Dagblaðið - 05.10.1979, Blaðsíða 24
28
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1979.
Veöurfræðingamir okkar spá aust-
lægri átt um allt land í dag. Rigningu
ó Austur- og SuÖausturiandi, en þurrt,
aö mestu vestan- og noröanlands.;
Milt voður og gott þar sem þurrara er.
Veður kl. 6 í morgun: ReykjavBt ^
austan 3, skýjað og 8 stig, Gufu-,
skólar austan 2, léttskýjaö og 7 stig,
Galtarviti noröaustan 1, skýjað og 8 *
stig, Akureyri suöeuöaustan 2, rign-
ing og 6 stig, Raufarhöfn suöaustan
3, alskýjaö og 5 stig, Dalatangi suö-,
austan 2, skúrir og 5 stig, Höfn í
Hornafirði austan 4, úrkoma I grennd
og 7 stig og Stórhöfði I Vestmanna-
eyjum austan 7, rigning og 7 stig.
Þórshöfn í Færoyjum rigning og 8
stig, Kaupmannahöfn lóttskýjað og 5
stig, Osló lóttskýjað og 0 stig, Stokk-
hólmur lóttskýjað og 0 stig, London
lóttskýjað og 7 stig, Purís rigning og
13 stig, Hamborg skýjaö og 9 stig,
Madrid skýjað og 9 stig, Mallorka al-
skýjað og 16 stig, Lissabon rigning og
16 stig og New York þokumóöa og 18
*
Sigurþór Þórðarson fyrr\erandi varð-
stjóri lézt 23. september sl. Sigurþór
var fæddur i Reykjavik 27. júni 1904.
Foreldrar hans voru hjónin Þórður
Geirsson lögregluþjónn og Björg
Arnórsdóttir frá Vorsabæ í Ölfusi.
Árið 1919 hóf Sigurþór nam í blikk-
smíði hjá J.B. Péturssyni. Stundaði
hann nám í Iðnskóla Reykjavikur
I920—1924 og tók sveinspróf 26. apríl
I924. Sigurþór starfaði lengi sem
brunavörður. Fastráðinn brunavörður
varð hann 1943 og varðstjóri 1964—
1969. Eftir að Sigurþór hætti störfum
hjá slökkviliðinu vann hann hluta úr
degi hjá J.B. Péturssyni. Sigurþór
kvæntist 27. júni 1936 Elinu Ólafs-
Okukennsht.
Uppl. i sima 83825.
Ökukennsla — Æfingatimar —
Hæfnisvottorú. ,
lingir lágmarkstimar. Nemcndur greiða
aðeins tckna tima. Ökuskóli og óll próf
gögn. Jóhann (i. Guðjönsson. Simar
21098 og 17384.
Ökukennsla-aTingatimar.
Kenni á mjög þægilcgan og góðan bil.
Ma/da 929. R 306. Nýir ncmendur geta
byrjað strax og grciða atViins tekna tima.
Góður ökuskóli og öll prófgögn.
(irciðslukjör cf óskað er. K/istján Sig-
urðsson. sinii 24158.
Ökukennsla, æfingatimar.
Kcnni á Toyota Cressida ctVt Ma/da 626
'79 á skjótan og öruggan hátt. Engir
skyldutímar. Ökuskóli og öll prófgögn cf
óskað cr. Greiðsla eftir samkomulagi.
Nýir nemendur geta bvrjað stras. Öku
kcnnsla Friðriks A. Þorsteinssonar. Simi
86109.
Ökukennsla — æfingatimar
— bifhjólapróf.
Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða
aðeins tekna tima. Nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. '79. Hringdu og
fáðu reynslutima strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H..
Eiðsson, sími 71501.
Okukcnnsla — æfíngatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mazda 323 árg. '78. Okuskóli og próf-
gögn. Nemendur borga aðeins tekna
tíma. Helgi K. Sessilíusson, sími 8I349. „
dóttur ættaðri af Snæfellsnesi. Þau
eignuðust eina dóttur, Elínu. Sigurþór
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í
Reykjavík ídag, föstudag, kl. 1.30.
ingibjörg Ásta Guðmundsdóttir lézt
27. sept. Hún var fædd í Reykjavík 2.
maí 1922. Foreldrar hennar voru Geir-
þóra Ástráðsdóttir úr Reykjavík sem
lifir dóttur sína og Guðmundur Kr.
