, íþróttavallar, gatnagerð og holræsagerð. Útbúin hefur verið hlaupabraut kringum iþróttavöllinn sem gerð er úr sérstöku efni. Við sækjum rauðamöl inn á fjöll sem er mjög leirkennd. Ef vel lánast, sem allt bendir til, þá á að vera hægt að flytja þetta efni til fleiri staða. Þegar er hafnarmálum og erum því vel settir með það. Það er því bjart yfir og engir sjáanlegir erfiðleikar. Okkur vantar bara fleira fólk og mcira húsnæði. Hcimamenn eru að byggja sex ibúða fjölbýlishús en þótt alltaf sé verið að byggja fjölgar ckki. Við höfðum dregizt aftur úr i byggingarmálum og því mikið um afskriftir eldra húsnæðis,” sagði sveitarstjórinn að lokum.” -JH Þingeyringar réðust i byggingu sundlaugar fyrir alllöngu en framkvæmdir stöðvuðust. Tóftin hefur þvi staðið gapandi i mörg ár til litillar prýði. Vonir standa til þess að bvggingunni verði fram haldið áður en of langt um liður. •DB-myndir: JH. Nýkomið! kulða SflGVtL Loðfóðruð Litur: Natur leður Stœrðir: Nr. 41—46 Verð kr. 23.850.- PÓSTSENDUM gjarnan í ferðalag á sumrin en koma aftur er haustar. Þess eru einnig dæmi að þær hafi gifzt hér og setzt að,” sagði hann. „Togarinn Framnes hefur aflað vel og er aflinn lagður upp hjá frystihúsinu sem er í eigu Kaupfélags Dýrfirðinga og saltfiskverkun sem einnig er i eigu kaupfélagsins. Þá tók til starfa beina- verksmiðja i vor. Kaupfélagið er allt i öllu i atvinnulif- inu hér. Það skilaði góðum hagnaði á farið að spyrjast fyrir um mölina. Við vorum hræddir um hana í rigningum en hún virðist ætla að standa sig," sagði Jónas ennfremur. ■ „Hér er samgönguleysi á vetrum og ótrúlega litil samskipti við isafjörð. Okkar þjónustu sækjum við til Reykja- víkur. Mikil breyting varð hér í sam- göngumálum eftir að Flugfélag íslands hóf hingað áætlunarflug en hingað er flogið tvisvar i viku. Við höfum nýlega unnið mikið að Nýja hlaupabrautin umhverfts iþróttavöllinn á Þingeyri. Þar hefur verið gerð athyglis- verð tilraun með notkun á leirkenndri rauðamöl og virðist hún ætla að gefa góða raun. P FÚSTRUR Leikskólinn á Sauðárkróki óskar að ráða fóstru i fullt starf frá 15. október eða eftir samkomulagi. Upplýsingar hjá forstöðukonu í síma 95—5496. Félagsmálaráð Sauðárkróks. jearth shoe PÓSTSENDUM Skóverz/un KALSÖ SANDALAR SANDALARNIR MEÐ MÍNUSHÆL. LITIR: HVÍTT LEÐUR EÐA NATUR LEÐUR. v0 Wnt Teg.: NY Nr. 36-40. Verö kr. 14.470.- Nr.41-47. Verðkr. 14.970.- Teg. 9. Nr. 35-41. Verð kr. 9.950.- ÞORÐAR PÉTURSSONAR Kirkjustræti8 v/Austurvöll. Sími 14187.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.