Dagblaðið - 21.12.1979, Síða 25

Dagblaðið - 21.12.1979, Síða 25
DACBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1979. 37 Tek aö mér alls konar viðhald húsa, úti, sem inni. Hringið í sima 16649 eftir kl. 7 á kvöldin. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyraslmum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við 'um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð . yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í síma 22215. Nú þarf enginn að detta i hálku. Mannbroddamir okkar eru eins og kattarklaer, eitt handtak, klærnar út, annað handtak, klærnar inn, og skemma þvi ekkí gólf eða teppi. Lítið inn og sjáið þetta un Iratæki. Skóvinnustofa Einars Sólheimi. m 1 og Skóvinnustofa Hafþórs Garðastri. ti 13A. Bólstrun GH Álfhólsvegi 34 Kópavogi. Bólstra og geri við gömul hús- gögn, sæki og sendi heim ef óskað er, simi 45432. Tek eftir gömlum myndum, stækka og iita. Opið frá kl. 1—5, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. « Tilkynningar D Aðalfundur lyftingadeildar KR verður haldinn fimmtudaginn 27. des. nk. kl. 20 i KR-heimilinu við Þrastaskjól. Fundarefni venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. t --------> Hreingerníngar Hreingerningafélagið Hólmbræðun Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Simar 77518 og 51372. : Hef langa reynslu í gólfteppahreinsun, byrjaður að taka á móti pöntunum fyrir desember. 'Uppl. í ,síma 71718, Birgir. t Hreingerningastöðin Hólmbræður. önnumst hyers konar hreingemingar stórar og smáar i Reykja- /fk og nágrenni. Einnig i skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar- vél. Simar 19017 og 28058. Ólafur ,Hólm. t Þrif-hreingermngaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, ibúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna i síma 77035, ath. nýtt símanúmer. önnumst hreingemingar á fbúðum, stofnunum og stigagöngum, vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017, Gunnar. jAthugið: jólaafslittur. ,Þurfið þið ekki að láta þrífa teppin hjá |ykkur fyrir hátiðirnar? Vélhreinsum |teppi i ibúðum, stigahúsum og stofnun- lum. Góð og vél. Uppl. og pantanir i Isimum 77587 og 84395. Hreingerning og teppahreinsun. Gerum hreinar fbúöir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Simi 13275 og 77116. Hreingemingar 's/f. ökukennsla Ökukennsla — æfingatímar — biflyólapróf ._ iJKénm á nýfan Airdi. Némendur gfEiSa ' aðeins tekna tíma. Nemendur geta Íbyrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. jökukennsla — æfingatímur. iKenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi ,K. Sesseliusson, sími 81349. Ökukennsla — xfingati mar — , hæfnisvottorð. : Engir lágmarkstimar. Nfemendur greiöa aðeins tekna tlma. ökuskóli og öll próf- 'ögn ef óskáð er. Jólíánn G Guðjóns ' son, símar 21098 og 17384. i Ökukennsla ÍKenni á Datsun árg. 78. Pantið reynslu- jtíma og i þeim tima kynni ég ykkur námsefnið og þær nýjungar og þau kjör sem ég hef upp á að bjóða. Ath. að mjög hagstætt er ef tveir til þrír panta saman. P.S.: Allar kennslubækur fáið þið jókeypis. Sigurður Gislason, simi 75224. VERKSMIÐJUÚTS m k Opið fóstud. * I 9-22 l I Opið Iau9ard‘\ VERKSMIÐJUVERÐIFYRIR JÓLIN? ÞVf EKKIAÐ KAUPA Á Síðasta baðstofan eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Bókaforlag Odds Björnssonar á Akureyri hefur sent frá sér nýja skáld- sögu eftir Oddnýju Guðmundsdóttur, og ber hún heitið „Siðasta baðstofan”. Hér er á ferðinni raunsönn sveitalífssaga, sem gerist á einum mestu umbrotatímum í sögu íslenzku þjóöar- innar. Lesandinn kynnist íbúum heils héraðs um hálfrar aldar skeið, sérstaklega þó þeim Disu og Eyvindi, söguhetjunum, ástum þeirra og tilhugalífi, fátækt þeirra og búhokri á afdalakoti, frá kreppuárum til allsnægtavelferðaþjóðfélags eftirstriðsáranna. Eins og segir á bókakápu, þá „fer okkur að þykja vænt um þetta fólk, sem við þekkjum svo vel að sögulokum. Við gleymum þvi ekki heldur”. * Að sigra óttann og finna lykil lífshamingjunnar Bókaútgáfan Skuggsjá hefur sent frá sér bókina Að sigra óttann og finna lykil Ufshamingjunnar eftir Harold Sherman í þýðingu Ingólfs Árnasonar. Á baksiðu segir: Það er mannlegt að hafa áhyggjur. Þú getur sjálfur á auðveldan hátt breytt lifi þinu. Þú1 getur virkjað þessa undursamlégu skapandi orku.j Láttu ekki stjórnast af ótta. Þetta er þriðja bókj höfundar sem þýdd hefur verið á islenzku. Að sigra1 óttanner 150 bls. | Suðurlandsútgáfan hefur sent frá sér Séð og heyrt á Suðurlandi, sem Jón R. Hjálmarsson hefur tekið saman. Þar segja 22 Sunnlendingar frá ævi og starfi og jafnframt er brugðið upp fjölbreytilegum myndum úr sögu þjóðarinnar á timum stórstigra framfara og hrað- fara breytinga. Bókin er 174 bls. # HERMAN ,AÐSIGRA öimNN SlÐUSTU DAGAR VERKSMIÐJUÚTSÖLUNNAR. - LATID EKKI ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI ÚR HENDI SLEPPA. - ATH. VERÐID. DRENGJAFÖT — TELPNASETT SMEKKBUXUR — HERRAKULDAJAKKAR GALLABUXUR — BARNAÚLPUR — DRENGJAVESTI OG MARGT FLEIRA SENDUMIPÓSTKRÚFU UM LAND ALLT VERKSMIÐJU- SALAN SKIPH0LTI7

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.