Guðjónsson kaupmaður, ættaður úr
Dalasýslu. Ingibjörg útskrifaðist frá
Verzlunarskóla íslands. í mörg ár vann
hún á skrifstofu hjá Haraldi Árnasyni
kaupmanni. lngibjörg hóf störf hjá
Rafmagnsveitum ríkisins 2. jan. 1958.'
Hún verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju i dag.
Sigríöur Anna Jónsdótlir frá Moldnúpi
verður jarðsungin frá Ásólfsskála-
kirkju laugardaginn 6. okt. kl. 2.
Jóhann Hannesson bóndi, Stóru-Sand-
vík, lézt i Landspitalanum þriðjudag-
inn 2. okt.
Ingólfur Sigurðsson leigubilstjóri,
Akurgerði I7 Akranesi, verður jarð-
sunginn frá Akraneskirkju laugardag-
inn 6. okt. kl. 2.
Martin Walser
les í Árnagarði
Mariin Walscr. cinn þckktasti rithöiundUr V-þý/ka-
lands nú á dögum. cr væntanlcgur til landsins nk. mið
vikudag. I0. októhcr. Walscr cr fæddur áriö 1927.
líftir striöiö tók hann upp nám viö háskólann i Tiib
ingcn og lauk þvi mcó doktorsprófi i þ>/ku. cnsku og
hcimspcki. Hann hcfur m.a. starfaó scm frtitiamaður
og ritstjóri virt þckkia útvarpsst(x,» i þý/kalandi.
Kyrsta hókin cftir hann — smásagnasafn — kom út
I955 og fékk hann starx vcrrtlaun frá (iruppc 47. cn
sirtan hcfur hann virta hlotið viðurkcnningii scm rit
höfundur i formi margra vcrrtlauna Hann cr sjálfur
mcrtlimur Ciruppc 47. scm voru ein mikilvxgustu
samtök rithöfunda i Þý/kalandi cftir strirtirtog höfrtu
sírstök áhrif á þrrtun þý/.kra bokmcnnta sirtastlirtin 30
ár. horri vcrka Walscrs cru skáldsrjgur og smásögur.
cn cinnig hcfur hann fengi/.i virt lcikrit og útvarpslcik
rii Walscrcr þckktur fyrir harrta fólagslcga gagnrýni á
nutimann
Walscr lcs úr cigin vcrkum miðvikudaginn l(). októ
hcr i.stofu 201 i Árnagarrti kl. 20.30.
Okukennsla-Æfíngatfmar.
Kenni á japanska bílinn Galant árg. '79,
nemandi greiðir aðeins tekna tíma.
Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað.
Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704.
Okukennsla-endurhæfíng-
hæfnisvottorð.
Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að
30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta
sa’man. Kenni á lipran og þægilegan bíl,
Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág-
markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu-
kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
Halldór Jónsson, ökukennari, sími
32943. -H—205.
Ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida. Ökuskóli og
prófgögn ásanit litmynd i ökuskirteini ef
óskaðer. Uppl. i sinia 76118 eftir kl. I7.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson. löggiltur
ökukcnnari.
Okukennsla — æfíngatimar.
Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir
skyldutimar. nemendur greiði aðeins
tekna tíma. Okuskóli ef óskað er.
Gunnar Jónasson, simi 40694.
TKenni á Datsun 180 B
;árg. 78. Mjög lipur og þægilegur bill.
Nokkrir nemendur geta byrjaö strax.
Kenni allan dagmn. alla daga og veiti
skólafólki sérstok greiðslukjör. Sigurður
Gislason. ökukennari. simi 75224.
Okukennsla — æfíngatímar.
