Dagblaðið - 05.03.1980, Side 7

Dagblaðið - 05.03.1980, Side 7
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980. 7 .......;----- ------ Undirbúningur f orsetakosninganna í Bandaríkjunum: KENNEDY SIGRAÐI A HEIMAVELUNUM Anderson í fyrsta sæti hjá repúblikönum eftir að f rjálsly ndir hópuðust í f lokkinn Eriendar fréttir Zimbabwe/Ródesía: Mugabe leggur áherzlu á einingu svartraoghvítra Robcrl Mugabe, sigurvegaranum í kosningunum i Zimbabwe/Ródesiu, hefur verið falin stjórnarmyndun i hinu nýja ríki. Svo virðist sem hann hal'i ákveðið að leggja fyrst og fremst áherzlu á að sameina nú alla ibúa Zimbabwe/Ródesiu, bæði hvíta og svarta. Segist hann ætla að hal'a alla lili i rikisstjórn sinni. Hann ræddi i gær við lan Srnith forustumann hvítra i landinu og Peter Walls yfirntann hers landsins, .sem er hvitur. Hefur Mugabe beðið hann um að gegna störfum ál'rant. Bandaríkin hafa fagnað valdalöku Mugabes og einnig Sovétríkin. I Moskvu gætti þó mikillar undrunar á sigri hans. I’dward Kennedy öldungadeildar- þingntaður Massachusetts vann ntik- inn sigur i forkosningunt dentókrata i hcimariki sínu í gær. Fékk Kennedy 65°'o atkvæða en helzti andstæðingur hans .lintmyCarter Bandaríkjaforseti aðeins 29°/o atkvæða. Var þetta nteiri ntunur en ntestu stuðningsmenn Kennedys höfðu jtorað að spá. En búizt Itafði verið við að ölduttgadeild- arþingntaðurinn ntundi sigra í heinta- riki sinu. Hjá republikönunt voru úrslitin ekki síður óvænt. Þegar fjórðungur atkvæða hat'ði verið talinn i for- kosningunt jteirra i Massachusetts var fulltrúadeildar jiingmaðurinn John Anderson í efsta sæti. Hann hal'ði jió aðeins einunt af hundraði fleiri at- kvæði en jieir George Bush fyrrum forstjóri CIA og Ronald Reagan lyrruni rikisstjóri. Tveir hinir síðar- nefndu voru jafnir nteð 30% jteirra atkvæða sent talin höfðu verið. Astæðan fyrir svo ntiklu gengi hjá John Anderson, er sögð vera sú að ntikill fjöldi Irjálslyndra lét skrá sig repúblikana fyrir forkosningarnar í Massachusetts og fékk þar með heintild til að taka þátt í kosningunt Repúblikanaflokksins. Anderson var einnig rétt unt ein- unt af hundraði lyrir ofan Ronald Regan i Verntount nteð rétt tæp 32% atkvæða. Þar var George Bush i þriðja sæti með 22%. Vekur gengi Andersons athygli en forkosning- arnar i Verntount eru ekki bindattdi Itvað varðar var á forsetaframbjóð- endunt flokkanna á flokksþingum þeirra. Jimttiy Carler bar sigurorð al' Fdward Kennedy i Vermount. For- setinn viðurkenndi ósigur siiitt i Massacltusetts i ntorgun en fagnaði sigrinum i Verntount sent þó cr tæpast marktækur vegna áður- nefndra kosningareglna. Hinar geysilega vinsœlu herramokkasínur komnar aftur Utir: Svart og brúnt Verðkr. 32.605.- Skóverzlunin Alma Aðalstræti 9, sími 19494. Sólveig Laugavegi 69, sími 16850. TIL SÖLU Ford Fairline árg. '57 Verð um 3 milljónir. Upplýsingar í síma 40862 eftir kl. 20 á kvöldin. NÝKOMIÐ Teg. 204. Skinnfóðraðir og með hrágúmmísó/a. Litur: Brúnt leður eða Ijósbrúnt leður Stærðir: 36—41. Verðkr. 32.750.- Skóverzlun ÞORÐAR PÉTURSSONAR Kirkjustræti 8 v/Austurvöll. Sími 14181. Laugavegi 95. Sími 13570. jbL1. árg. 1 T‘ Ístend*n9ar værU góöir hermenn (forsiöuviötal) Skapvondír skegglpöar Súperhátíð í Hollywood Laxveiði í Súinasal Hættulegur huinPf

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.