Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.12.1979, Qupperneq 7

Dagblaðið - 17.12.1979, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. 7 Það var einna likast þvi að skápahurðirnar hefðu verið sagaðar með „bitlausri sög”. Þetta likist I það minnsta ekki glænýjum skápahurðum! Raunasaga Eyglóar i Vogunum vakli forvilni okkar og lögðum við því land undir fól suður i Voga, blm., Ijós nyndari og „sérfræðilegur ráðunautur”. Við vorum ekki alveg viss um að við gætum dæml nægilega vel um hvori innréttingin væri „eins og hún ælti ekki að vera”. Það sem einkum vakti athygli okkar fyrst i stað var dökki liturinn á innréttingunni. Þött því sé haldið fram af fyrirtækinu sem smiðaði inn rétlinguna að Eygló hal'i pantað þennan dökka lit, sem hún fékk, er ósennilegt, svo ekki sé meira sagt, að hún hafi einmitt pantað hann. Allar hurðir i húsinu eru úr ljósri eik — og þar að auki var hún nýbúin að setja upp gardínukappa í eldhúsinu sem einnig voru með Ijósum, eikar- lituðum lista l'raman á. Skápahurðirnar voru margar hverjar skakkar og pössuðu ckki, þannig að skein i hvílt. Hillubrúnir voru allar hvitar, það er ekki spónlagðar, eins og niinnsta kosti er gert víða. Þegar litið var innan á neðri skápahurðirnar var engu likara en að límt hefði verið aflan á allar httrðirnar í einu og þær siðan sagaðar i sundur með bitlausri sög — sárið var mjög „óhreint”. lnnan á efri skápahurðunum voru listar. Þeir voru ekki eins á öllum hurðunum, sums slaðar voru þeir úr eik og annars staðar úr brenni. Viða ntálti sjá för eftir þvingur en ekki er hægt að mynda slikt og þvi ekki hægt að sýna hvernig það leit út. „Sérfræðingurinn” spurði hvort uppsetningarmaðurinn hefði ekki hal'l eitlhvað á ntilli þegar hann var með þvingttrnar á. Eygló kvað hann ekki hafa gert það. Þvingurnar voru látnar beint á viðinn og varla við öðru að búast en hann nterðist undan þeint. Þar að auki niátti á mörgunt stöðunt finna misfellur á inn- réttingunni, hvort sent það var galli i lakkinu eða af öðrunt orsökum. Rýmið sent ætlað var fyrir is- skápinn reyndist of stórt eða ísskápurinn of litill. Uppsetningar- maðurinn útvegaði sér fjöl og negldi l'yrir opið. Annar kanturinn á fjölinni var alveg óunninn, eins og sést greinilega á einni myndinni, og naglaförin voru áberandi. — Ofan á allt þetta bættist að engu var líkara en innréttingin væri ekki öll úr sama viðntint — en það er ekki hægt að sýna á ntynd. Greiðsluskilmálar ,,Þegar ég talaði lyrst við l'yrir- tækið og pantaði innréttinguna spurði ég hvort hægt væri að fá hana nteð greiðsluskilmálunt,” sagði Eygló. ,,K. varð fyrir svörunt og sagði að ekkert væri sjálfsagðara, ég gæli fengið sjö mánaða greiðslufrest. Og það stóðst á endtnii, það voru ná- kvæmle:. • mánuðirfrá þvi að ég pantaði iiiiiieitinguna og þar til ég greiddi fyrri vixilinn. En það var ekki nenta læpum mánuði eftir að ég fékk innréttinguna og hún var þáckki einu sinni fullkláruð!” Innréttingin kostaði 872 þúsund kr„ auk 163 þústtnda fyrir uppsetninguna, eða santlals 1.035.000, kr. Þá er l'erða- kostnaðurinn fyrir uppsetningar- manninn og laun hans á ferðalaginti ekki nteðlalin. Eygló spurðist l'yrir tint hvers vegna þeir K. og P. héldu þvi frant að hún hefði pantað hnotu cn ekki eik. Sögðu þeir þá að „innréttingin sem hún pantaði eftir hefði verið ófrágengin, tveggja ára gömul hnolu- innrétting, sent hefði verið orðin upplituð”! Vekur það nokkra ftirðu að lyrir- tæki sem smíðar og selur eldhús- innréltingar skuli vera með ófullgerða, upplitaða, tveggja ára gamla innréttingu sem sýnishorn lyrir viðskiptavini sína. Eygló vill gjarnan fara fram á að gallarnir á innréttingunni verði lag- færðir — hún hefði heÞt viljað fá innréttingunni skipt i eik, eins og hún staðfastlega stendur á að hún hafi panlað. Ef ekki verður hægt að ganga að þessu fer hún frant á að fá verulcgan afsláit frá umsömdu kaupverði en siðari vixillinn fyrir andvirði innréll- ingarinnar fellur 5. janúar næstkom- andi. -A.Bj. Árgerð 1980 kominl Beztu kaup sem þú gerir! mið-, og Nettasta tœkið frá — CROWN 1) Stereo-útvarpstæki með lang , FM-stereo bylgju. 2) Magnarí, 36 vött. Sem sagt nóg fyrir flesta. 3) Plötuspilarí, alveg ný gerð. Beltisdrifinn. Fyrir stórar og litlar plötur. 33 snúninga og 45 snúninga. Vökvalyfta. 4) Segulband, mjög vandað, bœði fyrir venjuleg- ar spólur og eins krómdíoxíðspólur, þannig að ekki er heyranlegur munur ú plötu og upptöku. 5) Tveir mjög vandaðir hátalarar fylgja! / StUttU máH: Tæki með ÖHu! Verð: 288.290.- Staðgreiðsluverð: 279.000.-- Greiösiukjör: Ca 130.000,- út og rest má deila á aiitaðS mánuði. Uturinn í hrópandi ósamræmi skakkar huröir og marið lakk Er það svona sem íslenzkur iðnaður auglýsir sig? — Ja, þá er ástandið ekki mjög gott Skápahurðirnar voru skakkar og grillti viðast hvar i hvftar hillubrún- irnar. Uppsetningarmaðurinn reyndi að laga þetta eftir beztu getu en tókst ekki betur en þetta. það sem ég var húin að kaupa al honum. Fyrst færðist hanu undan en ég hótaði honum að gera út þessn blaðamál. Sagðist ætla að h'ingja DB og bjóða ykkur upp á k '" - sagði þá að ef ég gerði það flokkaðis það undir atvinnuróg. Ég heli nu að ég hefði leyfi til að bjóða upp á kafli og sýna nýju eldhúsinnréttinguna niína. K. kom og skoðaði innréttinguna. Og viti menn, hann fann helmingi fieiri galla en ég hafði komið auga á. Þetta átti allt að lagfæra i hvelli. Hann var enn sem fyrr ekkert nema kurteisin og bliðan. Þegar hann fór sagðist hann vera með hrærivélar- lyftuna úti i bíl hjá sér og uppsetning- armaðurinn væri á næstu grösunt. Ætlaði K. að sækja hann og láta hann sctja þetla upp. Hrærivélar- lyftan var skilin eftir i forstofunni og hún er þar enn þvi hvorki hafa K., P„ né uppsetningarmaðurinn sézt siðan. Ég varð að greiða I 15 kr. I'yrir ekinn km, auk þess 3.500 kr. á tímann fyrir uppsetningarmanninn. Hann var hér í þrjá daga. Það gerir sex ferðir og 1 /2 tinta i hverja ferð og svo fékk ég ekki einu sinni kvittun!”

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.