Kenni á Cortina 1600. Nemendurgreiða
aðeins tekna tíma. Nýir nemendur geta '
byrjað strax. Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Guðmundur Haraldsson öku-
kennari, sími 53651.
Barnastarfið 1
kirkjum borgarinnar
Nú um mánartamóiin hcfsi barnasiarfið i sofnurtum
Rcykjavikurprófastsdæmis. þ.c. Kópavogi. Rcykjavik
og Scltjarnarncsi. Fcr þart cftir artstöðu safnartanna
hvcrnig startirt cr art vcrki i barnastarfinu og skiplist
það artallcga i svokallarta sunnudagaskóla crta barna
samkomur. tr artalmunurinn sá art i fyrrncfnda dæm
inu cr börnum skipt i dcildir cftir aldri. cn i hinu sirtara
cr allur hópurinn santan. Þá hafa söfnurtir cinnig tckirt
upp þá nýbrcytni art hafa þcssar samkomur fyrir börn
á laugardögum i start sunnudagsins og hcfur þart gcfi/.t
vcl. Nánar skal visart til tilkynninga safnartanna i
hclgarblörtunum. þar scm nánar cr tilgrcindur staður
og timi. Hru þ(j artcins undantckningar mcrt þart art
barnastarfirt byrji núna á sunnudaginn. þar scm fcrm
ingar fara fram i sumum kirkjunum. cn þá vcrður
byrjaðá sunnudaginn kcmur.
Prcstar lcggja mikla áhcr/lu á þart art hcimilin stsrtji
börnin i kirkjulcgu starfi. þart cr nijög ánægjulcgt.
þcgar forcldrarnir koma mcrt börnum sinum og taka
þátt i samkomunum. Þá gcfst lika bctra tækifæri til
þcss art syngja söngvana hcima cftir á og ræða um þart
scm gcrist i kirkjunni. I>á vilja söfnurtirnir cinnig
bcnda forcldrum á þartart lcirtbcina börnum sinum um
umfcrðargötur og hættur scm stafa af umfcrrtinni. um
lcirt og þcirri ósk cr komirt á framfæri virt ökumcnn art
aka varlcga. þar scm barnanna cr von. hvort hcldur cr
i námunda virt kirkjur crta skóla.
I crmingarundirbúningur hcfst nú um mirtjan mánurt
inti og vcrrtur tilkynnt nánar um þart 16. októbcr nk.
ólafur Skúlason. dömprófastur.
Kaffi í Fóstbræðra-
heimilinu
í tilcfni af 30 ára afrnæli Suomi fclagsins cr cfnt til
kaffidrykkju i fólagshcimili Fóstbræðra. Langholts
vcgi 109— 111. á afmælisdaginn 9. okt. frá kl. 20.30.
Allir fclagarog vclunnarar fiílagsinscru vclkomnir.
Til afmælisfagnartarins vcrrtur m.a. b<xjirt mörgum
listamörinum. scm komirt hafa fram á samkomum fc
lagsins.
I innskar konur numu ganga um bcina
Bolvíkingafélagið
í Reykjavík
Haustfagnaður i Fóstbræörahcimilinu laugardaginn
6. októbcr kl. 9.
Mætum öll.
Kvennadeild
Flugbjörgunarsveitarinnar
hcldur sina árlcgu kalfisölu sunnudaginn 7. «>kt. kl 3
art Hótcl l.oljlcirtum. Tckirt vcrrtur á móti kokum frá
kl. I i Vikingasiil.
Svarfdælingafélagið
í Reykjavík
heldur hlutaveltu föstudaginn 5. okt. á Útimarkaöin
um á Lækjartorgi frá kl. 10 f.h. Allur ágóði rennur til
Dvalarheimilis aldrartra á Dalvik.
10. ársþing Hafnasambands
sveitarfélaga
I0 ársfundur Halnasambands s\ciiarlclaga var
luildinn ið Hótcl Söuu i Rcvkjavik dagána 27. og 28.
scptembci cii vimbandirt v'ai stolnart I2. novcmbcr
1969.
