Dagblaðið - 17.12.1979, Síða 1
5. ÁRG. — MÁNUDAGGR 17. DESEMBER 1979. — 280. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVFRIIOI T1 II. \D4! SÍmi
Æ
Endurskoðunin í Vík:
Hefur endurgreitt
á sjöttu milljón
endur-
skoðun
lýkur upp
úr ára-
mótum
,,Við höfum lokið við endur-
skoðun reikninga áranna 1975 og
1976 og munum væntanlega skila
skýrslu okkar um þá endurskoðun til
sýslunefndar fljótlega upp úr ára-
mótum,” sagði Matthias Gíslason
kaupfélagsstjóri i Vík í Mýrdal og
kjörinn endurskoðandi hreppsreikn-
inga í málinu, í samtali við DB í
morgun um meint óreiðumál fyrrver-
andi oddvita í Vík. DB skýrði frá
þessu máli i fyrri viku.
Samkvæmt þeim upplýsingum
sem DB hefur aflað sér hefur odd-
vitinn fyrrverandi endurgreitt hrepps-
og rikissjóði um 5,5 milljónir króna.
Nær fjórar milljónir voru borgaðar
til hreppsfélagsins. Þegar núverandi
hreppsnefnd tók við i Vík kom i Ijós,
að oddvitinn reiknaði sér þóknun af
framkvæmdafé vegna umsjónar-
starfs síns, með t.d. skólabyggingu.
Heimild er í sveitastjórnarlögum fyrir
greiðslu slíkrar þóknunar, en ekki um
hana samið í þessu tilviki. Hrepps-
félagið greiddi einnig sima- og raf-
magnsreikninga hans án samþykkis
hreppsnefndar, svo og ýmsa einka-
reikninga, skv. upplýsingum DB.
Einnig hefur komið í Ijós, að rikis-
sjóður hefur greitt út olíustyrk til
fleiri\heimila en i raun fengu hann.
Bókháldsóreiða áranna 1975 og 1976
er talsveYð og hefur það m.a. tafið
endurskoðtinina. Evrir árið 1975
vantar i bókhald um tiunda
hluta fylgiskjala, sjóðbók, viðskipta-
mannabók og fleira. Reikningar sem
þurft hafa sérstaka athugun lutfa
skotið upp 'kollinum. -ÓV.
: ■
r
r
Þœr eru glaðlegar ú svip afgreiðslustulkurnar í Tollpóststofunni þrátt fyrir miklar annir. Jólahúfurnar voru komnar upp snemma í morgun, enda styttist nú hiðin eftir
hátlðinni. Sjálfsagt eiga þó margir pakkar eftir að fara í gegnum hendur stúlknanna áður en aðfangadagur rís. DB-mynd Bjarnleifur.
Geirfinnsmálið:
Enn beðið mikilvægra gagna
gæzluvarðhald fanganna hefur varað samfleytt í fjögur ár
Hinn 19. desember rennur út
gæzluvarðhald samkvæmt úrskurði
yfir sakborningum i Geirfinnsmáli og
Guðmundarmáli, sem svo hafa verið
nefnd. Hinn 19. nóvember 1974
hvarf Geirfinnur Einarsson
verkamaður sporlaust í Keflavík þar
sem hann bjó.
Hæstarétti hefur borizt meginþátt-
ur sakargagna, samtals um 25 bindi
skjala, og er þó ekki alveg allt talið.
Meðal gagna, sem hafa úrslitaþýð-
ingu og enn hafa ekki borizt, er
skýrsla læknaráðs og mat á sakhæfi
sakborninga. Mun sú skýrsla þó full-
unnin eftir þvi sem næst verður kom-
izt.
Þar sem enn hefur ekki verið
ákveðinn flutningsdagur þessara
mála fyrir Hæstarétti, verður að
framlengja gæzlu sakborninga með
úrskurði. Ekkert liggur fyrir um við-
brögð sakborninga við slíkum úr-
skurðum. Samráðs verður að líkind-
um leitað við aðila málanna, ríkisak-
sóknara og verjendur, um lokastig á
meðferð þeirra fyrir dómstólum ekki
síðar en á morgun. - BS
MUNIÐ AÐ SKILA INN SEDLUM
í JÓLAGETRAUN DB
— skilafrestur til 21. des.
RAUNIR VID KAUP
Á ELDHÚSINNRÉTTINGU
— sjá neytendasíður bls. 6—7
Guðmundur H.
Garðarsson gerir
upp reikningana
..Þetta er uppgjör við ákveðna
innri þróun i Sjálfstæðisflokknum,
sem ég tel stefna i neikvæða álf,"
miðað við þá þýðingu sent flokkurinn
á að hafa í stjórnmálum," sagði
Guðmundur H. Garðarsson, fyrr-
verandi alþingismaður og formaðtir
Verzlunarmannafélags Keykjavikur.
í viðtali við DB í gær. Guðnumdur
gerir upp rcikningana við stcfnu
flokksins, sem hann telur hafa þróa/t
í þröngan íhaldsflokk, i harðri grein i
Morgunblaðinu i gær.
,,Ég vil láta á það rcyna innan
Sjálfstæðisflokksins, hvort hann nái
ekki aftur sinni fyrri stöðu 1
isienzkum stjórnmálum, að vera
ílokkur, þar sem fólk scrn aðhyllist
frjálslyndis- og ihaldsstefnu, geti
sameinazt,” sagði Guðmundur.
Sjá frétt á bls. 9.
-IHI.
Leitin að Ö-bíln-
um enn
árangurslaus
Ein umfangsntesta léit sem gerð
hefur verið að bil og manni hefur cnn
engan árangur borið. Síðan á
miðvikudagskvöld að Magnús
Gunnarsson frá Keflavik hvarf á bil
iinum, Ö-5803, í Mosfellsveit hefttr
íkkert til hans spurzt. Búiðcraðkafa
-neð hafnarmannvirkjum i sjö
•löfnum á SV-kjálka landsins. Tví-
vegis hafa allar götur og húsaport í
Reykjavik verið kembd. Tvær flug-
vélar hafa flogiðmeðan hiarl cr siðan
hvarfið átti sér stað.leit.tðlu fttr riði
sumarbústaðalöndum og viðar — en
allt án árangurs. Leitinn* er fram
haldið í dag úr lofti og á láði.
-A.St.
DAGARTILJÓLA
1
i
4
I
1
j
\
\
4
Á