Dagblaðið - 19.12.1979, Page 13

Dagblaðið - 19.12.1979, Page 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979. 13 Norma veltir fyrír sér ríkjandi stil i húsagerð: f blokk sem þessari eru kannske fimmtfu eldhús með fimmtfu eldavélum og Fimmtiu isskápum og fimmtfu einmana konum, sem hver um sig er að passa eitt ,tvö börn. DB-mynd: Hörður. Það er líka sú staðreynd að fjölskyldan hefur skroppið saman, afar og ömmur, frændfólk og vinnu- konur, allt er þetta fólk horfið út í buskann og ekki eftir nema börn og vélar. En við þvottavélina sina getur engin kona talað, hvursu mörg sem prógrömmin eru. Og enneitt: „Við konur erum ekki hluti af framleiðslukeðjunni i þjóðfélaginu,” segir Norma. ,,Við erum einu þegn- arnirsemfá ekkert kaup, og samt vitum við betur en nokkur annar hvaðallt kostar. Og þótt við séum þannig að vissu leyti utanveltu þá erum við mjög vel upplýstar. Heimstíðindin sem sífellt berast til okkar um sjónvarpsskjáinn auka sífellt þá tilfinningu okkar að við séum gjörsamlega misheppn- aðar.” Mamma er eins og klifurgrind Eiginmaður Normu, Sigurður Jón, vinnur i álverinu eins og stendur. Hann hristir höfuð eindregið, þegar við spyrjum hvort lýsingar láglaun- aðra karlmanna á lífi sínu yrðu ekki jafn þrungnar af vanmáttarkennd eins og dagbók Normu. ,,Við erum ekki háðir heimilinu,” segir hann. „Við fáum miklu meiri tilbreytingu.” Húsmóðirin situr fámál og hugs- andi í miðri stofunni. Krakkarnir, þriggja og átta ára, klifra upp og niður hana eins og hún væri hóll eða stór steinn. Þau eru fjarska vel haldin og lífsglöð, já, barmafull af þrótti. „Mig mundi langa til að flytja eitt- hvað upp i sveit þar sem væri kál- garður við læk,” segir hún, ,,en það stekkur enginn út úr sínu eigin lifi.” - IHH Ný sending LONDON dömudeild AUSTURSTRÆT114 SÍM114260 Líttu inn Litlar gjafir. Hljómplötuhreynsibúnaður i úrvali • smekkleg gjöf handa þeim sem þykir vænt um plöturnar sínar. Audio Technica heyrnartól bestu * heyrnartólin á markaðnum. Pickup frá Audio Technica og Stanton ® stór endurbót fyrir lítið verð. Stórar gjafir. ^ KHF hátalarar hafa hlotið einróma lof hljómtækjagagnrýnenda. Stanton plötuspilarar á sérstöku kynningarverði. Bara það besta. STEClt) Hafnarstr. 5 víð Tryggvagötu sími: 19630 V

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.