Dagblaðið - 21.12.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 21.12.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1979. 39 I fö Bridge i) Italski spilarinn snjalli, Arturo Franco, gleymir sennilega aldrei spili dagsins meðan hann lifir. Mistök hans kostuðu Ítalíu heimsmeistaratitilinn í Rio á dögunum — furðuleg mistök hjá svo reyndum og snjöllum spilara. Vestur spilar út hjartakóng í fjórum spöðum suðurs. Hvernig spilar þú spilið? Vestur ♦ 7 <7 KDGIO •0 1 09876 * 1082 ' Norður ♦ ÁDG54 VÁ643 ó Á53 + K Austur + K832 <7 98 0 G2 + DG963 SUÐUH A 10% <7 752 0 KD4 + Á754 Ef þú hefur gefið hjartakóng er reyndar óþarfi að lesa áfram. Spilið er svo einfalt. Franco drap hins vegar á hjartaás og spilaði tígli á kóng. Þá spaðatiu og svínaði. Austur gaf. Spaði áfram á drottningu blinds. Austur drap á kóng.og spilaði hjarta. Vestur drap- og spilaði hjarta áfram. Austur kastaði tígulgosa. Vestur spilaði tigli og austur trompaði. Tapað spil. USA vann 12 impa á spilinu og heims- meistaratitilinn á 5 impum. Á hinu borðinu unnust fjórir spaðar létt. Ef suður gefur fyrsta slag, hjarta- kóng, er spilið einfalt. Þá rofnar sam- bandið milli varnarhandanna. En þó hjartakóngur sé drepinn er auðvelt að vinna spilið. Spaðadrottning í öðrum slag — ef austur gefur er litlum spaða spilað frá blindum og suður hefur algjört vald áspilinu. Skák Sviinn ungi Lars Karlsson kom mjög á óvart, þegar hann sigraði á skákmótinu í Malmö nú í vikunni. Þessi staða kom upp í skák Stean, Englandi, og Karlsson, sem hafði svart og átti leik, á mótinu. 40.------e4! 41. fxe4 — Rxe4 42. Rxe4 — Bxe4 42. Df2 — Hg6 og Karls- son vann létt. Mátaði reyndar enska stórmeistarann. (44. Bxf7 + — Kxf7 45. Dxf4 + — Kg8 46. Hd2 — Da8! 47. h3 — Bxg2+ ! 48. Kh2 — Hf8 49. Dh4 — De8 50. Hxg2 —De 5 + 51. Khl — Hxg2 52. Rxd6 — Dh2 mát.) V1NI4UM VIÐ. , Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjaraarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarQðróun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöiö 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. AkureyrL* Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna '21.—27. des. er i Háaleitisapóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. HafnarQðrAur. Hafnarfjarðarapótek og Nórðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veitör í sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjðrnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15-^16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11—12y 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafrasðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl' 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12- Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og j 4. Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjókrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlcknavakter f Heilsuvemdarstööinni við Baróns- stig aila laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hér er einn. Tvær vikur í Flórída kosta með fari, hóteli og fæði aðeins . . . Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnaraes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. HafnarQðrdur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em I slökkvi- stöðinni Isíma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og belgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu I sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavtk. DagvakL Ef ekki nsest i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari I sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heímsóknartími ^............ BorgarspitaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FæðingarheimiU Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspftaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, HafnarfirðL* Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. BaraaspitaU Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjókrahósið Akureyrú Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarhóðir: Alladagafrákl. 14—17 og 19—20. VHIIsstaðaspitalL* Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud,-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN - C'TLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - AlgreiftsU I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sftlheimuin 27, simi 36814. Opið mánud.-fdstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sftlheimum 27, slmi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. Slmatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud.kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Ópið mánud.-föstud. kl. 16—19. BCSTAÐASAFN - BúsUðakírkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð I Bóstaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu- daga-föstudagafrákl. 13—19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. desember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Bréf kann að færa þér mögu- leika á ferðalagi. Einhver þér nákominn kann að valda þér undr- un í kvöld. Fjármálin ættu aö skoðast með meiri bjartsýni en' undanfarið en þó allt með gát. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Brátt mun koma réttur tími og tækifæri til að kynnast einhverjum háttsettum í þjóðfélaginu. I dag virðist kjörið að koma á sáttum milli tveggja góðra vina þinna. Hrúturinn (21. marz—20. april): Faröu varlega i að gefa fjár- hagslegar ráðleggingar innan fjölskyldunnar. Þú skalt láta skyn- semina ráða og láta sem ekkert sé, þótt einhver hagi sér vægast sagt einkennilega. Það skiptir ekki máli. Nautið (21. april—21. maí): Taktu ekki fljótfærnislega ákvörðun út af einhverju sem þú kannt að verða áheyrandi að. Það reynir á þolinmæði þína í samskiptum við vin, sem er ekki allra og hefur átt í erfiðu persónulegu vandamáli. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Þú kannt að verða beöinn um að stjórna einhverri athöfn. Ef þú lofar að taka það að þér reyndu það þá ekki einn. Skrifaðu ekki undir neitt sem þú hefur ekki kynnt þér rækilega áður. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þetta er heppilegur dagur til að gera upp reikninga og rétta fjárhaginn. Þér kann aö berast bréf sem veldur þér vonbrigðum. Heimsókn eða símhringing mun létta þér lifið. Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Reyndu að tala á léttari nótunum við ungt fólk sem þú hefur samskipti við. Viljirðu ræða persónu- leg málefni skaltu vera vandur að vali viðmælanda. Meyjan (24. sept.—23. okt.): Fólk í meyjarmerkinu virðist vera heppið i stöðuvali í dag og því bjóðast atvinnutækifæri, sem er vert að gefa gaum. Taktu ekki harða afstöðu í máli sem veldur deilum meðal vina þinna. Vogin (24. sept.—23. okt.): Félagslífið er heldur þungbúið fram eftir degi. Þegar á kvöldið líður eru greinileg merki um vel heppnað samkvæmislíf og yndislcgar stundir með þeim sem hitt- ast eftir talsvert langan og þungbæran aðskilnað. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): öll áætlanagerð reynist vel. Gift fólk kann að hafa skiptar skoðanir. Árangur umræðna mun skýra það sem dregið hefur veriö að ræða í hreinskilni. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ástarævintýri gætu orðiö á vegi bogmanna. Hamraðu járnið mcðan það er heitt. Óvíst er að tækifæriö standi lengi. Ungur ættingi verður þér til gleði. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Skipuleggðu daginn nákvæm- lega, því að í nógu er að snúast. Ókurteisi annarra kann aö skapa þér vandamál, sem þér tekst að ráða fram úr með hægu móti. Afmælisbarn dagsins: Þaö er líklegt að þú breytir um dvalarstað og heimilisfang áöur en árið líður. Þetta gæti gerzt óvænt og með litlum fyrirvara. Nokkrar peningááhyggjur valda þér óþægind- um um mitt árið. Nákvæm áætlun um ráöstöfun fjármuna leysir allan vanda. Þú hittir einhvern af hinu kyninu, sem gerbreytir lífi þinu. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að- gangur. ÍÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi J 84412 kl. 9—10 virka daga. KJARVALSSTAÐIR viö'Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg" Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraút: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi 11414, Kefla vík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, slmi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. :: Minningarspjötd Fólags einstssðra foreldra fást I Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjómarmeðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar i Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöklum stöðum: I Reykjavík hjá4 Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggöasaf ninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.