Dagblaðið - 21.12.1979, Qupperneq 32

Dagblaðið - 21.12.1979, Qupperneq 32
44 MICHAEL JACKSON er á topp tiu bæði i Englandi og Bandarikjunum. Lagið Off The Wall hefur náð miklum vinsældum i Englandi og Rock With You vestra. Annars er það lag sem Ifklega heyrist oftagt með honum þessa dagana I Saw Mommy Kissin’ Santa Claus, sem hann söng með bræðrum sfnum fyrir nokkrum árum. ENGLAND 1. (2) ANOTHER BRICKIN THE WALL (PART 2)... 2. (11 WALKING ON THE MOON.......... 3. (31 IONLY WANT TO BE WITH YOU.... 4. (6) THE RAPPER'S DELIGHT......... .....Pink Floyd .........Polico .......Tourists . Sugar Hill Gang 5. (7) OFF THE WALL....................Michael Jackson 6(5) QUE SERA Ml VIDA..................Gibson Brothers 7. (28) 1HAVEADREAM............................ABBA 8. (8) ONE STEP BEYOND.......................Madness 9. (30) DAYTRIP TO BANGOR................Fiddlers Dram 10. (4) NO MORE TEARS (ENOUGH IS ENOUGH) .....................Barbra Streisand og Donna Summer BANDARÍKIN 1. (4) ESCAPE (THE PINA COLADA SONG)....Rupert Holmes 2. (1) BABE..................................... Styx 3. (3) PLEASE DONT GO............KG &The Sunshine Band 4. (2) NO MORE TEARS (ENOUGH IS ENOUGH) .....................Barbra Streisand og Donna Summer DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1979. Erlendu vinsældalistamir: Ekkert jólalag á msækbEstunum I fyrsta skipti um margra ára skeið er ekkert jólalag að finna á topp tíu í Englandi eða Bandaríkjunum núna í jólavikunni. Ástæða er til að fagna þvi, því að yfirleitt hefur þessi jóla- lagaframleiðsla verið mærðarlegt rusl, þó að ein og ein undantekning sé auðvitað til. Hver man til dæmis ekki eftir lagi Julin Lennon Happy Xmas (War Is Over)? Sá eini sem var nálægt því að komast með jólalag á toppinn I ár var Paul McCartney. Lag hans, Wond- erful Christmastime, komst þó ekki ofar en í þrettánda sæti enska vinsældalitans. Pink Floyd flokkurinn er kominn fyrsta sæti enska listans með lagié Another Brick In The Wall (Part 2). Lagið er tekið af LP plötunni The Wall, sem er I hópi hinna vinsælustu hér á landi nú fyrir jólin. Sænska hljómsveitin ABBA lætur talsvert að sér kveða víða þessa vikuna. Lag hljómsveitarinnar, I Have A Dream, fer úr 28. sæti í sjöunda í Englandi . í Hollandi fer sama lag rakleiðis inn í tíunda sætið og í Vestur-Þýzkalandi fer lagið Gimme Gimme Gimme úr fjórtánda sæti i þriðja. Sannkallað heljarstökk á þessum gamaldags vinsældalista. I Bandarikjunum er Michael Jack- son kominn á topp tíu með enn eitt ABBA er vfða f sókn á sfðustu vinsældalistunum fyrir jól. Lagið I Have A Dream er í sjöunda sæti f Englandi og' tfunda f Hollandi. Gimme, Gimme, Gimme og Voulez Vous eru bæði á lista f Þýzka- landi. lagið af ptötu sinni Off' The Wall. Það er í áttunda sæti og nefnist Rock With You. Einu sæti' neðar er „Comeback” söngur Cliff Richards, We Don’t Talk Anymore. Það lag hefur nú um nokkurra vikna skeið verið á toppnum í Þýzkalandi. -ÁT- JÓLAGJAFAMARKAÐUR í HAFNARFIRÐI Við bjóðum: FATNAÐUR: SÆNGURFATNAÐUR: LEIKFÚNG: Úlpur Koddar Dúkkur Flauelsbuxur Sængur Action-man Smekkbuxur Lök Baðsett Gallabuxur Handklæði Þríhjól Drengjavesti Sængurveraefni Leir Peysur Náttkjólar og margt f leira Sokkar Náttföt T.C.R. BÍLABRAUTIR — SKÍÐAGALLAR EINNIG JÓLASKRAUT OPIÐ TIL KL. 22 FÖSTUDAG OPIÐ TIL KL 23 LAUGARDAG Gott verð vegna hagstæðra innkaupa SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT VÖRUHÚSIÐ - HAFNARFIRÐI TRÖNUHRAUNI6 - SÍMI 51070 5. ( 5 ) LADIES NIGHT........... Kool And The Gang 6. (5) DOTHATTOMEONEMORETIME.....CaptainandTennille 7. (6) STILL.........................Commodores 8. (13) ROCK WITH YOU.............I Michael Jackson 9. (11) WE DONT TALK ANYMORE...........Cliff Richard 10. (4) HEARTACHETONIGHT..................Eagles HOLLAND 1. (1 ) WEEKEND............... ........Earth & Rre 2. (3) LOVE AND UNDERSTANDING...MacKisson and Familu 3. (2) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE.....Queen 4. (4) OH YESI DO...........................Luv 5. (5) GETUP AND BOGGIE............FreddieJames 6. ( 6) WE GOT THE WHOLE WORLD....Nottingham Forest 7. (8) GONNA GET ALONG WITHOUT YOU NOW..Viola Willis 8. (44) ANOTHER BRICKIN THE WALL........Pink Floyd 9. (9) PLEASEDONTGO...........KC £rTheSunshineBand 10. (-) IHAVE A DREAM......................ABBA HONG KONG 1. (1) PLEASEDON TGO......... KC And The Sunshine Band 2. (2) IF YOU REMEMBER ME...........Chris Thompson 3. (3) GOODGIRLSDONT...................TheKnack 4. (5) ONEWAYORANOTHER................ Blondie 5. (6) ARROWTHROUGH ME....................Wings 6. ( 7 ) TUSK........................Fleetwood Mac 7. (8) STILL.........................Commodores 8. (9) BAD CASE OF LOVING YOU........Robert Palmer 9. (4) HEARTACHETONIGHT..................Eagles 10. (10) NO MORE TEARS (ENOUGH IS ENOUGH) ................Barfora Streisand og Donna Summer VESTUR-ÞÝZKALAND 1. (1 ) WE DONTTALK ANYMORE...........Cliff Richard 2. (2) I WASMADE FORLOVING YOU.............Kfss 3. (14) GIMME GIMME GIMME..................ABBA 4. (3) 1—2—3—4REDLIGHT....................Teens 5. (4 ) A WALKIN THE PARK..........Nick Straker Band 6. (5) BOYOHBOY...........................Racey 7. (8) VOULEVOUS...........................ABBA 8. (7) I DONTLIKEMONDAYS...........BoomtownRats 9. (10) WHATEVER YOU WANT..............Status Quo 10. (8) DONT BRING ME DOWN...................ELO ■xurrZ. IXiXeui:

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.