Mcginclm lundaruiN \ ai art tjalla um fjárhagsstt>rtu
og gjaldskrármál halnanna. Lagt var franí yfirlit um
fjárhag hafna árin I978 og I979 scm Gylfi ísaksson
vcrkfræðingur hafði samirt. Kom þar m.a. fram artal'
konia hafnanna vcrrtur á þcssu ári lakari cn stcfnt
hafði verirt að og gcra mætti rárt fyrir art helmingur
hafnanna yrrti rckinn mcrt greiösluhalla á þcssu ári.
jafnvel þótt gjaldskrárhækkun fcngist I. nóvcnibcr
nk.. cn höfnunum var synjart um 16% gjaldskrár
hækkun 1. ágúst sl.
í fjárhagsyfirlitinu komu fram ýmsar frórtlegar upp
lýsingar um fjárhag og rckstur hafnanna. m.a. um
skiptingu tckna og gjalda. 30% af tckjum hafnanna
fara til greiðslu afborgana og vaxta af stofnlánunv
Mcgintckjustofn hafnanna cru vöru og aflagjöld. scm
hjá mörgum höfnum ncma um 75% af rckstrartckj #
um. Rúmlcga 50'J5> af rcTstrarútgjoldum hafna cru
launagreirtslur
Fundinn sóttu 67 fulltrúar frá nær öllum aðildar
höfnuni sambandsins cn þær cru nú 56. Auk fulltrúa
voru allmargir gcstir á fundinum. þ.á m. 7 fulltrúar frá
hafnasamböndum á hinum Norrturlöndunum. cn náirt
samstarf cr mcrtal hinna norrænu hafnasambanda.
í stjórn Hafnasambands svcitarfólaga voru kjornir
til eins árs: (iunnar B. Gurtmundsson. Rcykjavik. 1
Alcxandcr Stcfánsson. Ólafsvik. (iurtmundur H Ing
ólfsson. ísafirrti. Stcfán Rcykjálin. Akurcyri. og
Sigurður Hjaltason. Höfn i Hornafirði.
Í tilefni 10 ára afmælis Hafnasambandsins þáðu
fulltrúar og gcstir sirtdegisbort forsctahjónanna art
Bcssastöðum.
Hljóðbækur á kassettum
Á siðastlirtnu sumri afhenti (íisli Sigurbjörnsson.
forstjóri ellihcimilisms (irundar i Rcykjavik. Blindra
fólaginu artgjöf 250.000 krónur úr liknar og styrklar
sjóði mcnningarmála. Skyldi gjöf þcssari varirt til
stofnunar sjórts scm hcfrti þart hlutvcrk art gcfa út
hljórtbækur á kasscttum sem mcnn gætu kcypt scf til
cignar.
Lét (iisli þá ósk i Ijós art i framtirtinni mættu blindir
og sjónskcrtir og þcir scm af cinhvcrjum sökum gcta
ckki notirt vcnjulcgra bóka ciga þcss kost art cignast
sinar cigin bækur scm þcir gætu hjálparlaust lcsirt.
eins og hvcrjir artrir. Jafnframt lagrti hann til art fyr.sta
bókin. scm ut yrrti gcfin, væru l’assiusálmar Hallgrims
Pcturssonar. Nú eru þcir komnir út og cr hvcrt cintak
4 kasscttur. l.csari cr doktor Siguröur Nordal prófcss
or cn Rikisútvarpirt og artstandcndur SiguoVtr galu
gMfúslcga leyfi til þcss art nota hljtSðritun scm til var i
fórum útvarpsins. Auk þcss voru höfrt samrárt virt for
rártamcnn Hallgrimskirkju og safnartar
Passiusálmarnir fást á skrifstofu Blindrafclagsinsog
cru þcir i vandartri öskju.
Blindrafélagirt hyggst halda áfram úigáfu hljórtbóka
og vcrrtur innan skamms tckin ákvörðun um frckari
útgáfu.
SÍNE-menn í Lundi álykta
Eftirfarandi ályktun var cinróma samþykkt á haust
fundi SÍNE dcildarinnar i Lundi scm haldinn var
þann 25. scptember siðastlirtinn.
