Dagblaðið - 21.12.1979, Page 34
46
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1979.
KjÍgl'
11A7B
Ltfandi brúfla
Spennandi og hrollvckjandi
bandarísk sakamálamynd.
Leikstjóri:
Paul Bartel
íslen/kur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnufl innan 16 ára.
Jólamynd
Björgunar-
sveitin
v-
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Maðurinn mafl
gyiltu byssuna
(The man with
the golden gun)
James Bond uppá sitt bezta.
Leikstjóri:
Guy Hamilton.
Aðalhlutverk:
Roger Moore,
C'hristopher Lee,
Brill Kkland.
Bönnufl innan 14 ára.
Kndursýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Sáeini
sanni
(The one
and only)
Bráðsnjöll gamanmynd
litum frá Paramount.
Leikstjóri:
Carl Reiner.
Aðalhlutverk:
Henry A. Winkler,
Kim Darby,
Gene Saks.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Jólamyndin 1979
Vaskir
lögreglumenn
(Crime Busters)
íslenzkur texti.
Bráðfjörug, spennandi og
hlægileg ný Trinitymynd i lit-
um.
Leikstjóri E.B. Clucher.
Aðalhlutverk: Bud Spencer
og Terence Hill.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
DB
íslenzkur textl.
Stjarna er fesdd
Heimsfræg, bráöskemmtileg
og fjörug ný, bandarísk stór-
mynd í Utum, sem alls staðar
hefur hlotiö mctaösókn.
Aðalhiutverk:
Barbra Streisand, ;
Kris Kristofferson.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Ath. breyttan sýningartíma.
Hækkafl verfl.
MMDJIIVEQI 1, KÖP. SlMI 4M00 j
(Utm»biwk>hð»lw>« I
Jólamyndin f ðr
Stjörnugnýr
(Star Crash)
ryrst var það Star Wars,
síðan Close Encounters, en nú
sú allra nýjasta, Star Crash
eða Stjörnugnýr — ameríska
stórmyndin um ógnarátök í
gcimnum.
Tæknin í þessari mynd er
hreint út sagt ótrúleg. —
Skyggnizt inn i framtíðina. —
Sjáiö það ókomna. —
Stjörnugnýr af himnum ofan.
Supersonic Spacesound.
Aðalhlutverk: Christopher
Plummer, Caroline Munro
(stúlkan sem lék i nýjustu
James Bond myndinni).
Leikstjóri: Lewis Coates
Tónlist: John Barry.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Van Nuys Blvd.
(Rúnturinn)
Sýnd kl. 7.
hafnorbíó
Shmi16444
Jólamyndir 1979
ROaUI MMVM tWM
VU* (VMtS .
lUXNlllAN SCHQX MM C0WI0RS
| WXNCHf UPKSS - XX HAMATH - J
Tortfmifl
hraðlestinni
Óslitin spenna frá byrjun til
enda. Úrvals skemmtun í
litum og Panavision, byggð á
sögueftir Colin Forbes, sem
kom í isl. þýöingu um siðustu
jól.
Leikstjóri:
Mark Robson
Aðalhlutverk:
Lee Marvin
Robert Shaw
Maximilian Schell
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Stjörnustríð
Frægasta og mest sótta ævin-
týramynd allra tima.
Endursýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Fyrsta jólamynd 1979
Úlfaldasveitin
Sprenghlægileg gamanmynd,
og þaö er sko ekkert plat, —
aö þessu geta allir hlcgið.
Frábær fjölskyldumynd fyrir
alla aldursflokka, gerð af
Joe Camp,
er geröi myndirnar um
hundinn Benji.
James Hampton,
Christopher Connelly
Mimi Maynard
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
B
SOLDIER BLUE
CANDICE BERGEH - PETER STRAUSS
DONALD PLEASENCE .
Hin magnþrungna og spenn-
andi Panavision litmynd
Sýnd kl. 3,05,5,05,7,05
9,05 og 11,05.
fr
Hjartarbaninn
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 16ára.
6. sýningarmánuflur
Sýnd kl. 9.10.
Vfkingurinn
Spennandi ævintýramynd.
Sýnd kl. 3.10,
5.10og7.10.
•■■■■■ aalur D!--------
Skrítnir feðgar
enn á ferð
Sprenghlægilcg grímynd.
íslen/kur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15.
ÆÆJARBi#
~ Simi 50184'
Leiðin
til vftis
Hörkuspennandi mynd um
eiturlyfjasmygl og fleira.
Sýnd kl. 9. 1
LAUGARA8
B I O
Slmi 32075
Jólamynd 1979
Flugstöflin '80
Concord
Ný æsispennandi hljóðfrá
mynd úr þessum vinsæla
myndaflokki.
Getur Concordinn á
tvöföldum hraða hljóðsins
varizt árás?
Aðalhlutverk:
Alain l)elon,
Susan Blakely,
Robert Wagner,
Sylvia Krísfel og
George Kennedy.
Sýnd kl. 7.30 og 10.
Hækkafl verfl.
Galdrakarlinn
íOZ
Ný bráðfjörug og skcmmtileg
söngva- og gamanmynd
Aöalhlutverk:
Diana Ross,
Michael Jackson,
Nipsey Russel,
Richar Pryor, o. fl.
Sýnd kl. 5.
Sýningar á 2. dag jóla sama
ogsunnudag.
Gleflilcg jól.
TIL HAMINGJU...
. . . með 27 ira afmælið
13. des., Hilda mín.
