Dagblaðið - 05.03.1980, Side 8

Dagblaðið - 05.03.1980, Side 8
8 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980. TEG.: DERBY Litw: Millibrúnt leður. Stœrðir: 36-40, kr. 23.550. Strarðir: 41-47, kr. 24.580. TEG.: KALS0LET Teg.: SANDALLET Litur: Ijósbrúnt loður eða hvítt leður Stærðir: 36-40, kr. 15.895. Stærðir: 41-47, kr. 16.490. Utur: Brúnt leður Stærðir: 36-47. Verðkr. 9.975. Litur: Brúnt leður Verðkr. 9.975.- POSTSENDUM KALSÖ SKÓR nýkomnir. Skómir W rneð mínushœl. Skóverzlun þÓRÐAR PETURSSONAR Kirkjustræti8 v/Austurvöll. Sími 14181. Hún Angela Baldvins, sem vinnur hjá Pósti og sima og tekur viö pöntunum um flutninga á sima eða á nýjum ásamt fleiru, sýnir okkur nýju simana. DB-myndir Bj.Bj. 150 Mosfellingar fá nýja síma 15. marz: Betra að vera stutt- orður og gagnorður — eftir sem áður, vilji menn ekki fá yf ir sig himinháa símareikninga ,,F.g er mjög ánægður. I>clla heftir gengið frábærlega vel,” sagði Jðn Skúlason póst og símamálastjóri ttm nýju sjálfvirku símstöðina í Mosfells- sveil. Fyrstu 40—50 nýju siniana sina lá Mosfellingar tengda ji. 15. ntar/ nk. Stöðin cr sjálfvirk og ftillkontlega tölvustýrð, en ekki þorði Jön að gefa upp þann dag sem u.þ.b. 150 nýir sim- notendtir fá sinta til að rabba við kunn- ingjana. Það yrði þó ntjög fljótlega. Jón sagði að stjórnvöldum væri um að kenna að eins sjálfsagt öryggistæki og sinti kænti seint og siðar nteir. Símnotendur borga — ríkið græðir Þá bætti hann við að það værtt þó símnotendur sjálfir sent allan kostnað bærti af síma i landinu. Það væri ekki nóg ntcð það, heldur hirti hið opinbera svo 22°70 ofan á allt santan i fornti sölu- skatts. Mosfellingar lengjast með nýjti stöðinni öðruni á höftiðborgarsvæðinii og þurfa ekki að greiða meira, þótt þeim detti i htig að tala hálftima í einu. Fkki hélt .lón Skúlason þó að sú sæla stæði lengi þvi að jafnt myndi nú yl'ir ganga og yrðu ntenn að vera stuttorðir og gagnorðir vildu þcir ekki fá yfir sig Itiminháa síntarcikninga. Það verður á valdi sljórnvalda að laka ákvörðun tint það hvað sínttalið ntá taka langan tima fyrir santa gjald á höfuðborgarsvæðinu i franttiðinni. Nú cr gjaldið fyrir síniann 10.500 kr. ársfjórðungslega plús 22% söluskattur. Inni í þvi éru falin JOOsínttöl. Untfrant- sínttöl kosta kr. 23.10 plús 22% sölu- skattur. Ný símtæki á markaðinn Ný símatæki cru kontin á mark- aðiiin. F.nn sem komið er fást aðeins Iveir litir, gulgrænn og drapplitaður. Þeir verða þó til alveg á næstunni i rauðu, dökkgrænu og hvitu, allir með svörlu tóli og svartri snúru. Þeir kosta 35 þús. kr. plús söluskattur og verða þeir einu á ntarkaðnum fyrir utan aukasínttólin, sent fólk vill gjarnan Itafa i öðrunt herbergjunt hússins (lil i gráu, drapp og rauðu). Þau kosta 27.800 plús söluskattur, en ef slikur sinti á eingöngu að vera í húsinii þarl' að fá i liann bjöllu og fer hann þá upp í 43.600 plús söluskatlur. Flutningur á sínta kostar nú nteð ný- tizkusimanum tæpar 50 þús. kr. en lil þess að l'á nýjan sinta tengdan inn í hús léltisl pyngjan tim kr. 130 þús. - FVI 0VÆNT HEIMS0KNIMIÐGARÐI Ungmennafélagið Mývetningur tók sig til og sýndi leikritið Óvænta heint- sókn cl'tir J.B. Priestley i Miðgarði 27. I'eb. sl. fyrir fullu húsi. Og óhætt að segja við ntjög góðar undirtektir. I.eikstjóri var Ragnhildur Stein- grimsdóttir og þýðandi Valur Gíslason. I.eikendur, sent spreyttu sig, voru 7 bændur og húsfreyjur úr Mývatnssveit. Þá er einnig búið að sýna leikritið i Eyjafirði og i Þingeyjarsýslunt. Ragn- hildur stjórnaði árið 1%3 leikritinu Mýs og ntenn og Músagildrunni árið 1978. Formaður uiigmennafélagsins Mý- vetnings er Hjörleifur Sigurðsson. -S.S. Sleinlúni/ FVI 3 viljugir vinnuhes Sendibifreið Burðargeta 1200 kg. Hliðarhurð ætluð fyrir lyftara með bretti. Vélin er 21 (1982 cc) 75 Din. ha. og eyðslan er ó- trúlega lítil. Verð um kr. 5.700.000 (til einkanota) Vörubifreið Burðargeta 1725 kg Trépallur er: 320 sm lengd, 170 sm breidd, 26 sm hæð Dieselvél (eins og í Dat- sun leigubifreiðum). Verðið um kr. 6.280.000 Pall- bifreið (Pick-Up) Burðargeta 1200 kg Verð um kr. 4.080.000 Bíllinn sem bregst þér ekki — enda mest seldi pallbíllinn (pick-up) á ís- landi undanfarin ár. Datsun iDATSUNl INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.