..Haustfundur SÍNE deildarinnar i Lundi. haldinn
25. scptcmbcr 1979. bcinir þcirri cindregnu áskorun til
Alþingis. art þart samþykki frumvarp þart um brcyt
ingar á lögum urn námslán og námsstyrki. scm
mcnntamálaráðhcrra lagrti fram á þingi sirtastlirtirt vor.
Sérstaklega leggur fundurinn áher/.lu á mikilvægi
þess. art lirtir frumvarpsins um 100% brúun fjárþarfar
lánþega og um art cndurgrcirtslur lánanna mirtist virt
tckjur art námi loknu. nái fram að ganga óbrcyttir."
Afmæli
Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Sigur-
jóna Jóhannsdótlir og Hannes Guð-
jónsson. Þau taka á móti gestum í
salarkynnum safnaðarheimilis Bú-
staðakirkju í dag milli kl. 6 og 9.
Aðalfundur Kaupmannafél-
ags Austfjarða
Fyrsti artalfundur Kaupmannafélags Austfjar<\i
var haldinn á Seyðisfirrti 15. scptcmbcr cn félagirt var
stofnart hinn 26. ágúst 1978. Fimmtán kaupmenn
virtsvcgar af Austfjörrtum sátu fundinn auk fjölda
gesta. Gisli Blöndal. Scyðisfirði. var endurkjörinn for
martur félagsins en auk hans eru i stjórn: Margeir Ix'ir
ormsson. Fáskrúösfirrti. Elis Gurtnason. Eskifirrti.
Gunnar Hjaltason. Reyðarfirrti. Gunnar Vignisson.
Hlörtum. Varamcnn cru Pálina Imsland. Ncskaupstart
og Björn Sveinsson. Hlörtum. Fulltrúi i fulltrúarárt
Kaupmannasamtaka íslands var kjörinn (iunnar
Hjaltason cn auk hans á formartur félagsins sæti i rárt
inu. EndursktxVndur voru kjörnir Brynjar Júliusson.
Ncskaupstart. og (iunnþórunn Gunnlaugsdóttir.
Scyðisfirði.
Á fundinum komu fram miklar áhyggjur vcgna
aukins tilkostnartar i vcr/.lunarrckstri á landsbyggrt
inni og bcnt var á art álagning cr i cngu samræmi virt
drcifingarkostnartinn. Jafnframt var bcnt á art lull
nægjandi birgöahald við núvcrandi artstærtur cr
óhugsandi.
Fram koniu margar hugmyndir um aðstort opin
bcrra artila við ver/lun utan Rcykjavikursværtisins.
Má þar ncfna aukna þjónustu Rikisskips. jöfnun sinia
kostnartar. Icirtréttingu i skattamálum. cflingu lána
sjórta vcr/lunarinnaro.m.fl.
Kvenfélag Kópavogs
gcngst l'yrir hrcssi lcikfimi kvcnna i bænum. cins og
mörg undanfarin ár. Æfingar liófust I októbcr og
vcrrta i Kópa\ogsskóla á mánudógum kl. 19.15 og
mirtvikudögum kl. 20.45. Uppl. fá væntanlcgir þait
takcndur i sima 40729.
Námskeið fyrir
rjúpnaveiðimenn
Finnur Magnússon fyrrverandi kaup-
maður á ísafirði er 70 ára í dag, föstu-
daginn 5. okt. Finnur er búsettur að
Stóragerði 24, Reykjavik.
Nú fcr rjúpnavciðitiminn brátt i hönd og lcggur þá
fjöldi nianna lcirt sina um fjöll og óbyggrtir. Mikil
naurtsyn cr að mcnn búi sig af fyrirhyggju i slikar
ferrtir og kunni vcl mcrt þau tæki art fara scm þeir hafa
mcðfcrðis.
