Dagblaðið - 21.12.1979, Síða 23

Dagblaðið - 21.12.1979, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1979. 35 Leðjan hennar ömmu þinnar bjargaði deginum fyrir mér. Það bezta við allt saman er nú samt það að þeir vita ekki að þetta er síðasta krukkan sem til er í heiminum. Attu miða á hnefaleikana Hvort ég kem. Þótt ég þyrfti að skríða út um gluggann! Gissur minn, ef þú hjálpar mér að laga ávisanahefið mitt máttu Nú, ég missi af hnefaleikunum ef ég bíð lengur eftir Gissuri. Mína hefur ekki hleýpt honum Þú sagðir að ég mætti fara úi ef ég hjálpaði þér með tékkhefið? Já, en þú ert ekki búinn að fá það til að stemma enn. Reyndu Höfum nú sesselona I rókókóstíl, óskadraum hverrar konu. Ashúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfirði slmi 50564. Dagstofumublur til sölu, vel með farnar, sófi og 2 stólar, stóll með háu baki og annar minni. Uppl. að Lindargötu 20, sími 23336. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13,sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, riól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Stereobekkir. Eigum nokkra stereobekki til afgreiðslu strax. Litur hvítt/brúnt. Smíðum einnig sem fyrr innréttingar í barna- og unglingaherbergi. Trétak hf., Bjargi v/Nesveg. Sími 21744. I Heimilisiæki I Óska eftir að kaupa nýlegan ísskáp, einnig frystikistu. Uppl. í síma 11024. Mötuneyti-Verzlunarmenn. Til sölu Gram frystikista, 434 1 gulbrún ■að lit, ónotuð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—467 Teppi l Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila eftir máli. kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum allar gerðir af mottum og renningum. Dag- og kvöldsími 19525. Teppagerðin. .Stórholti 39, Rvik. 1 Hljómtæki 8 Hljómflutningstæki óskast til kaups. Uppl. í síma 73408 eftir kl. 8. Til sölu Dynaco 100 watta hátalarar, í hvoru boxi eru 2.10 tommu bassahátalarar, og Marantz plötuspilari teg. 6110. Selst ódýrt. Simi 99—3105 milli kl. 8.30 og 10 á kvöldin. Kaupum notuð hljómtæki, útvörp, sjónvörp og heimilistæki (mega vera biluð), sækjum heim. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 83645. Vtð seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eöa komið. Sportmarkaður- inn G rensásvegi 50, sími 31290. I Hljóðfæri s Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum i umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, slmi 13003. I Vetrarvörur 8 Sklðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skiðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum, smáum og stórum, að líta inn. Sportmarkaöur- inn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. I Sjónvörp 8 Nýlcgt Silora 22” litasjónvarp til sölu. Uppl. í síma 34277. I Ljósmyndun 8 ,Til sölu Yashica TL-Electro 35 mm með 3 Yashica linsum, 50 mm F. 1.9, 135 mm F. 2.8 og 2x convertar. Flass og taska fylgja. 200 þús. staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 14119. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel meðförnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunriudag fi;á kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjym út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvitar, einnig I lit. Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. í sima 77520. 1 Dýrahald 8 Hnakkur og beizli. ‘Til sölu af sérstökum ástæðum nýr og ónotaður hnakkur með öllum ólum og Istöðum. Verð 135 þús. Einnig nýtt beizli á 20 þús. (Jólagjafir?) Sími 92- 2310. Vil kaupa kvenkyns zebrafinku. Uppl. í síma 83819. 7 vikna gamlan kettling. vantar heimili fyrir jólin. Uppl. í síma 14338. Gefið gæludýr 1 jólagjöf: Fuglabúr frá 10.000.