Dagblaðið - 17.12.1979, Page 6

Dagblaðið - 17.12.1979, Page 6
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. 6 r?--------------------------- DB á ne ytendamarkaði r lS-------------------i-i---—_ RAUNASAGA AF ELDHUSINNRETTINGU (icgar ég sagði honum l'rá lita- breylingunni sem ált hafði sér stað. Honum fannsl að ég hefði ált að fá það scm ég paniaði. En hann bað mig i guðanna bænum að leyfa sér að setja innréllinguna upp áður en ég gerði eillhvað meira i málinu. Uppsetningin gekk mjög vel en sanu varð að hætta i miðju kali vegna þess að það vanlaði allar hurðirnar og skúffurnar. Þá brasl þolinmæði min og ég hringdi i K. og skipaði honum með harðri hendi að hirða bara allt „heila klabbið". Hann skipli ekki skapi, var alltaf sami ljúflingurinn, talaði mig lil með lol'orði um að senda það sem vantaði i hvelli. Uppselningarmaðurinn l'ör nú heim og sagðisi ætla að koma við á verkstæðinu þvi það vantaði bakið i „skenkinn”. Kvöldið leið og ekki komu htirðirnar. Næsta morgun hringdi ég i þá K. og P. og sagði að hurðirnar væru ekki komnar. P. var jafnelskulegur og jafnan áður og bað mig að bíða á meðan hann athugaði málið. Ég beið i 20 min. i landssimanum, á minn koslnað, og þegar P. kom aflur i simann jós ég úr skálum reiði minnar yfir hann. Siðar komst ég að þvi að hann var ekki að athuga neitt nteð hurðirnar minar á meðan ég beið. Uppsetningarmaðurinn var nefnilega viðstaddur og hann sagði mér að á meðan ég veið voru þeir K. og P. að ráða með sér hverju þeir skyldu „Ijúga" i mig til þess að komast úr klipunni. Það var nefnilega ekki byrjað að sniiða hurðirnar! Samtalið cndaði með þvi að P. viðurkenndi mistökin og lofaði að lála Ijúka við sniiði hurðanna þcnnan dag og senda þær á sinn kostnað og við það stóð hann! En þegar hurðirnar konru voru þær stórgallaðar. Uppsetningar- maðurinn reyndi það sern i hans valdi stóð til þess að lagfæra það sent tókst ekki ol'vel. Þá gafst ég upp. Ég l'ór enn i sintann og bcinlinis skipaði K. að koma til ntin og líta á Meira að segja borðplatan var illa limd á — það mátti vel koma bréfsnuddu undir hana á einu horninu. En það verður sennilegast að skrifast á reikning upp- setningarmannsins. hvernig gantla innréttingin var rilut niður, allt málað i stíl við „eikarinn- réttinguna” sent pöntuð var og pantaðir nýir gardinukappar. Alil átti þetta að vera i stil við hurðirnar í húsinu sent eru úr eik. „Þetta slóðst á enduni og ég var tilbúin unt helgina að taka á ntóti innréttingunni sem átti að konta þá strax næsta dag. En hclgin lcið og engin kont innréttingin. Ég ræddi við K. Hann var ósköp elskulegur, „en þvi ntiður, það var svo mikið að gera. . o.s.frv.” Svo leið önnur vikan og ekki kont innréttingin, en þá lét ég sækja hluta „SWEATSHIRTS“ BHSr FRAUSA! af henni. Allan þennan tíma þurfti ég að vaska upp i handlauginni á baðinu — og á meðan á þvi stóð brotnaði handlaugin, sent ég á reyndar eftir að endurnýja og veit þvi ekki hvað hún kostar. En mér brá heldur en ekki í brún þegar ég sá nýju innrétlinguna ntina. Þetta var alls ekki það sent ég hafði pantað. Þetta var dökk hnota en ég hafði pantað Ijósa eik. Ég fór i sintann ntcð það santa og talaði við P„ alveg bálreið. Hann var ntjög rólegur og clskulegur og fullyrti að ég hefði pantað eftir upplilaðri hnotu, sem búin væri að standa i sólinni i tvöár! Þarna var ég búin að láta mála hjá ntér fyrir 48 þúsund kr. i slil við upplitaða en Ijóntandi fallega hnotu. Ég grátbað P. unt að sjá að sér, en nei, það var ekki hægt að breyta neinu. En það vantaði ekki kurteisina hjá þeint K. og P. og nú var inn- réttingin komin og beið eftir uppsctningarmanni. Fyrir hana þurlti að greiða 167 þúsund kr. Mér ga/l vel að uppsetningarntanninum þegar hann kont, en honum lci/t ckki á blikuna „Svo er mál með vexti að ég fór út i að festa kaup á eldhúsinnréttingu. Eins og allir vita eru þær ekki gefnar. l.ét ég gera tilboð í innréttinguna og voru þau jafnmismunandi og þau voru mörg. Ég tók einu aðgengilegasta lilboðinu og var svo samið um kaupin," segir i upphali bréfs, sem okkur barst fyrir nokkru l'rá Eygló Pálmadóttur í Vogunum. Síðan rekur hún sögu kaupanna sem varð að fresta um nokkra mánuði vegna veikinda bréfritara. I sumar var ákveðið að Eygló fcngi inn- réttinguna afhenta um manaðamótin september/október. Siðan scgir i bréfinu: „4. september var hringl til mín frá fyrirtækinu og ég beðin að taka eldhúsinrrréttinguna. Viðkomandi. scm við skulum kalla K„ sagðist vcra að lara á sýninguna í l.augardals- höllinni. Ég dreil' mig i hvelli inneftir, greiddi inn á innréttinguna og bað K. að leyfa mér að rifa þá gömlu niður og mála eldhúsið áður en ég tæki við þeirri nýju. Það var auðsótt mál þvi raunverulcga var þetta þremur vikum fyrr en ég álti von á henni. Bað ég K. að leyfa mér að skoða innréttinguna og var það velkomið. Við fórum inn' á verk- stæðið en þá fannst ekki ncitt ncma „innvolsið”, engar hurðir, aðeins hillur sem voru i þvingu. Ég sagði þá strax við K. að þetta væri ekki sá litur sem ég hefði pantað. K. sagði að það væri ekkert að marka því það ætti eftir að spónleggja hillurnar. Jánkaði ég þvi, vildi ekki vera að auglýsa láfræði mina. Þá spurði ég eftir P„ sem teiknaði innréllinguna, en var tjáð að hann væri önnum kal'inn á sýningunni við að leikna fyrirfólk.” Síðan segir brél'ritari frá þvi Á myndinni má greinilega sjá litarmismuninn á hurðunum i húsinu og eldhúsinn- réttingunni. Trimmgalli Verðkr. 11.400,— Bankastræti 7 og Aðalstræti 4 Rýmið sem ætlað var fyrir isskápinn reyndist stærra en skápurinn. Þá var bara tekin fjöl og henni skellt i gatið. Önnur hliðin á fjölinni er algerlega óunnin og má greinilega sjá I naglahausana. RDflm Bankastræti 7 og Laugavegi 47

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.