Dagblaðið - 21.12.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.12.1979, Blaðsíða 22
34 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1979. <1 I DAGBLAÐIO EB SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ Til sölu SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu vegna flutninga mjög skemmtilegt sófasett úr furu með ofnu áklæði, rautt, 2 sófar l stóll, lang bekkur og stórt sófaborð og hornborð. Selst ódýrt. Einnig rýjateppi, mjög fallegt, á 80 þús. Uppl. í síma 43402. | Sjónauki til sölu, þrífótur fylgir. Stækkar 14—45x50 (ZOOM)Uppl.isima 37512. Til sölu góð strauvél, flauelsföt, mjög falleg á 13 til 14 ára, nýlegur mjög fallegur síður kjóll nr. 38 til 40. Pioneer útvarp, alveg nýtt og ónotað, er einnig fyrir 8 rása spólur. Selst á góðu verði. Einnig hjólkoppar á Mözdu 323. uppl. i sima 77964 og 35901. Jólagjafir handa bileigendum og iðnaðarmönnum: Rafsuðutæki, rafmagnssmergel, hleðslu tæki, málningarsprautur, borvélar, bor vélasett, borvélafylgihlutir, hjólsagir slipirokkar, slipikubbar, lóðbyssur handfræsarar, stingsagir, topplyklasett herzlumælar, höggskrúfjárn, drag hnoðatengur, skúffuskápar, verkfæra kassar. Póstsendum. Ingþór, Ármúla 1 simi 84845. Smáauglýsingar MÆBlABSmS Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld Nýtt myndsegulband til sölu, 20% afsláttur. Sömuleiðis lítið notuð Kodak ekta sound kvikmynda- tökuvél með aðdráttarhljóðnema. Eumig Vienette super 8 tökuvél, Eumig S. 712 sýningavél super 8 og singel 8, fyrir hljóð. Sony ferðasegulband TC 230 með hljóðnemum og hátölurum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—632 Til sölu er nýleg Poloroid myndavél, nýjasta teg. með sonar fjarlægðarstillingu. Einnig er til 26” svarthvítt Telefunken sjónvarps- tæki. Lítið notað. Uppl. i síma 38059. Breiðholtsbúar. Jólaskraut, kerti, skreytingarefni. allt á mjög gömlu verði. Fallegar, ódýrar kertaskreytingar hýasintuskreytingar, dyraskreytingar, leiðisvendir 2900, krossar 6500. Opið 11 — 12, 14—16 og 21—22.30, Ódýri jólamarkaðurinn, Krummahólum 4, sérinngangur leik- vallarmegin. Nordmende myndsegulband (VHS kerfi) til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—537. Til sölu, TI 59, (Texas Instrume I smátölva, mjög full- komin, upp að ,960 prógrammskref, les segulspjöld. Á sama stað til sölu Canon AE-I myndavél. Uppl. i sima 37234. Til jólagjafa: Tafíborð kr. 29.000, spilaborð kr. 29.500, lampaborð frá kr. 18.800, inn- skotsborð frá 45.800, kaffivagnar kr. 78.000, slmastólar frá kr. 82.000, körfu- stólar frá kr. 75.000 og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Foss- vogi, sími 16541. I Verzlun Appelsinur á mjög góðu verði, einnig klementínur og vínber. Ávaxtasalan, simi 41612. Telpnaskokkar, stærðir 3—10, buxur úr flaueli og tweed, stærðir 2—12, skyrtur og blússur I stærðum 1—16, smekkbuxur I stærðum 3—12, flauels- og tweedföt í st. 1—4., hvitir sportskokkar I st. 1—10. Hóley Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60, simi 38260. Seljum til jóla á sérlega hagstæðu verði: Ferðaútvarps- tæki, klukkuútvörp, ferðakassettutæki, mittiskuldaúlpur í barna og unglinga- stærðum, kuldaúlpur með hettum fyrir karlmenn, flauels- og gallabuxur, mittis- vídd upp i 90 cm, flauelsbuxur barna, handprjónaðar lopapeysur I úrvali og ýmislegt fleira. Opið til kl. 23 á laugar dag og til kl. 12 aðfangadag. Verzlunin Tryggvagötu 10, gegnt Bögglapóst stofunni. > Skiðaskó-töskur Skiðaskó-töskur, íþróttatöskur, kaffi- brúsatöskur, innkaupatöskur. Tösku- gerðin, Baldursgötu 18, simi 25109. Skinnasalan. Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar og húfur. Skinnasalan, Laufásvegi 19, simi 15644. Ódýr ferðaútvörp, bllaútvörp og segulbönd, bllahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhllfar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki og átta rása tæki, TDK og Ampex kassettur, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, islenzkar og erlend- ar. Mikið á gömlu veröi. Póstsendum. F. Bjömsson, radfóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Klnverskir handunnir kaffidúkar, mjög gott .verð, ýmist með eða án 'serviettna. Flauelsdúkar og löberar I úr- ivali. Kringlóttir blúndudúkar, margar stærðir. Stórt úrval af tilbúnum púðum. Sendum I póstkröfu.Uppsetningarbúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Fatnaður Til sölu fallegir kvenkjólar á góðu verði. Uppl. I síma 39545 eftir kl. 1 á daginn. Fatamarkaður. Fatnaður frá 5 fyrirtækjum á mjög lágu verði. Tilboð sem standa til jóla. Verk- smiðjusala Model Magsin, Hverfisgötu 56, við hliðina á Regnboganum, Sími 12460. Til sölu ný amerísk drengjaföt. Uppl. I síma 24376. Til sölu svartur Ieðurjakki nr. 38 (ca), verð 30 þús. Uppl. í síma 75692. Pels. Nýlegur Persianpels til sölu. Klassísk flik. Heldur verðgildi. Sími 74828 eftir kl. 18. Fyrir ungbörn Til sölu kerruvagn, ársgamall, notaður af einu barni. Einnig til sölu á sama stað Lady síma- stóll, vel með farinn. Uppl. i sima 92— 2853. I Húsgögn l Til sölu nokkur ódýr nýinnflutt itölsk smáborð, (járn marmaraliki) speglaborð og speglar. ,Uppl. i sima 41068 eftir kl. 17. Borðstofuborð, sex stólar og skenkur úr tekki til sölu. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. I síma 44344 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.