Fjölskyldan
Löngufit 12 GB.
. . . með togaraafmælið,
Guðmundur Frans Jóns-
son og vinir Stebba og
Jóa á Faxabrautinni.
Vinir.
með afmælið 13. og
21. des., Ólöf og Stína.
Farið nú að stilla ykkur,
þ’VÍ bráðum verðið þið
fullorðnar.
Ykkar systir
og frænka.
. . með t. afmælis-
daginn þann 13.12., íris a
min.
Þin frænka -
Hrafnhildur.
. . . með 17 ára afmælið
og bilprófið, Gunni minn.
Láttu alla vegfarendur á
Norðfirði í friði.
Solla.
. . . með daginn og árin
að baki.
FJölskyldan.
með daginn 13. des.,
elsku Kristján minn.
Mundu fundina.
Þín Salóme og
Kristján Sveinn.
. með daginn 19. des.
Rocky. Ég vona að Black
and White Ufl lengi.
Þinir vinir
K.K. Harlem.
. . . með 11 ára afmælið
18. des., Erna min. Vertu
nú dugleg eins og amma
þin iskólanum.
Afiog ammaog
stelpurnar i Garðabæ.
. . með afmælið, Sig-
mundur minn. j
Halli og Jónsi.
. . . með 17 ára afmælið
15. des., elsku Inga min.
Kærar kveðjur frá
bræðrum þinum
og frænda.
dMk
. . . með 1 árs afmælið
20. des., elsku Sigurjón
Grétar.
Þin frænka Emmó.
. . . með daginn 15. des.,
elsku Harrý minn.
Vonandi verðurðu alltaf
eins þægurogfyrr.
Þin systir
og Nonni.
með 7 árin, Harpa
mín. Nú förum við sko
seint að sofa næsta hálfa
mánuðinn.
Grýla og Leppalúði
og fiðrildið.
GleðileS
jól!
Farsælt
komandi árl
&
Utvarp
i
Föstudagur
21. desember
12.00 Dagskráin. Tónfeikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist og lög úr
ýmsum áttum.
14.30 Mlðdegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo-
Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi.
HalldórGunnarsson les (9).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir.
15.30 Tilkynningar.
16.00 Fréttir.Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Litii barnatíminn. Stjómandi: Sigríður
Eyþórsdóttir. Ástriður Sigurmundardóttir
rifjar upp bemskujól sin. Álfrún Guðríöur
þorkelsdóttir og Bergljót Amalds (báðar 11
ára) flytja frumsamiö jólaefni. Einnig verða
sunginogleikinjólalög.
16.40 Útvarpssaga barnanna: „F.lídor” eftir
Allan Caraer. Margrét Ornólfsdóttir les
þýöingu sina(ll).
17.00 Lesin dagskrá næstu viku.
17.1^ Slödegistónleikar. Sinfónluhljómsveit
• tslands leikur „Eld" balletttónlist eftir Jórunni
Viðar; Páll P. Pálsson stj. / Luciano Pavarotti,
Gildis Flossman, Peter Baillie, kór og hljóm-
sveit Vinaróperunnar flytja lokaatriði þriðja
þáttar ópcrunnar „11 Trovatorc" eftir Verdi;
Nicola Rescigno stj. / Luciano Pavarotti
syngur ariu úr óperunni „La Bohéme" eftir
Puccini.
17,50 Tónfeikar. Tiikynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.45 Tilkynningar.
20.10 Pianókousert nr. 3 I Es-dúr eftir John
FieW. Feiicja Blumenthal og Kammersveitin I
Vln leika; Helmuth Froschauer stj.
20.45 Kvöldvaka. a. Einsflngur. Þuriður Páls-
dóttir syngur iög eftir Pál Isólfsson; Guðrún
Kristinsdóttir teikur á planó. b. Staðar-
hraunxprestar. Séra GIsli Brynjólfsson flytur
miðhluta frásögu sinnar. c. K» æfti eftir Sigurð
Jónxson frá Arnarvatnl. Jónlna H. Jónsdóttir
les. d. Þegar jólin koma. Jónas Jónsson frá
Brekknakoti segir frá e. Haldið tíl haga.
Grlmur M.Helgason forstöðumaður handrita
deildar landsbókasafnsins flytur þáttinn. f.
Kórsflngur: Þjóðleikhúskórinn syngur islenzk
lög. Söngstjóri: Dr. Hallgrlmur Helgason.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum til Látrabjargs”
Ferðaþættir eftir Hallgrím Jónsson frá Ljár
skógum. Þórir Steingrímsson lcs (9).
23.00 Áfangar. Ásmundur Jónsson og Guöni
Rúnar Agnarsson sjá um þáttinn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
i
lí
Sjónvarp
Föstudagur
21. desember
20.00 Fréttir og yeður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Prúðu leikararnir. Gestur að þessu sinm
er söngvarinn Rogcr Miller. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.20 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
22.30 Var þetta glæpur? s/h (Le crime de
monsfeur Lange). Frönsk blómynd frá árinu
1936. Leikstjóri Jean Renoir. Aðalhlutverk
Jutes Barry og René Lefevre Florelle.
Höfundur indlánasagna starfar hjá blaðaútgef-
anda nokkrum sem er hið mesta illmenni og
kúgar rithöfundinn. Hann er seinþreyttur til
vandræða en þar kemur loks að honum er nóg
boðið. Þýðandi Ragna Ragnars.
23.45 Dagskrárlok.