Dagblaðið - 21.12.1979, Page 28
40
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1979.
HERRASKÓR
SPILIÐ
SEM FER
SIGURFÖR
UM HEIMINN
JÚLAMYND 1979
Tortímið hraðlestinni
Maður, líttu þér nær:
Fjörtíu milljón-
ir hafa safnazt
til Kampútseu
— en fáir gefa Mæðrastyrksnefnd
Söfnun Hjálparstofnunar Þjóð-
kirkjunnar til handa bágstöddum í
Kampútseu hefur gengið vel.
Peningarnir streyma inn, ýmist á gíró
eða í litlu grænu pappaboxunum, sem
send hafa verið á öll heimili í landinu.
Við litum inn á skrifstofu þeirra og
þar var sífellt að koma fólk með fram-
lög. Börn mættu með eplapeningana
sína, gömul kona lagði fram aura um
leið og hún fór í bæinn til læknis,
nunna kom með tvö hundruð þúsund
og fjölskyldufeður og húsmæður á öll-
um aldri lögðu sitt afmörkum.
,,Eitt stærsta framlag einstaklings
er ein milljón, sem okkur barst frá
manni norður í landi,” sagði Guð-
mundur Einarsson framkvæmdastjóri
stofnunarinnar. Hann sagði, að enn
ætti mikið fé eftir að berast, því
söfnunarbílar verða á ferð um
höfuðborgina fram að helgi og víþa út
um land munu fermingarbörn ganga í
hús að frumkvæði presta.
Hér heima hafa
ekki allir nóg
En eins og fram kom í blaðinu í gær
gengur söfnun illa hjá Mæðrastyrks-
nefnd. Hefur þörfin þó sjaldan verið
sárari, enda er það svo, að þótt þorri
fólks virðist hafa mikið fé handa milli á
Hér eru ívar, Nina og Sigriður Halla, öll tólf ára, rneð eplapeninga úr Öldugötuskóla, en Guðmundur Einarsson situr
við skrifborðið fyrir aftan þau. DB-mynd: Bj. Bj.
FROM THE DIRECTOR Of "VON RTAN S EXPRESS' ANO 'EARTHQOAKE '
numts , HAftK R0BS0N
LEE
robert marvin linda
cuavw EVANb
KIMIUAN SCHELL ' MIKE C0NN0RS,
:XPRESS HORST BUCHHOLZ
"i.u ocv onsky counTorbes markrobson
Stanzlaus spenna allan tímann, enda byggð á
sögueftir CoIinForbes sem komið hefur út hér.
Leikstjóri: Marfc Robson.
íslenzkur texti — Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Umferðar-
leikurinn frá
\mmHBax;}