Skotvciðifclag Íslands hcldur 2ja kvölda námskcirt
uni mcrtferrt skotvopna. notkun landabrcfa og áttavita
og öryggisbúnaö i fjallafcrðum. Námskeiðirt vcrrtur art
kvoldi þrirtjudags 9. og mirtvikudags lO.okl. nk. i húsi
Slysavarnafclags Íslands. (irandagarrti. (ícrt cr rárt
fyrir art námskcirtstimi hvort kvöld vcrrti þrjár stundir.
Dagskrá:
Fyrra k\öld kl. 20.00: Mcrtfcrðskotvopna ogskotfæra
á fuglavciðum. Iciðbeinandi Svcrrir Schcving Thor
stcinsson.
Fyrra k\öld kl. 21.30: Klærtnartur. ncsti og öryggis
búnartur. Icirtbcinandi Oskar Ix'ir Karlsson o.fl.
Sirtara k\öld kl. 20.00: Notkun landabréfs og áttavita.
Iciðbcinandi Thor B. Eggcrtsson. Þátttakcndur hafi
mcrt sér áttavita og kort af Suövcsturlandi.
Námskcirtsgjald cr kr. 3000.
Þátttöku skal lilkynna i sima 40281 (Finnur Torfil
crta 75558 (Jón Ólafssonl ckki sirtar cn mánudag. 8.
oki.
Hártízkusýning
að Hótel Sögu
Samband hárgrciðslu og hárskcramcistara heldur hár
ti/kusýningu art Hótcl Sögu þrirtjudaginn 9. okt. kl.
21.00. Landslið i báðum fögum sýnir listir sinar.
SiíVistlirtið vor var valirt i landslirtirt mcrt Islandskcppni
i hárgrcirtslu og hárskurði. scm fram fór i l.augardals
höllinni. Fimm cfstu þátttakcndur i báðum fögum
unnu sér þar mcrt rétt til art kcppa i Norrturlanda
kcppni scm fcr fram i Norköping i S\ iþjórt i næsta
mánurti. cn þar vcrrta kcppcndur alls 50 og dómarar
virts vcgar úr hciminum.
Fagfólk virts vcgar af landinu mun cinnig taka þátt i
sýningu þcssari ásamt ncmcndum úr hársnyrtidcild
Irtnskólans i Rcykjavik. scrn sýna fatnart frá ti/ku
vcr/.luninni Stúdió og hárgrcirtslur unnar af nemendur
skólans
Kynnir á sýningu þcssari vcrrtur hinn landskunni
Hciðar Jónsson.
Litli
Leikklúbburinn
ísafirði
sýnir Fjalla-Eyvind eftir Jóhann
Si|>urj»nsson í Féiaj’sheimilinu Sel-
tjarnarnesi í kvöld (>« annaó kvöld
kl. 21.
Mióapantanir í síma 22676 Irá kl.
17.
Gengið
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
Nr. 188-4. október 1979. gjaldeyrir
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarikjadollar ' 380,40 381,20* 419,32
1 Stariingspund 834,80 836,60* 920,26*
1 Kanadadoliar 327,60 328,30* 381,13*
100 Danskar krónur 7411,95 7427,55* 8170,31*
100 Norskar krónur 7813,50 7829,90* 8612,89*
100 Sænskar krónur 9193,95 9213,35* 10134,69*
‘100 Finnsk mörk 10223,05 10244,55 • # 11289,01
’ 100 Fronskir frankar 9215,10 9234,50* 10157,95*
, 100 Belg. frankar 1341,80 1344,60* 1479,06*
100 Svissn. frankar 24280,30 24331,40* 26764,54*
100 GyHini 19519,70 19580,70* 21516,77*
100 V-Þýzkmörk 21658,50 21704,10* 23874,51*
100 Lfcur 47,01 47,11* 51,82*
100 Austurr. Sch. 3013,05 3019,45* 3321,40*
100 Escudos 772,40 774,00* 851,40*
100 Pesetar 575,95 577,15* 634,87*
,100 Yen 171,08 171,44* 188,58*
_1 Sórstök dróttanóttindi I 500,06 501,11* r
•Breytingfrásfðustu skráningij. ^Sfmsvari vegna gengisskréninga 221903