- fuglar frá 3.000,- fiskabúr frá 3.500.- skrautfiskar frá 500.- Nú eru síðustu forvöð að panta sérsmíðuð fiskabúr fyrir jólin! Nýkomið úrval af vörum fyrir hunda og ketti. Kynnið ykkur verðið og gerið samanburð það borgar sig! AMASON, Njálsgötu 86, sími 16611. Sendum I póstkröfu. Bækur, fiskar og fl. Nýkomið mikið úrval af skrautfiska- bókum, einnig bækur um fugla, hunda og ketti. Eins og ávallt eigum við til skrautfiska og allt tilheyrandi skraut- fiskahaldi. Fram til áramóta verður opið "frá kl. 13 til 20. Dýrarfkið Hverfisgötu 43. I Safnarinn 8 Kauputn islenz.k frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. I Útiljósasamstæður 9 Fallegar útiljósasamstæður ,fást hjá okkur, verð 22.500. Sportmark- aðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. lútiljósasamstæður. jHöfum til sölu útiljósasamstæður, þrjár 'gerðir. Gerum tilboð fyrir fjölbýlishús. Uppl. í sima 22600, kvöldsími 75898. 'Sjónval, Vesturgötu 11. i Byssur Winchester haglabyssa til sölu. Uppl. í síma 42542 milli kl. 6 og 8. i Hjól 8 Verkstæðið er flutt að Lindargötu 44, bakhús, allar við- gerðir á 50 cub. hjólum. Til sölu notaðir varahlutir I Suzuki AC 50 og Hondu SS 50, væntanlegur simi 22457. Mótorhjól sf. Bátar 8 7 tonna opinn trillubátur með 64 ha, GM vél til sölu. 3 rafmagnsrúllur geta fylgt. Uppl. í sima 96-62142. i Verðbréf V erðbréfamarkaðurinn. Höfum til sölu verðskuldabréf 1—6 ára með 12—341/2% vöxtum, einnig til sölu verðbréf. Tryggið fé ykkar á verðbólgu- timum. Verðbréfamarkaðurinn, Eigna- naust v/Stjömubió, simi 29558. 1 Bílaleiga 8 Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36,1<óp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðgm, • ... Á.G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. Bílaleigan Áfangi. Leigjum úl Citroen GS bila árg. 79. JUppl. í sinta 37226. Bflaleiga Akureyrar, InterRent -Reykjavik: Skeifan 9, simi 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, sími 21715/23515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis. Bílaþjónusta 8 Önnumst allar almennar iboddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta, gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. Bilaþjónustan Dugguvogi 23, simi 81719. Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bílinn þinn, svo og til almennra við- gerða. Sparið og gerið við bílinn sjálf . — Verkfæri, ryksuga, rafsuða og gas- tæki á staðnum. Opið alla daga frá kl. 9— 10 (sunnudaga kl. 9—7). Bifreiðaeigendur athugið. Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Sími 72730. Manuela Wiesler, flauta/flute Helga lngólfsdóttlr,-semball/harpsichord Veik eltir/Works Oy: Bach, Hánttel. Pálsson, Þúrarlnsson. hljómplata Nú er komin í verzlanir ný íslenzk hljómplata með þeim Manuelu Wiesler og Helgu Ingólfsdóttur. Á þessari plötu sem var hljóðrituð í Skálholtskirkju í nóvember eru verk eftir Bach, Pál P. Pálsson og Leif Þórarinsson. Þær Manuela og Helga hafa leikið saman um árabil og hvarvetna hlotið frábæra gagnrýni. Berlingske Tidende 19.78, jeb. „Frábært dúó . . . og það var sama hvað þær léku allt var unaður í eyra.” Morgunblaðið 1977, Jón Ásgejrsson. Manuela Wieslcr og Helga Ingólfsdóttir eru frábærir flytjendur og mættu hljómplötuútgefendur huga þar að. Politiken 1978. Flemming Weis. „ .. Fullkominn samleikur viðgagnkvæma aðlögun”. Morgunblaðið 1979, Jón Ásgeirsson „.. og eru þessir tónleikar með því eftirtektarverðasta sem gerzt hefur í islenzku tónlistarlifi". Dreifing FALKINN Sími 84670.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.